Morgunblaðið - 03.09.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987
43-
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinnurekendur!
Ég er 44 ára karlmaður í leit að fjölbreyti-
legu, líflegu og vel launuðu starfi.
Hef áratuga reynslu í verslunarstjórn, sölu-
mennsku o.fl.
Upplýsingar í síma 73198.
Módel
vantar strax vant sýningarfólk, dömur og
herra í myndatökur og tískusýningar. Mikil
vinna fyrir gott fóík.
Upprifjunarhópur byrjar nk. sunnudag.
Leiðbeinendur: Henný, Heiðar og Unnur.
Upplýsingar í síma 36141 aðeins milli kl.
18.00-20.00.
Unnur Arngrímsdóttir.
Verksmiðjuvinna
Óskum eftir að ráða konur og karla til starfa
í vélasal nú þegar.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
í síma 18700.
Verksmiðjan Vífilfell hf.
Skóladagheimili
Fóstrur — kennarar
Á homi Dyngjuvegar og Langholtsvegar er
stórt tveggja hæða hús. Þar eru 22 hressir
karkkar á skólaaldri (6-10 ára) sem skora á
þig að fá þér vinnu hér frá kl. 7.30-12.30 eða
í fullt starf frá kl. 7.30-15.00.
Upplýsingar gefur Ragnar, Langholti í síma
31105.
Vélamenn, bflstjórar
og verkamenn
Starfsfólk óskast til ýmissa starfa við jarð-
vinnu og í fiskeldi.
Upplýsingar í síma 681850.
SVANSPRENT HF
Auðbrekku 12 Sími 4 27 00
Óskum að ráða
1. Offsetskeytingamann
2. Starfsþjálfunarnema í skeytingu.
3. Starfskraft við útkeyrslu.
Upplýsingar hjá prentsmiðjustjóra í síma
42700.
Atvinna óskast
Ungur maður (18) óskast eftir vellaunuðu
starfi, flest kemur til greina.
Tilboð sendist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 7. sept. nk. merkt: „F.H. — 5345“.
Hólakot
Fóstrur, starfsfólk óskast strax á skóladag-
heimilið Hólakot.
Upplýsingar í síma 73220.
Skemmtilegt starf
íKringlunni
Viljum ráða nú þegar til starfa duglegt og
áræðið starfsfólk í ísbúð. Full störf og hluta-
störf.
Upplýsingar á staðnum og í síma 689715 á
milli kl. 8.00 og 12.00 f.h.
ÍSHÖLLIN
Kringlunni
Dagheimilið
Stakkaborg
óskar að ráða matráðskonu í fullt starf og
aðstoðarmann á deild í hálfa stöðu.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
39070.
PÓST- OG
SiMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða starfsfóik í vaktavinnu.
Upplýsingar gefur Kristján Hafliðason á skrif-
stofu póstmeistara Ármúla 25.
Ertu hress?
Óskum að ráða hressilegt fólk á fjörugan
vinnustað. Mikil vinna. Góð laun og hlunnindi.
Til í slaginn? Komdu í Kjötmiðstöðina, Lauga-
læk 2, eða hringdu í síma 686511 og talaðu
ÞJÓDLEIKHUSID
Trésmiðir
Smiði vantar á trésmíðaverkstæði Þjóðleik-
hússins nú þegar. Ráðningakjör eru skv.
kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra.
Nánari upplýsingar eru veittar í Þjóðleik-
húsinu, Hverfisgötu 19, sími 11204.
Umsóknum um starfið ber að skila til Þjóð-
leikhússins á sérstökum eyðublöðum sem
þar fást fyrir 8. september nk.
Þjóðleikhússtjóri.
Atvinna — fiskeldi
Eldismaður óskast í laxeldissstöð á Vestfjörð-
um. Menntun eða reynsla í fiskeldi æskileg.
Fjölskyldumaður gengur fyrir.
Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 94-4821 og 94-4853.
Stýrimaður
Stýrimann vantar á 60 lesta bát frá Dalvík.
Upplýsingar í símum 96-61857 og 96-61614.
REYKJMIÍKURBORG
Jlciutevi Sfödun,
Sálfræðingar
Félagsmálastofnun Reykjavíkur auglýsir
lausa nýja 50% stöðu sálfræðings við fjöl-
skyldudeild. Viðkomandi er ætlað að annast
ráðgjöf og meðferð fyrir börn og foreldra
þeirra í tengslum við Vistheimili barna. Því
er leitað að umsækjendum með „kliniska“
reynslu af barna- og fjölskylduvinnu.
Allar nánari upplýsingar veita Aðalsteinn Sig-
fússon, sálfræðingur og Sigrún Karlsdóttir,
félagsráðgjafi.
Umsóknarfrestur er til 25. september.
Félags- og tóm-
stundastarf aldraðra
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar mun opna nýja félags- og
þjónustumiðstöð aldraðra í Bólstað-
arhlíð 43 innan skamms.
Staða forstöðumanns (50%) er nú laus til
umsóknar og umsóknarfrestur er til 15. sept-
ember nk.
Starfið felst í almennri stjórnun og rekstri á
félags- og tómstundavinnu fyrir aldraða.
Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun
og reynslu á sviði stjórnunar og helst félags-
legri þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri í fé-
lags- og tómstundastarfi aldraðra, Anna
Þrúður Þorkelsdóttir í síma 689671.
Laun skv. kjarasamningi Starsmannafél.
Reykjavíkurborgar.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á eyðublöðum sem þar fást.
Kaffihúsið
íKringlunni
Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða
starfsfólk í þjónustu, afgreiðslu og uppvask.
í boði eru hálfsdags- eða hlutastörf.
Nánari uplýsingar á staðnum eftir kl. 18.00.
Brauð hf.
Bflaviðgerðir
Starfskraftur óskast strax til púst- og
bremsuviðgerða.
J. Sveinsson & Co.,
Hverfisgötu 116, Reykjavík.
Verksmiðjustörf
Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf:
★ Aðstoðarmann í brauðabakstur.
Vinnutími frá kl. 12.00-20.00, sunnudag-
fimmtudag.
★ Aðstoðarfólk í framleiðslu.
Vinnutími frá kl. 5.00-14.00.
Nánari upplýsingar hjá verkstjórum.
Brauð hf.
Skeifunni 11.
Taktu eftir!
Spennandi uppeldisstarf í boði. Hringdu í
síma 33280 milli kl. 8-16 eða á kvöldin í síma
671543 eða 675395.