Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 if'HÍ Jl tlK fi&ft 2 ‘í & ffílAÍ Við kynnum Kínaferðir í tilefni af heimsókn Vou Shi Si forstjóra Evrópu- deildar kínversku Ríkisferðaskrifstofunnarog Li Lan Sheng hópferðastjóra, efnum við til sérstaks fundará Hótel Loftleiðum kl. 21.00 í kvöld, fimmtu- dagskvöld. Emil Bóasson, landfræðingur, flytur stutt erindi og sýnir myndir, en hann er nýkominn frá Peking. Sérstaklega kynnum við haustferð okkar í októ- ber, og fyrirhugaðar Kínaferðirá næsta ári. snnn FERDASKRIFSTOFAN TRAVEL Tjarnargötu 10. Símar 28633 og 12367 T-Töfðar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Uí Curver verkfærabox Elram brauðrist I KAUPFELAGINU ÞINU! Um hver mánaðamóttaka Verslunardeild Sambandsins og kaup- félögin sig saman um stórlækkun á verði valinna vörutegunda. Með þvi gefum við þér kost á að gera sannkölluð reyfarakaup meðan birgðir endast 5________ Thomson sjónvarp Kr. 36.630,- stgrTI# KAUPFELOGIN & VÖRUHÚS KÁ SELFOSSI BL0NDU0SI M IÐNTÆKNISTOFNUN Námskeið í stofnun og rekstri fyrirtækja fyrir konur Vegna mikillar eftirspurnar gengst Rekstrar- tæknideild ITÍ fyrir grunnnámskeiði um stofnun og rekstur fyrirtækja dagana 7.-11. september. Námskeiðið er haldið á kvöldin frá kl. 19.00- 22.00 og er ætlað konum, sem vilja kynna sér rekstur og stofnun fyrirtækja, stjórnun almennt og fleiri þætti. Námskeiðið fer fram á Iðntæknistofnun og kostar kr. 6800,- pr. þátttakanda með veitingum og kennslugögnum. Þátttaka tilkynnist í síma 687000. Athugið að fjöldi þátttakenda er takmark- aður. Iðntæknistofnun Islands, Rekstrartæknideild. Skrifstofutæknir Eitthvað fyrir þig? Tölvufræðslan mun í haust endurtaka hin vinsælu námskeið fyrír skrifstofufólk sem haldin voru í haust og vetur. Um er að ræða þriggja mánaða fjölbreytt nám í vinnuað- ferðum á skrifstofum, með sérstakri áherslu á notkun PC-tölvasemnúeruorðnarómissandi við öll skrífstofustörf. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagna- grunnur, töflureiknar og áætlanagerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningar, almenn skrifstofutækni, grunnatriði við stjórn- un, uppsetning skjala, útfylling eyðublaða, verslunarreikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUTÆKNAR og geta að námi loknu tekið að sér rekstur tölva við minni fyrirtæki. Uppselt á morgunnámskeiðið sem hefst 7. september. Nokk ur sæti laus t námskeiðið sem hefst 14. september. Fjárfestið í tölvuþekkingu — það borgar sig. Innritun í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Borgartúni 3B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.