Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 65- Morgunblaðiö/BAR Mark í uppsiglingu Ólafur Þórðarson skoraði annað mark íslands í gær. Hér er hann rétt I þann mund að skjóta, og hvílíkt skot. Boltinn þandi út netmöskvana án þess að markvörðurinn kæmi nokkrum vömum við. Reglulega góður dagur etta er reglulega góður dag- ur,“ var það fyrsta sem Guðmundur Torfason sagði þegar hann kom á blaðamannafund strax eftir sigurinn yfír A-Þjóverjum í gær. „Þetta var góður leikur og enn einu sannaðist það að munurinn á áhugamönnum og atvinnumönnum þarf ekki að vera svo mikill _ef menn gefa sig 100% í leikinn. Ég get ekki annað en sagt að ég er mjög ánægður með að vera í svona liði. Félagslið mitt er að leika í kvöld og það kemur annar maður inn fyrir mig þannig að ég á það jafnvel á hættu að missa sæti mitt í liðinu en maður hugsar ekki um slíkt eftir svona skemmtilegan leik. Ég vil þakka strákunum fyrir frá- bæran leik en ég er mest sár yfír því hversu fáir sáu sigur okkar. Það voru allt of fáir áhorfendur og það er dálítið furðulegt þegar haft er í huga að við lékum fyrri tvo leikina í keppninni mjög vel. Vonandi verða fleiri næst þegar við leikum." Þegar Guðmundur var spurður að því hvort tapið fyrir A-Þjóðveijum í vor hefði setið f mönnum svaraði ENGLAND hann: „Jú auðvitað innst inni. Eins og knattspyman í dag er þá á ekki að vera hægt að tapa landsleik 6:0, sama hveijir leika, hver bjálfar og hveijir sitja í stjóm KSI — það á ekki að vera hægt.“ Sigfried Held að léku allir vel í kvöld, menn gerðu auðvitað sín mistök eins og gengur og gerist en engin alvar- leg og ég er auðvitað mjög ánægður með sigurinn," sagði Sigfried Held landsliðþjálfari eftir leikinn. „Ég bað strákana að vera minnuga 6:0 tapsins í vor fyrir A-Þjóveijum og jafnffamt að þeir þyrftu að halda einbeitingunni allan leikinn. Það gerðu þeir og uppskám eftir því. Þýska liðið kom mér ekki á óvart. Þeir leika vel ef þeir fá frið til að láta boltann ganga sín á milli en þegar þeir fá ekki frið, eins og núna, gengur ekki eins vel hjá þeim.“ Áttu von á að einhver úr þessu liði leiki með A-landsliðinu gegn Norð- mönnum eftir viku? „Það er vel mögulegt en annars er erfítt að hugsa um slíkt svona stuttu eftir sigurleik. Ég á eftir að velta því betur fyrir mér áður en ég gef nokkuð út um hveijir leika og hveij- ir ekki,“ sagði Held og var greini- lega ánægður með leik áhugamann- anna frá íslandi. Harro Mlller slenska liðið lék vel í dag og þeir nýttu færin, nokkuð sem við gerðum ekki,“ sagði Harro Miller þjálfari austur-þýska ólympíuliðsins eftir að íslenska liðið hafði lagt þá að velli í gærkvöldi. „Við fengum nógu mörg marktæki- færi til að gera út um leikinn en við nýttum þau ekki og þá er ekki von á góðu. Við fengum fleiri færi í þessum leik en hinum þremur sem við erum búnir að leika en inn vildi boltinn ekki. Möguleikar okkar á að komast á ólympíuleikana eru ekki miklir en við verðum bara að bíða og sjá til hvemig ítölum reiðir af í þeim leikj- um sem þeir eiga eftir. Þeir eru með besta liðið, enda allt atvinnu- menn, en allt getur gerst,“ sagði Miller og var allt annað en ánægð- ur með leik sinna manna. KNATTSPYRNA / ÞÝSKALAND QPRefst QPR byijar vel í 1. deild ensku knattspymunnar, vann Everton 1:0 f gærkvöldi og er liðið efst með 13 stig eftir fímm leiki. FráBob 15.500 áhorf- Hennessy endur sáu i Englandi Martin Allen skora eina mark leiksins. Á sama tíma gerðu Nottingham Forest og Southampton 3:3 jafntefli. í Skotlandi vom seinni tveir leikimir í átta liða úrslitum Skol-bikarkeppninnar. Rangers hrissti loks af sér slenið og vann Hearts 4:1. Durrant og McCoist skomðu tvö mörk hvor fyrir Rangers, en Robertson eina mark Hearts. 45 þúsund áhorfendur vom á leiknum. í hinum leiknum vann Dundee Dundee United mjög óvænt 2:1 eftir framlengingu. Stórsigur Bremen gegn Stuttgart Bremen skaust á toppinn í bundesligunni í gærkvöldi, þegar liðið vann Stuttgart án Ás- geirs Sigurvinssonar 5:1. Bremen lék sinn lang besta Frá leik á tímabilinu og Jóhannilnga 28 þúsund áhorf- Gunnarssyni endur yoru ve, með fV-fyskahnd, á nótunum_ stutt_ gart lék sóknarbolta þrátt fyrir að vera á útivelli, en dæmið gekk ekki upp að þessu sinni. Maier skoraði fyrsta markið á 11. mfnútu með skalla. Stuttgart sótti stfft eftir markið, leikmennimir fengu ágæt færi og m.a. átti Klins- mann skot í slá. En rothöggið kom á síðustu mínútu fyrri hálfleiks, þegar Immel skoraði annað mark Bremen eftir skyndisókn. Schaaf skoraði gott mark á 62. mínútu og níu mfnútum síðar skor- aði Ordenewits fjórða mark Bremen. Á 82. mínútu minnkaði Allgöwer muninn úr vítaspymu, en Ordenewits átti síðasta orðið undir lok leiksins, skoraði úr vítaspymu. Bremen hefur verið við toppinn undanfarin ár, en með leik eins og í gærkvöldi á liðið sannarlega mikla möguleika á meistaratitlinum. Gladbach vann Bayem 2:0 f mjög skemmtilegum leik og skoraði Uwe Rahn, besti knattspymumaður Vestur-Þýskalands bæði mörkin í fyrri hálfleik. Það fyrra gerði hann með skalla á 38. mínútu og það seinna úr vítaspymu á 45. mínútu. Köln og Leverkusen gerðu marka- laust jafntefli í slökum leik, én leik Niimberg og Mannheim lauk 1:1. BESTIR Frábært lið og sanngjam sigur gegn Austur-Þjóðveijum Landsliðið endurspegiar knattspymuna á íslandi Stuðningsmenn eiga að masta á alla landsleiki Leikmenn íslenska ólympíu- landsliðsins í knattspymu sýndu í gærkvöldi hvers þeir era megnugir. íslenska liðið var í einu orði sagt frábært, liðsheild- in sterk og 2:0 sigur gegn Austur-Þjóðverjum var síst of stór. „Hveijir era bestir? — ísland“ öskraðu leikmennimir inni í klefa eftir leikinn og fór þar enginn með rangt mál. Fyrir þremur mánuðum léku a-lið þjóðanna leik, sem allir vilja gleyma, en þessi verður í minnum hafður og leikurinn er enn ein staðfest- ingin á því að við eigum knattspymu- menn, sem geta lagt milljónaþjóðir að velli. íslandsmótið í knattspymu hefur verið mjög skemmti- Iegt í sumar. Ungir menn hafa sprangið út, leikgleðin hefur verið í fyrirrúmi og áhorfendur hafa hópast á veliina. Landsliðið í gær er spegilmynd 1. deild- ar. Allir leikmenn- imir nema einn leika aðeins sigur íslands gegn Aust- ur-Þýskalandi í forkeppni Ólympíuleikanna, heldur sigur fyrir íslenska áhugaknatt- spymumenn. Þeir búa við mun lakari aðstæður en landsliðs- Kraftur Leikmenn ólympíuliðsins I knattspymu fóru á kost- um i gærkvöldi og kraftur og öryggi Ólafs Þórðar-, sonar var einkennandi fyrir liðið. í deildinni og saman vora þeir allsráðandi á vellinum gegn austur-þýsku „áhugamönnun- um“. Hugarfarið var svo sannarlega rétt hjá íslensku strákunum. Þeir bára enga virðingu fyrir andstæðingunum, héldu ein- beitningunni allir sem einn í 90 mfnútur, gáfu mótheijunum aldrei frið til að byggja upp spil og léku skemmtilegan og árang- ursríkan sóknarbolta. menn annarra þjóða, en viljinn til að sigra, baráttan, krafturinn og spilið vora aðstæðunum sterkari að þessu sinni. Strák- amir era ungir að áram og hafa ekki fengið mörg tækifæri með landsliðinu, en leikurinn í gær hlýtur að verða til þess að þeir fái aukin verkefni á næstunni og verði valdir í a-liðið. Eftir tapið gegn Austur-Þjóð- veijum í júní vora menn svekktir og sárir og sýndu það í verki - 1 irtfeb.- .... ^mm^mm,.. , -.ÍrtlliSs ðruggt Guðni Bergsson var öryggið uppmálað í vörninni og gaf hvergi eftir. Halldór Áskelsson og Ingvar Guðmundsson eru vakandi fyrir því sem eraðgerast. A-landsliðið hefur yfírleitt verið að mestu skipað atvinnumönn- um. Þeir hafa á stundum staðið sig framar öllum vonum og ber skemmst að minnast jafnteflis- leikjanna gegn Frökkum og Sovétmönnum fyrir ári. Þá var þjóðin f sigurvfmu, sem skyndi- lega rann af henni í byrjun sumars. Atvinnumennimir vora sakaðir um áhugaleysi og marg- ir vildu byggja landsliðið í framtíðinni á áhugamönnunum, sem leika á íslandi. Sigurinn í gærkvöldi var ekki með því að mæta ekki á völlinn í gærkvöldi. Þeir hinir sömu geta nú nagað sig í handarbökin og vonandi láta þeir Qarverana sér að kenningu verða og fjöl- menna á leikinn gegn Noregi á miðvikudaginn. Landsliðið getur átt slæman dag eins og önnur lið, en stuðningsmennimir mega ekki snúa við því bakinu þó svo fari, heldur hvetja það til dáða f næsta leik. Steinþór Guðbjartsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.