Morgunblaðið - 03.09.1987, Side 64

Morgunblaðið - 03.09.1987, Side 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 if'HÍ Jl tlK fi&ft 2 ‘í & ffílAÍ Við kynnum Kínaferðir í tilefni af heimsókn Vou Shi Si forstjóra Evrópu- deildar kínversku Ríkisferðaskrifstofunnarog Li Lan Sheng hópferðastjóra, efnum við til sérstaks fundará Hótel Loftleiðum kl. 21.00 í kvöld, fimmtu- dagskvöld. Emil Bóasson, landfræðingur, flytur stutt erindi og sýnir myndir, en hann er nýkominn frá Peking. Sérstaklega kynnum við haustferð okkar í októ- ber, og fyrirhugaðar Kínaferðirá næsta ári. snnn FERDASKRIFSTOFAN TRAVEL Tjarnargötu 10. Símar 28633 og 12367 T-Töfðar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Uí Curver verkfærabox Elram brauðrist I KAUPFELAGINU ÞINU! Um hver mánaðamóttaka Verslunardeild Sambandsins og kaup- félögin sig saman um stórlækkun á verði valinna vörutegunda. Með þvi gefum við þér kost á að gera sannkölluð reyfarakaup meðan birgðir endast 5________ Thomson sjónvarp Kr. 36.630,- stgrTI# KAUPFELOGIN & VÖRUHÚS KÁ SELFOSSI BL0NDU0SI M IÐNTÆKNISTOFNUN Námskeið í stofnun og rekstri fyrirtækja fyrir konur Vegna mikillar eftirspurnar gengst Rekstrar- tæknideild ITÍ fyrir grunnnámskeiði um stofnun og rekstur fyrirtækja dagana 7.-11. september. Námskeiðið er haldið á kvöldin frá kl. 19.00- 22.00 og er ætlað konum, sem vilja kynna sér rekstur og stofnun fyrirtækja, stjórnun almennt og fleiri þætti. Námskeiðið fer fram á Iðntæknistofnun og kostar kr. 6800,- pr. þátttakanda með veitingum og kennslugögnum. Þátttaka tilkynnist í síma 687000. Athugið að fjöldi þátttakenda er takmark- aður. Iðntæknistofnun Islands, Rekstrartæknideild. Skrifstofutæknir Eitthvað fyrir þig? Tölvufræðslan mun í haust endurtaka hin vinsælu námskeið fyrír skrifstofufólk sem haldin voru í haust og vetur. Um er að ræða þriggja mánaða fjölbreytt nám í vinnuað- ferðum á skrifstofum, með sérstakri áherslu á notkun PC-tölvasemnúeruorðnarómissandi við öll skrífstofustörf. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagna- grunnur, töflureiknar og áætlanagerð, tölvubókhald, toll- og verðútreikningar, almenn skrifstofutækni, grunnatriði við stjórn- un, uppsetning skjala, útfylling eyðublaða, verslunarreikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUTÆKNAR og geta að námi loknu tekið að sér rekstur tölva við minni fyrirtæki. Uppselt á morgunnámskeiðið sem hefst 7. september. Nokk ur sæti laus t námskeiðið sem hefst 14. september. Fjárfestið í tölvuþekkingu — það borgar sig. Innritun í símum 687590 og 686790 Tölvufræðslan Borgartúni 3B

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.