Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 43- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinnurekendur! Ég er 44 ára karlmaður í leit að fjölbreyti- legu, líflegu og vel launuðu starfi. Hef áratuga reynslu í verslunarstjórn, sölu- mennsku o.fl. Upplýsingar í síma 73198. Módel vantar strax vant sýningarfólk, dömur og herra í myndatökur og tískusýningar. Mikil vinna fyrir gott fóík. Upprifjunarhópur byrjar nk. sunnudag. Leiðbeinendur: Henný, Heiðar og Unnur. Upplýsingar í síma 36141 aðeins milli kl. 18.00-20.00. Unnur Arngrímsdóttir. Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða konur og karla til starfa í vélasal nú þegar. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfell hf. Skóladagheimili Fóstrur — kennarar Á homi Dyngjuvegar og Langholtsvegar er stórt tveggja hæða hús. Þar eru 22 hressir karkkar á skólaaldri (6-10 ára) sem skora á þig að fá þér vinnu hér frá kl. 7.30-12.30 eða í fullt starf frá kl. 7.30-15.00. Upplýsingar gefur Ragnar, Langholti í síma 31105. Vélamenn, bflstjórar og verkamenn Starfsfólk óskast til ýmissa starfa við jarð- vinnu og í fiskeldi. Upplýsingar í síma 681850. SVANSPRENT HF Auðbrekku 12 Sími 4 27 00 Óskum að ráða 1. Offsetskeytingamann 2. Starfsþjálfunarnema í skeytingu. 3. Starfskraft við útkeyrslu. Upplýsingar hjá prentsmiðjustjóra í síma 42700. Atvinna óskast Ungur maður (18) óskast eftir vellaunuðu starfi, flest kemur til greina. Tilboð sendist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. sept. nk. merkt: „F.H. — 5345“. Hólakot Fóstrur, starfsfólk óskast strax á skóladag- heimilið Hólakot. Upplýsingar í síma 73220. Skemmtilegt starf íKringlunni Viljum ráða nú þegar til starfa duglegt og áræðið starfsfólk í ísbúð. Full störf og hluta- störf. Upplýsingar á staðnum og í síma 689715 á milli kl. 8.00 og 12.00 f.h. ÍSHÖLLIN Kringlunni Dagheimilið Stakkaborg óskar að ráða matráðskonu í fullt starf og aðstoðarmann á deild í hálfa stöðu. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 39070. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsfóik í vaktavinnu. Upplýsingar gefur Kristján Hafliðason á skrif- stofu póstmeistara Ármúla 25. Ertu hress? Óskum að ráða hressilegt fólk á fjörugan vinnustað. Mikil vinna. Góð laun og hlunnindi. Til í slaginn? Komdu í Kjötmiðstöðina, Lauga- læk 2, eða hringdu í síma 686511 og talaðu ÞJÓDLEIKHUSID Trésmiðir Smiði vantar á trésmíðaverkstæði Þjóðleik- hússins nú þegar. Ráðningakjör eru skv. kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar eru veittar í Þjóðleik- húsinu, Hverfisgötu 19, sími 11204. Umsóknum um starfið ber að skila til Þjóð- leikhússins á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir 8. september nk. Þjóðleikhússtjóri. Atvinna — fiskeldi Eldismaður óskast í laxeldissstöð á Vestfjörð- um. Menntun eða reynsla í fiskeldi æskileg. Fjölskyldumaður gengur fyrir. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 94-4821 og 94-4853. Stýrimaður Stýrimann vantar á 60 lesta bát frá Dalvík. Upplýsingar í símum 96-61857 og 96-61614. REYKJMIÍKURBORG Jlciutevi Sfödun, Sálfræðingar Félagsmálastofnun Reykjavíkur auglýsir lausa nýja 50% stöðu sálfræðings við fjöl- skyldudeild. Viðkomandi er ætlað að annast ráðgjöf og meðferð fyrir börn og foreldra þeirra í tengslum við Vistheimili barna. Því er leitað að umsækjendum með „kliniska“ reynslu af barna- og fjölskylduvinnu. Allar nánari upplýsingar veita Aðalsteinn Sig- fússon, sálfræðingur og Sigrún Karlsdóttir, félagsráðgjafi. Umsóknarfrestur er til 25. september. Félags- og tóm- stundastarf aldraðra Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar mun opna nýja félags- og þjónustumiðstöð aldraðra í Bólstað- arhlíð 43 innan skamms. Staða forstöðumanns (50%) er nú laus til umsóknar og umsóknarfrestur er til 15. sept- ember nk. Starfið felst í almennri stjórnun og rekstri á félags- og tómstundavinnu fyrir aldraða. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun og reynslu á sviði stjórnunar og helst félags- legri þjónustu. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri í fé- lags- og tómstundastarfi aldraðra, Anna Þrúður Þorkelsdóttir í síma 689671. Laun skv. kjarasamningi Starsmannafél. Reykjavíkurborgar. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á eyðublöðum sem þar fást. Kaffihúsið íKringlunni Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða starfsfólk í þjónustu, afgreiðslu og uppvask. í boði eru hálfsdags- eða hlutastörf. Nánari uplýsingar á staðnum eftir kl. 18.00. Brauð hf. Bflaviðgerðir Starfskraftur óskast strax til púst- og bremsuviðgerða. J. Sveinsson & Co., Hverfisgötu 116, Reykjavík. Verksmiðjustörf Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: ★ Aðstoðarmann í brauðabakstur. Vinnutími frá kl. 12.00-20.00, sunnudag- fimmtudag. ★ Aðstoðarfólk í framleiðslu. Vinnutími frá kl. 5.00-14.00. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum. Brauð hf. Skeifunni 11. Taktu eftir! Spennandi uppeldisstarf í boði. Hringdu í síma 33280 milli kl. 8-16 eða á kvöldin í síma 671543 eða 675395.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.