Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 * DAG er fimmtudagur, 3. september, 246. dagur árs- ns 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.30 og síðdegisflóð kl. 14.26. Sól- irupprás í Reykjavík kl. 6.14 jg sólarlag kl. 20.39. Myrk- jr kl 21.30. Sólin er í ládegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tungliö í suðri kl. >1.56. (Almanak Háskóla slands.) Enginn getur þjónað tveimur herrum. Annað hvort hatar hann annan og elskar hlnn eða þýðist annan og afrœkir hinn. Þér getið ekki þjónað Guðl og Mammón. (Matt. 6, 24.) LÁKÉTT: - 1. álka, 5. æst, 6. hallast áfram, 7. æpi, 8. mergð, 11. gelt, 12. ták, 14. skelin, 16. dínamór. LÖÐRÉTT: - 1. feitar, 2. giSðum, 3. keyra, 4. styrki, 7. belta, ð. stjóma, 10. elska, 13. tunga, 16. burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: — 1. skatan, 5. H, 6. orðuna, 9. púa, 10. æt, 11. LI, 12. frú, 13. eðla, 16. ota, 17. tífaði. LÓÐRÉTT: — 1. skoplegt, 2. arða, 3. tíu, 4. Nóatún, 7. rúið, 8. nœr, 12. fata, 14. lof, 16. aó. ÁRNAÐ HEILLA Q fT ára afmæli. Áttatlu og ðu fímm ára er í dag frfi Brynhildur Snædal Jósefs- dóttir, fyrrum kennari, nú til heimilis í Bólstaðarhlfð 41 í Reykjavík. Brynhildur tekur á móti gestum nk. sunnudag frá kl. 16.00 til 22.00 í Dans- stúdíói Sóleyjar, Engjateigi 1, ekið inn frá Kringlumýrar- braut. r A ára afmæli. Hinn 2. uU september varð Krist- mann Hjálmarsson, Safa- mýri 61, 50 ára. Hann og kona hans, Guðrún, taka á móti gestum, fostudaginn 4. september frá kl. 18 til 20 í Skipholti 70. Verið velkomin. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM í GÆR var sett í Uppsöl- um í Svíþjóð, mót nor- rænna lífeðlisf ræðinga. Jón Steffensen prófssor flytur á mótinu erindi um vðxt íslendinga. Hann hefir í viðtali við blðð látið í Ijós þá skoðun, að öldum saman hafi íslend- ingar verið að hækka á vöxt. Ennfremur, að í ráði sé, að grafa upp gamla íslenska bæi sem farið hafi í kaf við eldsumbrot og megi af þeim rann- sóknum fá ýmsa mikils- verða fornfræðilega og ef til vill mannfræðilega vitneskju. Það er naumast að þetta hefur farið í vaskinn hjá þér, nafni minn, allt kolstíflað og fast, góði____________ FRÉTTIR MINNINGARSPJÖLD M * If1 KVENFÉLAG Neskirkju. Hársnyrting og fótsnyrting fyrir aldraða hefst aftur eftir sumarfríin miðvikudaginn 9. september nk. í safnaðar- heimili Neskirkju. MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Agústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- HALLGRÍMSKIRKJA, starf aldraðra. í dag verður farið til Þingvalla. Lagt verð- ur af stað frá kirlq'unni kl. 13. Hafa skal með sér nesti. Ef veður leyfír geta þeir sem vilja skroppið í ber smá stund. Panta þarf far í sima 39965. holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Þessir krakkar efndu til hlutaveltu og hafa afhent Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra ágóðann, 890 krón- ur. Þau heita Anna Sigríður Pálsdóttir, Ólafur Pálsson, Ingibjörg Stefánsdóttir, Brynhildur Stefánsdóttir, Ásdis Halla Arnardóttir og Orlygur Arnarson. Kvötd-, nætur- og halgarþiónuBU apótekanna I Reykjavík dagana 28. ágúst til 3. september, að báðum dögum meðtöldum er f Brelðhoha Apótak I MJóddlnnl. Auk þess er Apótek Austurbajar opið til kl. 22 ella daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr ReyVJavfk, Seltjamames og Kópavog í Heil8uvemdarstöð Reykjavikur við Barónsstlg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans slmi 696600). Styaa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn saml 8lml. Uppl. um tyfjabúðirog lœknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Hallsuvamdarstðð Raykjavfkur ð þríðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Ónæmlstæríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæml) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn. Viðtaistlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milll er 8Ímsvarí tengdur við númeríð. Upplýsinga- og réðgjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - sfmsvarí á öðrum tlmum. Krabbamain. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Vlrka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. 8eltjamamee: Heilsugæslustöð, siml 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardage kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 61100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöóvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Salfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f simsvara 1300 eftir Id. 17. Akranos: Uppl. um læknevakt I sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstðð RKÍ, TJamarg. 35: Ætluð bömum og ungling- um I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Slmi 622266. Foreldrasamtðkin Vfmulaus æaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virfca daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-fé(ag (alands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaréðgjðfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opln þríðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, simsvarí. SJálfshJélpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, simsvarí. SÁA Samtök éhugafólks um ófengisvandamálið, Slöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir i Sföumúla 3-6 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. 8krtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkln. Eigir þú við ófengisvandamól að strfða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræðlstððln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpslna til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meglnlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.65-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.36/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 26.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiríit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.16 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt isl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar LandspftaUnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. 8ængurkvenna- daikf. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrír feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrfngslna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotsapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foasvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Aila daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Granaéa- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hsllsuvamdarstððln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlll Raykjavfkun Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsataðaspftall: Helmsóknartimi daglega kl. 16-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. 8unnuhlfð hjúkrunarbsimlll i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Kaflavlkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Hallsugæslustöð Suðurnesja. Slml 14000. Ksflavfk - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Valctþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hKa- vehu, 8Ími 27311, kl. 17 tíl kl. 8. Samí sími 6 helgidögum. RafmagnsveitBn bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, simi 25088. Ámagarður: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóðmlnjasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. f Bogasalnum ersýningin .Eldhúsiðfram ó vora daga“. Ustaaafn lalands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- ayrar og EyJaQarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Raykjavlkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Sólhaimaaafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Geröubergl, Gerðubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júnl til 31. ágúst verða ofangreind söfn opln sem hér segir: mánudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júll til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekkl i förum frá 6. júll til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsaiin 14—19/22. Arbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10— 18. Áagrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema ménu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóna Slgurðssonar f Kaupmannahðfn er oplð mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsataðln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. tll föstud. kl. 13—19. Sfmlnn er 41577. Myntsafn Saðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umteli 8.20500. Néttúragripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr Bunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrafræðlstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn falands Hafnarfirðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyrí slmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartlmi 1. júni—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.-föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmériaug f Mosfallssvalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þríðjudaga og miðvlku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug HafnarfJarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. 8unt9aug Settjamamees: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.