Morgunblaðið - 03.09.1987, Page 57

Morgunblaðið - 03.09.1987, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 57 Björn Borg slær sér upp Við sögðum frá því nú á laugar- daginn að sænska tennis- stjaman Bjöm Borg og kærastan hans, hún Jannike Björling, væm skilin að skiptum. Jannike er nú flutt í íbúð systur sinnar í Stokk- hólmi, ásamt tveggja ára syni þeirra Bjöms, sem heitir Robin. Bjöm stundar hins vegar hið ljúfa lff í London, og sést þar mikið á helstu skemmtistöðum. Meðfylgjandi mynd var tekin af tenniskappanum á næturklúbbnum „String Fellows" á dögunum, og eins og sjá má er hann í góðum félagsskap. Fylginautur hans þama heitir Mandy Smith, og mun vera 16 ára poppsöngkona. Hún er ung, en alls ekki óreynd, því hún var lagskona Bills Wymans, bassaleik- ara Rolling Stones, þegar hún var aðeins 13 ára. Bjöm, sem nú er 31 árs, hitti Janniku fyrst fyrir 3 áram, þegar hún var aðeins 17 ára. Það var í fegurðarsamkeppni á diskóteki í Stokkhólmi, þar sem Jannike var þátttakandi, en Bjöm dómari. Jann- ike tapaði keppninni, en vann hjarta Bjöms, en þó greinilega ekki til varanlegrar eignar. Dolly Parton eir sem fylgjast með holdafari frægðarfólks vita eflaust að Dolly Parton hefur verið í megran- arkúr upp á sfðkastið. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa, Dolly hefur lést um tæp 20 kíló, og er nú gjörbreytt manneskja. Dolly hefur hingað til verið þekktust fyrir að kyija kúreka- söngva, en nú er hún í þann mund að taka við stjóm nýs sjónvarps- þáttar hjá ABC-sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum, þar sem frægðar- og hæfíleikafólk á að troða upp og spjalla svo við Dolly. Til að byija nieð ætlar Dolly að fá til sín fólk eins og Jane Fonda, Lily Tomlin og Lindu Ronstadt, auk vöðvafjalla frá r.ektardanssveinastaðnum Chip- Pendales. Það mun vera töluvert í húfí fyr- fr sjónvarpsstöðina, því sagt er að þátturinn hennar Dollyar eigi að kosta 1,6 milljarða íslenskra króna. Ekki hefur Dolly samt miklar áhyggjur af að aðdráttarafl hennar sé ónógt: „Við þurfum ekki að ótt- ast samkeppnina, því ég er strang- asti gagnrýnandi sjálfrar mín, og ág keppi aðeins við sjálfa mig. Það ætti því að vera nóg að sjá fyrir áhorfendur, þó að þeir sjái nú 20 kflóum minna aíf Dolly en áður. ............................................................................................................................................................... ' Luktir, samlokur, perur, luktarspeglar, luktargler, öryggi, leiðsluskor, bilavír, þokuljós, vinnuljós, snúningsljós, rofar, Releytengi. Borgartúni 26, sími 622262. gufuböð raunverulegtgufubað með rakrigufu og þœgilegum hita TTTT Það slaknar á vöðvum, sviti sprettur út um allan líkamann og blóðstreymi eykst Ró og vellíðan engu lík Tíl sýnis í deild okkar (nr. 36) á sýningunni Veröld innan veggja Munið ERUM í HÖLLINNI sýningarafsláttinn VERCLDÍNS7 innan veggja LAUGARDALSHÖLL VV VATNSVIRKINN HF. ^ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 mSm LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 - 673416 Goð- heimar SIGTÚNI 3 Leigjum út glæsilegan veislusal með öllu tilheyr- andi. Er ekki kominn tími til að halda árshátíð- ina, starfsmannahófið eða tækifæri- sveisluna í glæsilegum veislusal með þjónustu eins og hún gerist best? Smá og stór afmæli Ættarmót Erfidrykkjur Hádegisverððarbod kaffisamsæti Kvöldverðarboð Brúðkaup Árshátíðir Fundir Ráðstefnur o.fl. o.fl. í Goðheimum getur þú átt ógleymanlegt kvöld þar sem veislugestir njóta þess besta í mat, þjónustu og umhverfi, — fyrir ótrúlega hag- stætt verð. Við sjáum um allt: Mat og drykk að eigin vali íöllum verðflokkum. Þjónustu faglærðra manna. Hljómsveit, einsöngvara, plötusnúð . . . við útvegum allt sem henta þykir á góðu kvöldi. Þetta kostar allt minna en þig grunar — og það sem meira er, þú þarft ekki að greiða sérstakt leigugjald fyrir salinn. Hafðu samband í síma 673111. Opið hús tfyrir fólag eldri borgara í Rey kjavík f rá kl. 13.00—17.00. Kaffiveitingar, skemmtiatriði. Einkasamkvæmi 5. september frá kl. 19.00—02.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.