Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 44
-44 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 4 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fólk til starfa í uppvask og sal. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum og í síma 36737 og 37737. Byggingavinna Verkamenn óskast. Mjög góð laun. Upplýsingar í vinnusíma 673135 og heima- símum eftir kl. 18.00 76110 og 685853. Húsvirki hf. Verkamenn — Hafnarfjörður til sorphreinsunar í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50274. Verkstjóri Útgerðarfyrirtæki á Suð-vesturlandi óskar að ráða verkstjóra á vélaverkstæði. Húsnæði til staðar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „Verkstjóri — 4626“. Vélstjórar — stýrimenn Vélstjóra og stýrimenn vantar á millilandaskip. Upplýsingar í síma 641277. Bókaútgefendur Getum bætt við nokkrum bókatitlum í prent- un og bókband, í royal- og demibroti. Frábært verð, góðir greiðsluskilmálar. Textaútgáfan, prentþjónusta, Hamraborg 1, Kópavogi, sími 641101. H! ÞJODLEIKHÚSID Leikhúskjallarinn Óskum að ráða starfskraft nú þegar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14-17, föstu- dag og laugardag. Gengið inn frá Lindargötu. Leikhúskjallarinn. Karla og konur vantar til almennra fiskvinnslustarfa í austur- hluta Kópavogs. Ath! Þið verðið fyrsta starfsfólkið okkar. Upplýsingar í síma 41868 Veitingahúsið Fjaran 1. flokks veitingahús í Hafnarfirði óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Þjónanema. 2. Aðstoðarfólk í sal. 3. Uppvask, dagvinna. Upplýsingar hjá yfirþjóni á staðnum eða í símum 651213, 651890. Veitingahúsið Fjaran, Strandgötu 55, Hafnarfirði. m FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ á akureyri Læknaritarar Viljum ráða tvær 50% stöður læknaritara á Bæklunardeild og Lyfjadeild. Vinnutími er frá kl. 12.00-16.00. Upplýsingar veita læknafulltrúar viðkomandi deilda. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu- stjóra F.S.A. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Trésmiðir — verkamenn Óskum að ráða til starfa nú þegar trésmiði og verkamenn. Mikil vinna. Góð laun. Upplýsingar í síma 686076 á kvöldin. Smurstöð — framtíðaatvinna Viljum ráða áhugasaman mann á smurstöð fyrir bíla. Helst vanan, en aðrir vandvirkir koma einnig til greina. Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða. Samvisku, reglusemi og stundvísi eru áskilin. Upplýsingar gefur Grímur Einarsson, smur- stöð Heklu. [h]h EKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Iðnaðarmaður Óskum eftir að ráða iðnaðarmann eða lag- tækan starfskraft til að vinna við innrömmun. INNROMMUN Brautarholt 16 • 105 Reykjavík Sími 10589 GILDIHFÉ® Lifandi störf Óskum eftir að ráða til starfa í garðskála hótelsins eftirtalið starfsfólk: ★ Matreiðslumann. ★ Smurbrauðsdömu. Nánari upplýsingar um launakjör og vinnu- tíma gefur starfsmannastjóri, Steinunn, frá kl. 09.00-13.00 á staðnum og í síma 29900/309 næstu daga. Gildihf., HótelSögu, v/Hagatorg. Fóstrur/starfsfólk vantar að leikskólanum Staðarborg nú þegar eða eftir samkomulagi. Um er að ræða heils- dags- eða hlutastörf. Komið eða hringið í Valgerði, síminn er 30345. Gangstéttagerð — götukantar Óskum eftir að taka nokkra fríska mennn í undirvinnu og steypu gangstétta og götu- kanta. Góðir tekjumöguleikar og áframhald- andi vinna í vetur. S.H.VERKTAKAR SKEIFAN 3F S:687787 Athugið — Athugið Eru ekki einhverjar áhugasamar fóstrur til- búnar að koma og taka þátt í undirbúningi að breytingu á innra starfa leikskólans Árborg. Okkur vantar einnig nú þegar fólk með aðra uppeldismenntun eða starfsreynslu. Ef þú hefur áhuga komdu eða hringdu í síma 84150. Leikskólinn Árborg, Hlaðbæ 17, Árbæjárhverfi. Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra verksmiðjustarfa sem fyrst. Mikil vinna. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) að Grandavegi 42. Sportvöruverslun Starfskraft vantar í sportvöruverslun. Við- komandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrra starf sedist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P — 5348". OPIÐ mánudaga til föstudaga kl. 10-18 j Laugairiaga kl. 10-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.