Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 17 sér vélvæðingu og sjálfvirkni er- lendis. Lögðu síðan í miklar flárfest- ingar og tóku þar af leiðandi mikla áhættu. Mér skilst að íslenskur sælgætis- iðnaður blómstri f dag. Ef við tökum fyrir innlenda flöldaframleiðslu tilbúinna fískrétta þá er ótrúlega mikið verk óunnið. Þekking í landinu er af mjög skom- um skammti á þessari framleiðslu. Við sækjum í dag einkum þekkingu til mjólkur- og sælgætisiðnaðarins svo afstætt sem það virðist og ön- ugt að aðlaga þá þekkingu tilbúnum fískréttum. Við höfum jú þekkingu á hefð- bundnum framleiðsluháttum físk- stauta og þess háttar. Það fullnægir bara ekki metnaði allra að fara út í þá framleiðslu. Vöruþróun er ákaflega dýr eins og þeir þekkja sem reynt hafa. Erlendis hefur þessi þróun átt sér stað á löngum tíma og er hún kom- in nokkuð langt sums staðar. Við erum nokkuð á eftir en á undan- fömum árum hefur tilbúnum réttum þó Qölgað mikið í verslun- um. í Bandaríkjunum hefur fram- leiðsla á frystum tilbúnum réttum meira en þrefaldast frá 1979, en veltan var þá einn milljarður dollara í þessari grein, en er nú komin í um þrjá milljarða dollara. í Svíþjóð er til dæmis talið að 4 milljónir rétta séu snæddir daglega utan heimilanna á veitingahúsum, í mötuneytum og skólum, en íbúar Svíþjóðar eru rúmlega 8 milljónir eins og áður sagði. Fáar iðngreinar eiga jafn mikið undir vöruþróun eins og matvæla- iðnaðurinn. Vöruþróun þarf því að vera fastur liður í starfsemi mat- vælafyrirtækja. Við verðum að athuga að flestar vörur eiga sinn lífsferil, þar sem um vaxtar-, blóma- og hnignunarskeið er að ræða. Mikilvægt er því að þróun nýrra vörutegunda sé langt komin þegar hnignunarskeið eldri tegunda hefst. Þróunarferill er flókinn og margslunginn og líður yfirleitt lang- ur tími þar til varan er fullbúin. Þarf að taka tillit til markaðsat- hugana, þróunar vörunnar, aðlög- unar að verksmiðjuframleiðslu, vals og hönnunar umbúða og ótal margt fleira. Þá þarf að gera sér grein fyrir því að aðeins brot af hugmynd- um kemst til framkvæmda. Þróunin og allur undirbúningur framleiðslu tekur óhemju tfma og kostar mikla fjármuni. Kostnaðurinn eykst gífurlega á lokasprettinum og þvf veltur á miklu að vanda til þeirra hugmynda sem komast á lokastig hönnunar. Miklum verðmætum er hægt að bjarga ef nógu tímanlega er hætt að þróa hugmynd sem ekki er nógu góð. Utflutningur verður að vera tak- mark með þróun tilbúinna rétta. Verður því sífellt að hafa í huga smekk erlendra neytenda við þróun- ina. Hefur það reynst okkur ómetanlegt hjá Marska að hafa aðgang að erlendum ferðamönnum hér á landi og matreiðslumeistara sem þekkir óskir þeirra og kröfur. Einnig þarf að mínu mati sífellt að hafa hollustusjónarmið að leiðar- ljósi. Halda hitaeiningum í lágmarki en þó með tilliti til útlits og bragðs. Markaðssetning er ákaflega mikil- væg. Hún er dýr og því nauðsynlegt að rétt sé að henni staðið. Það get- ur skipt sköpum um það hvort fyrirtækið lifír þróunina af. Utfærsla hugmynda Lengi hefír yfírvöldum verið legið á hálsi fyrir lélegt liðsinni við fslenska hugvitsmenn. Hefír það að mestu átt við rök að styðjast. Breyt- ing varð þó á með átaki iðnaðar- ráðuneytisins á sfðasta ári, en betur má ef duga skal. Hér á landi er fjöldi manna í dag að fást við þróun hugmynda sem snerta fjöldaframleiðslu matvæla. Efnin eru misjöfn til að þróa þessar hugmyndir og allt of margir veija allt of miklum fjármunum til þróun- ar nánast út f loftið. Ég er ekki að áfellast neinn þessara manna. Held- ur það að ekki skuli vera búið betur að þessum mönnum og öðrum en raun ber vitni um. Við erum þjóð sem lifum á matvælaframleiðslu til lands og sjávar og hvort sem okkur líkar betur eða verr, verður það opinbera að taka af skarið og beina þróun úrvinnslu matvæla í þá far- vegi sem gætu skilað sem bestum árangri á sem hagkvæmastan hátt. Hvað varðar fískiðnaðinn er slíks ekki að vænta meðan rfkjandi sölu- kerfi er við lýði. Því stóru sölusam- tökin leggja auðvitað aðal áherslu á núverandi sölufyrirkomulag og er það ekki þess eðlis að fullvinna beri fískinn hér heima. Auðvitað er ekkert við því að segja að stóru sölusamtökin haldi að sér höndum en við verðum að búa öðrum viðhlítandi skilyrði. Það liggja ófá atvinnutækifæri við fullvinnsluna sjálfa. Einnig við framleiðslu alls kyns annarra vara sem fara í fískréttina. Þar er helst að nefna hvers kyns grænmeti og garðávexti. Hugsanlegt er að taka höndum saman við kjötvinnslufyrirtæki um þróunina. Því mikið er ógert í gerð tilbúinna kjötrétta og markaðs- möguleikar miklir. Hagsmunimir em tvfmælalaust sameiginlegir og vandamálin em ámóta. Landbúnaðurinn ætti að mínu mati frekar að veita fé til þróunar tilbúinna kjötrétta en að veita millj- ónum króna til að segja íslending- um að sauðfé okkar sé alið á fjöllum yfír sumartímann. Nokkuð sem hvert mannsbam veit. Við gætum hugsað okkur að þró- aðir yrðu tilbúnir kjötréttir ýmis- konar sem seldir yrðu erlendis í stað heilla kjötskrokka, læra eða hryggja. í hvem rétt fæm 100 grömm af dilkakjöti og ef við seld- um 10 milljónir rétta á ári gætum við losnað við 1.000 tonn af dilka- kjöti árlega. Ef auglýst yrði eftir hugmyndum UM 80 unglingar á aldrinum 12-17 ára voru samankomnir í Hallormsstaðaskógi helgina 28.-30. ágúst, en þá stóð yf ir þing unglingadeilda Slysavarnarfé- lags íslands. Unglingamir sem eru viðsvegar að af landinu bjuggu f tjaldbúðum í Atlavfk. Alls starfa 8 deildir á landinu og voru fulltrúar frá 6 þeirra mættir til leiks. Er fréttaritara bar að garði um hádegisbilið á laugardag var verið að skipuleggja leit að 5 mönnum sem týndir vom í landi Hafursár á Völlum. Það var slysavaraadeildin Gró á Egilsstöðum sem undirbjó og skipulagði mótið sem var sett á laugardagsmorgun kl. 10.00. Fyrst gáfu deildimar skýrslu um starfið hjá sér en þar á eftir var fyrirlestur um skyndihjálp sem Ema B. Ant- onsdóttir erindreki SVFÍ flutti. Fá ár em sfðan unglingadeiidim- ar tóku til starfa en markmiðið með um fullvinnslu sjávarfangs mætti vinsa úr þær bestu og veita þeim aðilum aðstöðu til að fullgera sínar hugmyndir. Mætti til dæmis bjóða starfslaun úr sjóði sem myndaður yrði með fjárframiögum frá sjávar- útvegi og ef til vill því opinbera. Er ég þess fullviss að slíkt yrði mikil örvun því margir snjallir mat- reiðslumenn og aðrir em í landinu uppfuliir hugmynda en vantar að- stöðuna og þekkingu á Qöldfram- leiðslu og öllu er tilheyrir. Á Grænlandi er verið að reisa nýja og fullkomna fískréttaverk- smiðju. En Grænlendingar hafa um nokkurt skeið framleitt tilbúna fisk- rétti sem þeir hafa selt f Danmörku og ef til vill víðar. Færeyingar hafa hafíð fram- leiðslu á ýmsum réttum úr surimi. Meðal annars hefí ég smakkað frá þeim „Spægipylsu" sem er ótrúlega lík hefðbundinni danskri „Spægi- pylsu" og þar af leiðandi góð. Þá hafa Færeyingar reist ein- hverja fullkomnustu rækjuvinnslu í heimi. Við höfum ömgglega gagn þeim er fyrst og fremst þjálfun fyr- ir seinni tíma því enginn fær að fara í alvöraleit fyrr en 18 ára. Þetta er í annað sinn sem slíkt landsmót er haldið en í fyrra hitt- ust krakkamir á Þingvöllum. Stefnt er að þvf að halda landsmót með námskeiðum og æfingum árlega í framtíðinni. Formaður unglingadeildar Gróar á Egilsstöðum er Helgi Kristinsson, af að sækja okkur þekkingu til þess- ara granna okkar. Lokaorð Fjöldaframleiðsla tilbúinna fisk- rétta á ömggiega framtíð fyrir sér. Og er í mfnum huga vaxtarbroddur- inn í íslenskri fískvinnslu. Við vitum það að aukinn áhugi á hollustufæði og þá á físki er hvar- vetna í hinum vestræna heimi. Sífellt fleiri vilja veija sífellt minni tíma til matargerðar og neysla fljót- lagaðra hollusturétta á eftir að vaxa gríðarlega á næstu örfáum ámm. Það er okkar að hefjast handa og taka frumkvæðið í eigin hendur. Við þurfum eðlilega hjálp frá því opinbera eins og gerist hjá sið- menntuðum þjóðum. Það er okkur til háðungar að hingað til lands skulu fluttir til- búnir fískréttir frá nágrannalöndum okkar sem jafnvel em unnir úr íslenskum físki. Höfundur er framkvsemdastjórí Marska hf. og Rækjuvinnslunn&r hf. i Skagaströnd. 15 ára, en umsjónarmaður ungi- ingadeiidarinnar er Hrafnkell Kárason. Lögðu þeir ríka áherslu á að unglingadeildimar em undir- staða björgunarsveitanna og skoraði Helgi að lokum á alla krakka sem áhuga hafa á slysa- vama- og björgunarmálum að ganga til liðs við unglingadeildimar. — Maríanna Þing unglingadeilda SVFÍ: Um 80 unglingar samankomnir í Hallormsstaðaskógi Morgunblaðið/Maríanna Jóhannsdóttir Unglingamir bera saman bækur sínar fyrir leit. afsláttur á lambaframpörtum < '<n Ljúffengur biti á lágu verði Gerðu góð kaup þegar þú átt leið í næstu matvörubúð og fáðu þér lambaframpart frá Sláturfélaginu með 10% afslætti. SLÁTURFÉLAG (§> SUÐURLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.