Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 60
x 60
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987
HP. ★ ★★
SlMI Æpi18936
ÓVÆNT STEFNUMÓT
A.I. Mbl. ★ ★ ★
N.Y. Times ★ ★ ★ ★
USA Today ★ ★ ★ ★
Walter (Bruce Wlllis), var prúður,
samviskusamur og hlédrægur þar
til hann hitti Nadiu.
Nadia (Kim Basinger) var falleg og
aðlaðandi þar til hún fékk sér i staup-
inu.
David (John Larroquette) fyrrverandi
kærasti Nadiu varð morðóður þegar
hann sá hana með öðrum manni.
Gamanmynd í sér-
flokki — Úrvalsleikarar
Bruce Willis (Moonlighting) og Kim
Basinger (No Mercy) f stórkostlegri
gamanmynd f leikstjórn Blake Ed-
wards.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
HK DOLBY STEREO
SJU E \ W A Y OReSTOPME* f IÁMBEHT AOIAMI
í ti 1 ^ ' mc BfSSOM 1 —Ttlli, C>.,iiw*
Endursýnd vegna mikillar
eftirspurnar kl. 7 og 11.
WISDOM
Aðalhlutverk: Emilio Estevez og
Demi Moore.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuðinnan 14ára.
Ný, frábær gamanmynd með Robert
Townsend. Myndin er um það hvernig
svörtum gamanleikara gengur að
„meika“ það í kvikmyndum.
Þegar Eddie Murphy var búinn að sjá
myndina réð hann Townsend strax til
að leikstýra sinni næstu mynd.
Sýnd kl.: 5 og 7 í B-sal.
9 og 11 í A-sal.
úr Goðheimum
með íslensku tali
Sýnd kl. 5 og 7 í A-sal.
9og 11 í B-sal.
— SALURC —
FOLINN
Eldfjörug gamanmynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LAUGARAS= =
-- SALURAOG B -
RUGL í H0LLYW00D
jazz spor/ð
GÍNAN
When she comes to life,
anythlng can happen!
Gamanmynd í sérflokki.
Er hann geggjaður, snillingur
eða er eitthvað yfirnáttúrulegt
að gerast ????
Þegar þau eru tvö ein er aldeil-
is líf í henni og allt mögulegt.
— Gamanmynd eins
og þær gerast bestar —
Leikstjóri: Michael Gottlieb.
Aðalhlutverk: Andrew McCarthy
(Class, Pretty in Pink), Kim Cattrall.
Sýnd kl. 7,9og 11.
SH DOLBY STEREO |
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Sala aðgangskorta er hafin.
Verkefni í áskrift leikárið
1987-1988:
Rómúlus mikli
eftir Friedrich Durrenmatt.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson.
Vesalingarnir
Les Misérables
söngleikur byggður á skáldsögu
Victor Hugo.
Listdanssýning
íslenska dansflokksins.
A Lie of the Mind
eftir Sam Shepard.
Fjalla-Eyvindur
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Lygarinn
eftir Goldoni.
Verð pr. sæti á aögangskorti
með 20% afslætti kr. 4.320.
Ath.! Fjölgað hefur verið sætum
á aðgangskortum á 2.-9. sýn.
Nýjung fyrir ellilífeyrisþega:
Aðgangskort fyrir ellilífeyris-
þega á 9. sýningu kr. 3.300.
Kortagestir leikárið 1986-1987:
Vinsamlegast hafið samband
við miðasölu fyrir 10. septem-
ber, en þá fara öll óseld
aðgangskort í sölu.
Fyrsta frumsýning leikársins:
Rómúlus mikli verður 19. sept-
ember. Almenn miðasala hefst
laugardaginn 12. september.
Miðasalan opin alla daga kl.
13.15-19.00 á meðan sala að-
gangskorta stendur yfir. Sími í
miöasölu 11200.
HVERFlSGATA 105 SIMl 13880
Strákar — Stelpur!
Konur — Menn!
Viltu verða dansari eða dansa þér til ánægju?
Jazz-ballett Jazz dans
Nýtt! Skólakort:
Jazz-ballett-klassísk tækni-stepp-danstimi-Aerobic
Innritun í s: 13380, 84758, 13512
V^terkurog
k./ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
ðCnOVCI IIIM
★ ★ ★ ★ L.A. Times
★ ★ ★ USA Today
„MÆLIMEÐ MYNDINNI FYRIR UNN-
ENDUR SPENNUMYNDA.“ H.K. DV.
NICK NOLTE FER HÉR Á KOSTUM,
EN HANN LENDIR i STRÍÐI VIÐ 6
SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20.
BLAABETTY
★ ★★★ HP.
HÉR ER ALGJÖRT
KONFEKT Á FERÐ-
INNI FYRIR KVIK-
MYNDAUNNENDUR.
SJÁÐU UNDUR ÁRSINS.
SJÁÐU BETTY BLUE.
Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins:
TVEIR Á TOPPNUM
★ ★ ★ Ein vinsælasta mynd sumarsins Mbl.
★ ★★ HP.
Jæja, þé er hún komin hin stórkostlega grín- og spennumynd LETHAL
WEAPON sem hefur verið kölluð „ÞRUMA ÁRSINS1987“ i Bandaríkjunum.
MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR í HLUT-
VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN,
SPENNA OG HRAÐI.
VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR f BANDARÍKJUNUM VAR ÁKVEÐ-
IÐ AÐ FRUMSÝNA MYNDINA SAMTÍMIS i TVEIMUR KVIKMYNDAHÚS-
UM f REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA
MYND ÁÐUR.
Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS.
Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN.
Framleiðandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER.
□□
□OLBY STEREO
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Landsþing Landssambands
íslenskra samvinnustarfsmanna:
Málefni samvinnu-
starfsmanna að-
almál þingsins
ÁTTUNDA landsþing Lands-
sambands islenskra samvinnu-
starfsmanna verður haldið að
Bifröst í Borgarfirði dagana
4.-6. september nk. Rétt til
þingsetu eiga um 80 fulltrúar
35 starfsmannafélaga sem
starfa innan samvinnuhreyf-
ingarinnar auk stjórnar LÍS og
ýmsir gestir.
Aðalstjómarfundur LÍS hefst
kl. 19.00 föstudaginn 4. septem-
ber, en aðalstjóm skipa sex full-
trúar víðsvegar að af landinu auk
fímm manna framkvæmdastjóm-
ar og varamanna þeirra. Lands-
þingið verður síðan sett kl. 21.00
á föstudagskvöld og því fram-
haldið kl. 9.00 á laugardagsmorg-
un. Aðalmál þingsins verða
málefni samvinnustarfsmanna.
Ráðgert er að þingstörfum ljúki
kl. 17.00 á laugardag og er þá
væntanlegaur að Bifröst 150
manna hópur lífeyrisþega sam-
vinnuhreyfingarinnar sem þann
dag verða í skemmtiferð um Borg-
arfjörð. Sameiginlegur kvöldverð-
ur þingfulltrúa og- gesta þeirra
verður um kvöldið og að honum
loknum kvöldvaka og dans. Heim-
ferð verður sunnudaginn 6.
september.