Morgunblaðið - 03.09.1987, Síða 44

Morgunblaðið - 03.09.1987, Síða 44
-44 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 4 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fólk til starfa í uppvask og sal. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum og í síma 36737 og 37737. Byggingavinna Verkamenn óskast. Mjög góð laun. Upplýsingar í vinnusíma 673135 og heima- símum eftir kl. 18.00 76110 og 685853. Húsvirki hf. Verkamenn — Hafnarfjörður til sorphreinsunar í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50274. Verkstjóri Útgerðarfyrirtæki á Suð-vesturlandi óskar að ráða verkstjóra á vélaverkstæði. Húsnæði til staðar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „Verkstjóri — 4626“. Vélstjórar — stýrimenn Vélstjóra og stýrimenn vantar á millilandaskip. Upplýsingar í síma 641277. Bókaútgefendur Getum bætt við nokkrum bókatitlum í prent- un og bókband, í royal- og demibroti. Frábært verð, góðir greiðsluskilmálar. Textaútgáfan, prentþjónusta, Hamraborg 1, Kópavogi, sími 641101. H! ÞJODLEIKHÚSID Leikhúskjallarinn Óskum að ráða starfskraft nú þegar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14-17, föstu- dag og laugardag. Gengið inn frá Lindargötu. Leikhúskjallarinn. Karla og konur vantar til almennra fiskvinnslustarfa í austur- hluta Kópavogs. Ath! Þið verðið fyrsta starfsfólkið okkar. Upplýsingar í síma 41868 Veitingahúsið Fjaran 1. flokks veitingahús í Hafnarfirði óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Þjónanema. 2. Aðstoðarfólk í sal. 3. Uppvask, dagvinna. Upplýsingar hjá yfirþjóni á staðnum eða í símum 651213, 651890. Veitingahúsið Fjaran, Strandgötu 55, Hafnarfirði. m FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ á akureyri Læknaritarar Viljum ráða tvær 50% stöður læknaritara á Bæklunardeild og Lyfjadeild. Vinnutími er frá kl. 12.00-16.00. Upplýsingar veita læknafulltrúar viðkomandi deilda. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu- stjóra F.S.A. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Trésmiðir — verkamenn Óskum að ráða til starfa nú þegar trésmiði og verkamenn. Mikil vinna. Góð laun. Upplýsingar í síma 686076 á kvöldin. Smurstöð — framtíðaatvinna Viljum ráða áhugasaman mann á smurstöð fyrir bíla. Helst vanan, en aðrir vandvirkir koma einnig til greina. Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða. Samvisku, reglusemi og stundvísi eru áskilin. Upplýsingar gefur Grímur Einarsson, smur- stöð Heklu. [h]h EKLAHF Laugavegi 170-172. Sími 695500. Iðnaðarmaður Óskum eftir að ráða iðnaðarmann eða lag- tækan starfskraft til að vinna við innrömmun. INNROMMUN Brautarholt 16 • 105 Reykjavík Sími 10589 GILDIHFÉ® Lifandi störf Óskum eftir að ráða til starfa í garðskála hótelsins eftirtalið starfsfólk: ★ Matreiðslumann. ★ Smurbrauðsdömu. Nánari upplýsingar um launakjör og vinnu- tíma gefur starfsmannastjóri, Steinunn, frá kl. 09.00-13.00 á staðnum og í síma 29900/309 næstu daga. Gildihf., HótelSögu, v/Hagatorg. Fóstrur/starfsfólk vantar að leikskólanum Staðarborg nú þegar eða eftir samkomulagi. Um er að ræða heils- dags- eða hlutastörf. Komið eða hringið í Valgerði, síminn er 30345. Gangstéttagerð — götukantar Óskum eftir að taka nokkra fríska mennn í undirvinnu og steypu gangstétta og götu- kanta. Góðir tekjumöguleikar og áframhald- andi vinna í vetur. S.H.VERKTAKAR SKEIFAN 3F S:687787 Athugið — Athugið Eru ekki einhverjar áhugasamar fóstrur til- búnar að koma og taka þátt í undirbúningi að breytingu á innra starfa leikskólans Árborg. Okkur vantar einnig nú þegar fólk með aðra uppeldismenntun eða starfsreynslu. Ef þú hefur áhuga komdu eða hringdu í síma 84150. Leikskólinn Árborg, Hlaðbæ 17, Árbæjárhverfi. Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra verksmiðjustarfa sem fyrst. Mikil vinna. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) að Grandavegi 42. Sportvöruverslun Starfskraft vantar í sportvöruverslun. Við- komandi þarf að geta hafið starf sem fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrra starf sedist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P — 5348". OPIÐ mánudaga til föstudaga kl. 10-18 j Laugairiaga kl. 10-16

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.