Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 37 9.9. STJÚRNUN STARFSMANNAFRÆÐSLU INNRITUN TIL SIMI: 621066 17.9. SÖLUTÆKNI INNRfTUN TIL 15. SEPT. SIMI: 621066 VEITIR FÆRN! í SÖLU OG SAMN- INGAGERÐ ÞAR SEM ÁHERSLA ER LÖGÐ Á MANNLEG SAMSKIPTI. EFNI: • Islenskur markaður • Uppbygging og mótun sölustefnu • Skipulagning söluaðgerða • Val á markhópum • Símsala • Starfsaðferðir sölufólks • Samskipti og framkoma • Mótbárur og meðferð þeirra • Söluhræðsla • Markaðsrannsóknir og áætlanagerð. LEIÐBEINANDI: Haukur Haraldsson, sölu- og markaðsráðgjafi. TlMI OG STAÐUR: 17.-18. sept. að Ánanaustum 15 kl. 8:30-17:30. Stjómunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Jónas Ingimundarson píanóleikari og Kristinn Sigmundsson söngv- ari verða með tónleika í Mývatnssveit og á Húsavík um næstu helgi. Harmonikusveitin sem koma mun fram á harmonikuhátið í Grieg- höllinni f Bergen. Á efnisskránni eru íslensk lög, svo sem Hamraborgin eftir Sigvalda Kaldalóns, í fjarlægð eftir Karl Ó. Runólfsson, Gamansöngvamir eftir Atla H. Sveinsson og Lagaflokkur- inn Of Love and Death eftir Jón Þórarinsson. Einnig verða lög eftir Beethoven, Schumann og Schubert, svo og ítölsk lög og söngvar úr amerískum söngleikjum. Tónleikamir á Húsavík verða í Húsavíkurkirkju sunnudagskvöldið 6. september og hefjast kl. 21.00. Þar munu þeir flytja mörg fslensku laganna svo og ítölsku lögin og söngvana úr amerísku söngleikjun- um, en að auki takast þeir á við f fyrsta sinni lagaflokkinn Ástir skáldsins (Dichterliebe) eftir Robert Schumann. 0 Islenskir harmonikuleikarar til Noregs: Harmonikusveit leikur á hátíð í Grieghöllinni Kemur fram á skemmtifundi FHU í Templara- höllinni FÉLAG harmonikuunnenda hef- ur fengið boð um að senda sveit harmonikuleikara til þátttöku f harmonikuhátíð sem haldin er f Grieghöllinni f Bergen í október- mánuði ár hvert. Þetta verður í fyrsta skipti sem íslendingar eru meðal þátttakenda. Auk harmonikusveitarinnar munu koma fram í Grieghöllinni þrír einleikarar, þeir Bragi Hlíðberg, Gunnar K. Guðmundsson og Jakob Ingvason. Harmoniku- sveitin og einleikaramir munu leika ásamt ýmsum öðrum á skemmti- fundi Félags harmonikuunnenda sem verður í Templarahöllinni við Eiríksgötu næstkomandi sunnudag, 6. september, klukkan 15 en þá heíjast skemmtifundir félagsins að nýju eftir sumarhlé. Fundurinn er öllum opinn og munu eiginkonur félagsmanna bera gestum veiting- ar. Landssamband framsóknarkvenna: Rætt um stöðu kvenna inn- an Framsóknarf lokksins ÞRIÐJA landsþing Landssam- bands framsóknarkvenna verður haldið að Varmahlíð f Skagafirði dagana 5.-6. september nk. Á þinginu verður rætt um starf og stefnu LFK og stöðu kvenna inn- an Framsóknarflokksins. Auk þess verður ályktað um framboðs- og flokksmál, hollustu- stefnu og forvamir, launajafnrétti, byggðamál, atvinnu- og ferðamál og umhverfismál. Á þinginu verða varaformaður Sentekvinneme í Svíþjóð og form- aður Sentekvinneme í Noregi og munu þær segja frá starfí og ár- angri miðflokkskvenna á Norður- löndum. Kristinn og Jónas með tónleika í Mývatnssveit og á Húsavík KRISTINN Sigmundsson söngv- arí og Jónas Ingimundarson píanóleikarí halda tónleika f Mývatnssveit og á Húsavfk um næstu helgi. Tónleikamir í Mývatnssveit verða í Skjólbrekku laugardaginn 5. september og hefjast kl. 16.00. LEIÐBEINANDI: Randall Fleckenstein M.A. Ed.s. TlMI OG STAÐUR: 9.-10. september að Ánanaustum 15 kl. 8:30-12:30 STARFSMANNAFRÆÐSLA ER EINN MIKILVÆGASTI ÞÁTTUR REKSTRAR- INS OG ÞARF AÐ SKILA HÁMARKS ÁRANGRI EKKI SÍÐUR EN AÐRIR. Þess vegna þarf hún að lúta öruggri stjórn. Aðferðina lærirðu hér. ikvöld jíq.21 Hausttískan '87 * * * HVERAGERÐI Tískusýning frá Spútnik Laugavegi 66, simi 25980.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.