Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 „STJARNA ER FÆDD“. Það er samdóma álit gagnrýnenda um leik hinnar ungu leikkonu Emily Uoyd í þessari skemmtilegu mynd. Þetta er myndin sem þótti of svæsin fyrir Karl prins og Diönu á Cannes í ár, enda er þetta ekkert venjuleg mynd. MYNDIN GERIST í ENGLANDIÍ KRINGUM 1950 OG FJALLAR UM VAND- RÆÐASTELPUNA LINDU SEM ER SVO KJAFTFOR AÐ HÖRÐUSTU GÖTUSTRÁKAR ROÐNA EF ÞEIR HEYRA Í HENNI. EN EFTIR FYRSTU KYNNI HENNAR AF KYNLÍFI FARA HLUTIRNIR AÐ TAKA ALVARLEGA STEFNU, ÞAR SEM LINDA TEKUR UPP A ÞVÍ AÐ HALDA VIÐ BESTA VIN FÖÐUR SÍNS. EN SVONA ER LINDA, HÚN ER ALDREI EINS OG AÐRIR VIUA HAFA HANA. „Bresk fyndni f kvikmyndum er aö dómi undlrritaðs besta fyndni sem völ er á ef vel er að baki staðið, er yflrveguð, lúmsk en þrátt fyrir þaö beinskeytt. Myndin Vildi þú værir hér er í þessum hópl. Hún er massff bresk kómedfa með alvarlegum undirtón, eins og þnr gerast bestar. — Vildi þú værlr hér er sögð ungtingamynd en er ekki síður fyrir þá sem eldri eru.“ DV. GKR. ★ ★★»/* Mbl. SV. 28/8. Aðalhlutverk: Emily Uoyd og Tom Bell. Handrit og leikstjórn: David Leland. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. KVENNABÚRIÐ Sýnd kl.9og11.15. IHhHI Nii má pnginn miHjm af fiiniim frábæra grinista „Fríalend- ingnum" Ottó. Endurs. 3.05,5.05, 7.05,9.05,11.15. ÞRIRVINIR Sýnd ki. 3,5 og 7. HERDEILDIN Sýnd kl. 3,5.20,9, og 11.15. VILLTIR DAGAR Kl. 3,5,7,9 og 11.15. I TIGA seglbretti ÚTSALA Núna veitum við 25% afslátt af öllum brettum. Allt á að seljast. Gullborg, Nýbýlavegi 24, sími 46266. ■ÍlBÍu! Sími 78900 Alfabakka 8 — Breiðholti Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins: „TVEIR Á TOPPNUM" ANGELHEART Sýnd kl. 5 og 10. *** MbL ★ ★★ HP. UM MIÐNÆTTI Sýnd kl. 7.30. ★ ★★ MBL. ★ ★★ HP. INNBROTS ÞJÓFURINN Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Sýnd kl. 9 og 11. XJöfðar til JL X fólks í öllum starfsgreinum! Betri myndir í BÍÓHÚSINU 1 BI'ÓHÚSIÐ ff S<M Sími 13800 Lækjargötu. ----------------- B Frumsýnir stórmyndina: 'jj S UNDIR ELDFJALLINU jL 2 (UNDER THE VOLCANO) H .S Hér kemur hin stórkostlega '2 mynd „UNDER THE VOL- CANO“ sem er gerö af hinum fl þekkta og dáða leikstjóra JOHN HUSTON. *» ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIK- jj ARI ALBERT FINNEY SEM FER HÉR Á KOSTUM, UNDIR p STERKRI LEIKSTJ. HUSTONS. Z UNDER THE VOLCANO HEFUR * 53 FARIÐ SANNKALLAÐA SIGUR- 3. SFÖR ENDA ER HÉR MERKILEG m MYND Á FERÐINNI. 5 O Erl. blaðaummæli: p PQ Mr. Finney er stórkostlegur Sj 'H ★★★★ NYTIMES. * n. 1 •3 John Huston er leikstjóri m af Guðs náð ★ ★ ★ ★ USA. Aðalhlutverk: Albert Finney, 2' Jacqueline Bisset, Anthony S Andrews og Ignacio Tarso. Byggð á sögu eftir: Malcolm ö Lowry. S Leikstjóri: John Huston. P Sýnd kl. 6,7,9 og 11.06. ^ nNISOHOJH I JípnÁiu utoh I •c ★ ★ ★ Ein vinsælasta mynd sumarsins Mbl. ★ ★★ HP. Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grín- og spennumynd LETHAL WEAPON sem hefurverið kölluð „ÞRUMA ARSINS1987“ I Bandarikjunum. MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR I HLUT- VERKUM SfNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI. Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS. Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN. Framleiðandl: JOEL SILVER. Leikstjórí: RICHARD DONNER. MYNDIN ER SÝND f DOLBY STEREO. SÝND f 4RA RÁSA STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð börnum. „THE LIVING DAYUGHTS" MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND OG TIMOT- HY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE UVING DAYUGHTS“ ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. Aðalhlutverk: Timothy Dahon, Mary- am D’Abo. Leikstjórí: John Glen. ★ ★★ Mbl. HP. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. fc. ' .BLÁTT FLAUEL ★ ★★ sv ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MBL. MEL GIBSOIM ■ OA/MIMY GLOMER Tvvocops. Gover carríes a w8apon...Gtoson is one! Hds the only C. A. cop reg&eted as a LETHALWEAPQN Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDIR LÖGREGLUSKÓLINN Sýnd kl. 5 og 7. 4 DJUP SL0KUN - BÆTT HEILSA Innhverf íhugun (Transcendental Meditation) er ein- föld slökunartækni sem getur bætt andlega og líkamlega heilsu þína og hjálpað þér til að fá meira út úr lífínu. Nýtt námskeið hefst í kvöld, fímmtu- dag, með kynningu sem allir eru vel- komnir á. Hún verður haldin í Garðastræti 17(3. hæð), kl. 20.30. Sími 16662. fhugunartakni MAHARISHI MAHESH YOGI LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR SÍM116620 AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta sem gilda á leiksýningar vetr- arins stcndur nú yfir. Kortin gilda á eftirtaldar sýningar: 1. FAÐIRINN eftir August Strindbcrg. 2. HREMMING eftir Barrie Keefe. 3. ALGJÖRT RUGL (Beyond Therapy) eftir Christopher Durang. 4. SÍLDIN KEMUR, SÍLDIN FER eftir Iðunni og Kristínu Steins- dætur, tónlist eftir Valgcir Cuðjónsson. 5. NÝTT ÍSLENSKT VERK nánar kynnt síðar. Verða aðgangskorta á 2.-10. sýningu kr. 3.750. Verð frumsýningakorta kr. 6.000. Upplýsingar, pantanir og sala í miðasölu Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó daglega kl. 14.00-19.00. Sími 1-66-20. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Morgunblaðið - Keflavík Umboðsmaður er Elínborg Þorsteinsdóttir, Heiðargarði 24, sími 92-13463.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.