Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 6LACK NEMENDUR! HINGAÐ OG EKKI LENGRA. HITTIST Á „SKEMWITISTAÐ" SKÓLAFÓLKS í SÍÐUMÚLA. ir g Æ . -p~-1 \ ■ - <Í,\X .'(■ Mál IMIog menning Ritföng. Síðumúla7-9.Sími 68 9519. SKÓLABÆKURNAR SKÓLATÖSKURNAR RITFÖNGIN Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir í góðri bók stendur: — Eptirþví sem gamlir fuglar súngu kvökuðu þeir úngu. — Þessum sannmælum er fylgt úr hlaði með rétti sem ætlaður er íslenskum karlmönnum — þessum elskum — sem fundið hafa það upp hjá sjálfum sér að hvíla sína heitt elskuðu frá eldstónni kvöldstund og elda sjálfir. Rétturinn getur ekki mistekist svo auðveldur er hann. En ef læðist að mönnum vanmat á eig- in hæfni, þá má hafa hugfast gullkom úr hinni góðu bók, en þar segir: — Flest étur svángur prestur og soltinn djákni. — Rétturinn er hinn þjóðlegasti, hann nefnist stutt og laggott „Lati Geir“ 2 matsk. matarolía 1 stór laukur 1—2 hvítlauksrif 400 gr lambahakk 1 rauð paprika 1 græn paprika 2 dósir tómatkraftur 70 gr. og 4 dósir (sömu) af vatni 2 teningar kjötkraftur salt og malaður pipar 1. Laukurinn er skorinn niður fremur smátt, hvítlaukurinn (1 stórt rif eða 2 Iítil) er skorinn smátt eða pressaður í hvítlaukspressu. Paprik- umar eru skolaðar vel og þerraður, þær eru skomar í sundur og eru fræ og hvítar himnur fjarlægðar. Paprik- umar em síðan skomar í litla bita. 2. Matarolían er hituð á pönnu og er niðurskorinn laukur, hvítlauk- ur og hakkað kjötið steikt við meðal hita á meðan kjötið er að losna í sundur. Paprikubitunum er bætt út í kjötið í steikingu svo og tómat- krafti, vatni, kjötkrafti, salti (1—2 tsk. eða eftir smekk) og möluðum pipar. 3. Kjöt og grænmeti er síðan soð- ið saman við fremur vægan hita, annað hvort í pönnu með loki eða í lokuðum potti, í 20 mínútur. Hrært er í öðm hvom á suðutíma. f lok suðutíma á kjötrétturinn að hafa fengið þykknun af tómatkraftinum og bragðið jafnast. „Lata Geir“ má bera fram með þvf að setja 2—3 matsk. á brauð- sneið. Það má bera hann fram sem spagettisósu og það má hafa hann í pizzafyllingu. Rétt sem þennan má einnig geyma í frysti. Hann má útbúa í stærri skammti og setja í hæfilega stórar umbúðir og frysta til notkun- ar síðan. Verð á hráefni: Lambahakk 400 gr ......... kr. 120,00 1 laukur ....... kr. 7,00 1 græn paprika .... kr. 48,30 1 rauð paprika . kr. 52,50 2 dós tómatkr... kr. 20,20 Kr. 248.00 A Wterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.