Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987
39
Stjömu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Meyjan
í dag ætla ég að fjalla um
Meyjuna (23. ágúst—23.
sept.) í ást og samstarfi. Ein-
ungis er fjallað um hið
dæmigerða fyrir merkið og
eru lesendur minntir á að
hver maður á sér nokkur
stjömumerki.
Tvíbent
Segja má að Meyjan geti
brugðist til beggja vona í
samstarfí við aðra. Ef henni
líkar við fólk er hún allra
merkja liðlegust og greið-
viknust. Ef henni hins vegar
mislíkar við ákveðna persónu
á hún til að vera erfíð, gagn-
rýnin og stundum blátt áfram
leiðinleg í viðmóti.
Duglegt fólk
Það að Meyjan er jarðbundin
og raunsætt merki gerir að
hún laðast að duglegu og
hæfu fólki. Kona í Meyjar-
merkinu verður t.d. oft hrifín
af manni sem getur allt,
manni sem getur lagað það
sem bilar í húsinu o.s.frv. Hún
hrífst sem sagt af jarðbundn-
um manni. Karlmaður í
Meyjarmerkinu laðast aftur á
móti að hagsýnni konu. Hvað
varðar karlmenn má hins
vegar segja að þeir laðast oft
að konu sem líkist tunglmerki
þeirra.
Hlédrœg
Þar sem Meyjan er vinnu- og
framkvæmdamerki þá sýnir
hún gjaman ást með þvf að
gera eitthvað fyrir hinn aðil-
ann, með því að búa til
sérlega góðan mat, með þvi
að kaupa eitthvað fallegt
handa hinum aðilanum eða
einfaldlega með því að vinna
fyrir hann. Hún er hins vegar
varkár hvað varðar það að
sýna tilfinningar.
Fullkomn-
unarþörf
Það sem háir Meyju í ást og
samstarfi er að hún á til að
gera of miklar kröfur. Smáat-
riði í fari annarra geta farið
( taugamar á henni, t.d. það
að hann smjattar þegar hann
borðar eða álíka. Meyjan sem
þráir fullkomnun á því stund-
um erfítt með að þola bresti
annarra.
Gagnrýnin
Á sama hátt getur verið erf-
itt að umgangast Meyjuna.
Allt á að vera hreint, fágað
og fínt, eða eftir hennar höfði.
Hún á því til að vera nöldur-
gjöm og gagnrýnin, nokkuð
sem getur verið þreytandi.
Ef Meyjunni mislíkar við fólk,
t.d. lata og kæmlausa vinnu-
félaga, getur hún átt til að
vera illskeytt, hvöss og nið-
urrífandi.
ÓverÖug
f einstaka tilvikum háir sjálfs-
gagnrýni Meyjunnar henni í
samböndum. Það birtist á
þann hátt að henni fínnst hún
ekki verðug ástar nema hún
fómi sér fyrir aðra og sé
sífellt að gera eitthvað til að
verðskulda ástina. Það er eins
og hún eigi erfítt með að trúa
því að nokkur geti elskað
hana hennar sjálfrar vegna.
Ósérhlífin
Dugnaður og samviskusemi
hinnar dæmigerðu Meyjar er
það mikill að hún er yfírleitt
traustur félagi. Hún er sam-
viskusöm og áreiðanleg,
þannig að ef hún segist ætla
að framkvæma eitthvað
ákveðið verk, þá stendur hún
við orð sín. Hún er einnig
klár í vinnu, er skipulögð,
raunsæ og skörp. Henni er
því treystandi fyrir því að
leysa verk sín vel af hendi.
Hún er ósérhlífín og tekur
sinn skerf af verkinu. Að því
leyti er Meyjan góður vinnu-
félagi,
GARPUR
we> \/tRE>UMA£> KO/V\A&r
AD M' H/OSJ/R þESS/R
RÆN/NGJAR. ERU 0(3 SE/HJA
U/DÞÁ STRAX.'
FVNPUR/NN D/ZE&Sr 'A LANG/MN..
þETTA SVE.FNDUFT VAR EKK/
NÆRR/ ttNS 'AHRIFAAUKIÐ OG
/UEÐA TU/HA HER.TOGA/
(SEMH/l}'
.......................................................
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
...................................
GRETTIR
KEMUR AF" s,
HLJÓPINU SE/M )
HEyRjST pEGAR \
BS EEK HAU5IKJN)
i VEGG í
O
meR skilst
ae> pon\ pi
sfe EKKI
SKýl?
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
TOMMI OG JENNI
■" ". :. iii • j
DRATTHAGI BLYANTURINN
FERDINAND
SMÁFÓLK
4 p- tfj/u
JbjXun noaohiA//flous
Cfrúátvna/b.
12-13 © 1986 Unlted Feature Syndlcate.lnc.
amv MMfmÁJuL
aJbmt aomnitwnc^'
Urfuwb ‘jotc CGYYUL.
Atackwfr...
Kærí jólasveinn, ég vona
að þetta bréf beríst þér
fyrir jól.
Ég hef vissar áhyggjur.
Þegar þú kemur til að
setja í sokkinn minn ...
coji&fyuJL.
'favtj
Jjúkí/
skaltu fara mjög varlega.
Ástarkveðjur, Sámur.
7T
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Suður fann óvenjulega leið til
að tryggja sér tíunda slaginn I
fjórum spöðunum hér að neðan.
Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ K952
♦ G72
♦ ÁD74
♦ ÁK
Vestur Austur
♦ 1083 ... ♦Gá
♦ KD10643 ¥9
♦ 862 ♦ KG1053
♦ 3 +001085
Suður
♦ ÁD76
♦ Á85
♦ 9
♦ 97642
Vestur Norður Austur Suður
2 hjijrtu Dobl Pass 4 apaðar
Pass Pass Pass
Dobl norðurs á veikri tveggja
opnun vesturs lofaði fjórlit í
spaða, svo stökk suðurs í spaða-
geimið er rökrétt.
Það er einfalt að vinna spilið
með hjartakóng út, en vestur
hitti á betra útspil, laufþristinn.
Með trompunum 3—2 era níu
slagir öraggir. Frá bæjardyram
sagnhafa kemur til gpeina að
sækja tíunda slaginn með því
að fría laufíð, með tígulsvíningu
eða jafnvel á hjarta, ef austur á
háspil stakt. En sagnhafí gerði
sér grein fyrir því að laufþristur-
inn væri líklega einn á ferð, og
byijaði á því að taka þrisvar
tromp. Síðan tók hann hinn lauf-
hámanninn og sá leguna.
Næsta skrefíð var að spila
hjarta heim á ás. Þegar austur
fylgdi lit með níunni virtist sem
tígpilsvíningin væri síðasta úr-
ræðið. En sagnhafí fann betri
leið. Hann spiiaði einfaldlega
laufi og kastaði hjarta úr borð-
inu. Austur fékk að eiga tvo
næstu slagina á lauf líka, en
loks gat hann ekki annað en
spilað tígli upp í gaffalinn. Vöm-
in fékk því aðeins þijá slagi og
alla á laufl
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursöon
Á millisvæðamótinu t Zagreb I
Júgóslavfu kom þessi staða upp (
viðureign alþjóðlega meistarans
Ehlvest, Sovétrílqunum, og gtór-
meistarans Granda Zuniga,
Perú.
28. Bg8! - Hd6, 24. Bétt
og svartur gafst upp, þvl hvftur
hótar bæði 24. Rxc6+ og 24.
Rxf7. Eftir 24. Bxd6? - exd6
hefði svartur hins vegar fengið
spil fyrir skiptamuninn. Þegar
aðeins tvær umferðir voru eftir á
mótinu áttu þessir tveir ungu
skákmenn góða möguleika á að
komast áfram. Miklu reyndari
menn, svo se þeir Polugajevsky,
Miles og Torre, voni^ hins vegar
úr leik.
11