Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 42
42 -\ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar um borgina frá 1. september. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Hvanneyrar- braut. Upplýsingar í síma 96-71489. flfcnrgttitMftMfe Starfsmaður óskast Óskum að ráða starfsmann karl eða konu til framleiðslu og afgreiðslu á Garða-stáli. Hrein- leg og þokkaleg vinna. Matur á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra (Guðmundur). Garða-héðinn, Stórási 6, Garðabæ, sími52000. Fiskvinna — Siglufirði Óskum eftir konum til snyrtingar og pökkunar. Unnið er eftir bónuskerfi. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefa verkstjórar í síma 96-71830. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúiagötu 28. Varahlutaverslun Óskum eftir að ráða afgreiðslumann nú þeg- ar í varahlutaverslun okkar. Starfsreynsla æskileg. Við bjóðum 1. flokks vinnuaðstöðu í nýju og glæsilegu húsi. Upplýsingar um starfið gefur Eiður Magnús- son í síma 681299. BÍLABORG HF. FOSSHÁLSI 1,S. 68-1299. Byggingariðjan hf. óskar eftir verkamönnum. Upplýsingar í síma 36660. Au-pair/Noregur Norsk fjölskylda með 2 stelpur, 6 og 9 ára, óskar eftir hressri au-pair stúlku til starfa sem allra fyrst. Við búum í stóru einbýlis- húsi nálægt miðborg Osló og þú færð herbergi með sérinngang, baðherbergi og sjónvarpi. Skrifaðu til: Suzana Jebsen, Grevlingásen 18, 1347Hosle, Norge. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax. Upplýsingar í síma 51880. Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða nú þegar duglegan og traustan starfskraft í eftirtalin störf: 1. Pizzabakara. 2. Uppvaskara. 3. Þjóna í sal. Nánari upplýsingar á staðnum frá kl. 15-18 í dag og næstu daga. PiZZA HCSIÐ Grensásvegi 7. Verksmiðjuvinna Laghentur maður óskast í sprautumálun strax. Upplýsingar á staðnum og í síma 36145. Stálumbúðirhf., Sundagörðum 2, v/Kleppsveg. lierrer húsió^ Bankastræti 7 óskar eftir starfskrafti. Upplýsingar í síma 29122 eða á staðnum. Lagermaður Óskum eftir lagermanni í bókabúð. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Anna Harðardóttir í síma 24240. Mál og menning. Dagheimilið Múlaborg, Ármúla 8a Okkur bráðvantar fóstrur og starfsfólk í heilar- og hlutastöður eftir hádegi. Komið og kynnið ykkur aðstæður. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 685154. Hársnyrtifólk Nýleg hársnyrtistofa í Vestmannaeyjum óskar eftir hárgreiðslumeistara/-sveini, hár- skera eða nema á 3. ári í hárskurði. Getum útvegað húsnæði. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 98-2747 á vinnutíma og á kvöldin í síma 98-2002. Veitingahús Vantar starfsfólk í eftirfarandi: 1. Rekstrarstjóri. Æskilegt að viðkomandi sé viðskiptafræðingur eða vanur rekstri. 2. Yfirmatreiðslumann og matreiðslumenn. 3. Hálfsdagsstarfsmann á skrifstofu. Þarf að kunna einhver skil á tölvum. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 6473“. Seyðisfjörður Blaðbera vantar strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2129. Neskaupstaður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Neskaup- stað, miðbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 71523 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91 -83033. Kennarar Kennara vantar að Húnavallaskóla í Austur Húnavatnssýslu. Kennslugreinar: Stærð- fræði og raungreinar. Húsnæði á staðnum, barnagæsla og mötuneyti. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar Stefán A. Jónsson í síma 95-4420 og Arnar Einarsson skólastjóri í síma 95-4370, 95-4049 og 95-4313. Verkamenn Okkur vantar hrausta og hressa menn á aldr- inum 20-30 ára til starfa strax. Um framtíð- arstörf er að ræða hjá traustu fyrirtæki. Leitum að mönnum sem vanir eru að vinna, hafa bílpróf, þó ekki skilyrði. Byrjuriarlaun ca 48 þús. á mánuði. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. sept. merkt: „V - 5346“. Sölufélag garðyrkjumanna vantar starfsfólk í verslunar- og skrifstofu- störf. Upplýsingar veittar í versluninni, Skógarhlíð 6, Rvík, sími 24366. Starfsfólk óskast Einar J. Skúlason hf. er öflugt og ört vaxandi fyrirtæki á sviði tölvu- og skrifstofutækni. Vegna aukinna verkefna og umsvifa þurfum við að bæta við starfsfólki í eftirtaldar stöð- ur. Við leitum að ungu og hressu fólki með góða framkomu, sem getur unnið sjálfstætt. — Kerfisþjónusta. Starfsmenn með góða þekkingu á PC vél- og hugbúnaði, til upp- setninga á kerfum og aðstoðar við notendur. — Sölumann á tölvubúnaði. Æskilegt er að viðkomandi hafi stúdentspróf og/eða reynslu í meðferð tölvubúnaðar. — Sölumann á skrifstofutækjum. — Afgreiðslustarf. Starfsmann í afgreiðslu í verslun okkar, ekki yngri en 18 ára, van- an vélritun. — Lagerstarf. Starfsmann til að sjá um lag- er, vörumóttöku og vörusendingar. Upplýsingar veita Örn Andrésson og Guðjón Kr. Guðjónsson á staðnum. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „S — 599“ fyrir 12. september. Einar J. Skúlason hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.