Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 60
x 60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 HP. ★ ★★ SlMI Æpi18936 ÓVÆNT STEFNUMÓT A.I. Mbl. ★ ★ ★ N.Y. Times ★ ★ ★ ★ USA Today ★ ★ ★ ★ Walter (Bruce Wlllis), var prúður, samviskusamur og hlédrægur þar til hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var falleg og aðlaðandi þar til hún fékk sér i staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varð morðóður þegar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Bruce Willis (Moonlighting) og Kim Basinger (No Mercy) f stórkostlegri gamanmynd f leikstjórn Blake Ed- wards. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. HK DOLBY STEREO SJU E \ W A Y OReSTOPME* f IÁMBEHT AOIAMI í ti 1 ^ ' mc BfSSOM 1 —Ttlli, C>.,iiw* Endursýnd vegna mikillar eftirspurnar kl. 7 og 11. WISDOM Aðalhlutverk: Emilio Estevez og Demi Moore. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan 14ára. Ný, frábær gamanmynd með Robert Townsend. Myndin er um það hvernig svörtum gamanleikara gengur að „meika“ það í kvikmyndum. Þegar Eddie Murphy var búinn að sjá myndina réð hann Townsend strax til að leikstýra sinni næstu mynd. Sýnd kl.: 5 og 7 í B-sal. 9 og 11 í A-sal. úr Goðheimum með íslensku tali Sýnd kl. 5 og 7 í A-sal. 9og 11 í B-sal. — SALURC — FOLINN Eldfjörug gamanmynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARAS= = -- SALURAOG B - RUGL í H0LLYW00D jazz spor/ð GÍNAN When she comes to life, anythlng can happen! Gamanmynd í sérflokki. Er hann geggjaður, snillingur eða er eitthvað yfirnáttúrulegt að gerast ???? Þegar þau eru tvö ein er aldeil- is líf í henni og allt mögulegt. — Gamanmynd eins og þær gerast bestar — Leikstjóri: Michael Gottlieb. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy (Class, Pretty in Pink), Kim Cattrall. Sýnd kl. 7,9og 11. SH DOLBY STEREO | ÞJÓÐLEIKHÚSID Sala aðgangskorta er hafin. Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Vesalingarnir Les Misérables söngleikur byggður á skáldsögu Victor Hugo. Listdanssýning íslenska dansflokksins. A Lie of the Mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Lygarinn eftir Goldoni. Verð pr. sæti á aögangskorti með 20% afslætti kr. 4.320. Ath.! Fjölgað hefur verið sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýn. Nýjung fyrir ellilífeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellilífeyris- þega á 9. sýningu kr. 3.300. Kortagestir leikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir 10. septem- ber, en þá fara öll óseld aðgangskort í sölu. Fyrsta frumsýning leikársins: Rómúlus mikli verður 19. sept- ember. Almenn miðasala hefst laugardaginn 12. september. Miðasalan opin alla daga kl. 13.15-19.00 á meðan sala að- gangskorta stendur yfir. Sími í miöasölu 11200. HVERFlSGATA 105 SIMl 13880 Strákar — Stelpur! Konur — Menn! Viltu verða dansari eða dansa þér til ánægju? Jazz-ballett Jazz dans Nýtt! Skólakort: Jazz-ballett-klassísk tækni-stepp-danstimi-Aerobic Innritun í s: 13380, 84758, 13512 V^terkurog k./ hagkvæmur auglýsingamiðill! ðCnOVCI IIIM ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ USA Today „MÆLIMEÐ MYNDINNI FYRIR UNN- ENDUR SPENNUMYNDA.“ H.K. DV. NICK NOLTE FER HÉR Á KOSTUM, EN HANN LENDIR i STRÍÐI VIÐ 6 SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN. Sýnd kl.5,7,9og 11. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20. BLAABETTY ★ ★★★ HP. HÉR ER ALGJÖRT KONFEKT Á FERÐ- INNI FYRIR KVIK- MYNDAUNNENDUR. SJÁÐU UNDUR ÁRSINS. SJÁÐU BETTY BLUE. Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins: TVEIR Á TOPPNUM ★ ★ ★ Ein vinsælasta mynd sumarsins Mbl. ★ ★★ HP. Jæja, þé er hún komin hin stórkostlega grín- og spennumynd LETHAL WEAPON sem hefur verið kölluð „ÞRUMA ÁRSINS1987“ i Bandaríkjunum. MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR í HLUT- VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI. VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR f BANDARÍKJUNUM VAR ÁKVEÐ- IÐ AÐ FRUMSÝNA MYNDINA SAMTÍMIS i TVEIMUR KVIKMYNDAHÚS- UM f REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA MYND ÁÐUR. Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS. Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN. Framleiðandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER. □□ □OLBY STEREO Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Landsþing Landssambands íslenskra samvinnustarfsmanna: Málefni samvinnu- starfsmanna að- almál þingsins ÁTTUNDA landsþing Lands- sambands islenskra samvinnu- starfsmanna verður haldið að Bifröst í Borgarfirði dagana 4.-6. september nk. Rétt til þingsetu eiga um 80 fulltrúar 35 starfsmannafélaga sem starfa innan samvinnuhreyf- ingarinnar auk stjórnar LÍS og ýmsir gestir. Aðalstjómarfundur LÍS hefst kl. 19.00 föstudaginn 4. septem- ber, en aðalstjóm skipa sex full- trúar víðsvegar að af landinu auk fímm manna framkvæmdastjóm- ar og varamanna þeirra. Lands- þingið verður síðan sett kl. 21.00 á föstudagskvöld og því fram- haldið kl. 9.00 á laugardagsmorg- un. Aðalmál þingsins verða málefni samvinnustarfsmanna. Ráðgert er að þingstörfum ljúki kl. 17.00 á laugardag og er þá væntanlegaur að Bifröst 150 manna hópur lífeyrisþega sam- vinnuhreyfingarinnar sem þann dag verða í skemmtiferð um Borg- arfjörð. Sameiginlegur kvöldverð- ur þingfulltrúa og- gesta þeirra verður um kvöldið og að honum loknum kvöldvaka og dans. Heim- ferð verður sunnudaginn 6. september.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.