Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, HMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ® 19.30 ► - 4BÞ20.36 ► - 21.00 ► Dagar Fréttlr. Sumarliðir. og nætur Molly 20.06 ► - Hrefna Har- Dodd (The Days Benny Hlll. aldsdóttir and Nights of Breskur kynnirdag- MollyDodd). grinþáttur. akráriiði. Lokaþáttur. 4BÞ21.25 ► Micky og Maude. Bandarísk gamanmynd frá árinu 1984. Rob er hamingjusamlega giftur Micki en á í ástarsam- bandi við Maude. Maude vill giftast, Rob vill eignast barn. Maude uppgötvar að hún er ófrísk og Rob giftist henni. Á sama tima uppgötvar Micki að hún er líka ófrísk. Rob á nú tvær eiginkonur og er veröandi faðir tveggja barna. <®23.20 ► Hitchcock. Janice er umboðsaðili fyrir kvikmynda- stjörnur sem verður ástfangin af ungum leikara. Hún hjálpar honum að taka fyrstu sporin á framabrautinni. 4BM0.10 ► Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósnamynda- flokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aöalhlutverkum. 1.05 ► Dagskróríok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Jóhann Hauksson og Óðinn Jónsson. Fréttir sagöar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétta- yfirlit kl. 7.30 en áður lesiö úr forystu- greinum dagblaðanna. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð- mundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnahna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (6). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Oagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónlist. 13.30 í dagsins önn. — Viðtalið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Vestur-íslending- inn Sigurð Vopnfjörð. Síðari hluti. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „íslandsdagbók 1931", eftir Alice Selby. Jóna E. Ham- mer þýddi. Helga Þ. Stephensen les (3). 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.20 Akureyri. Umræöuþáttur um stöðu bæjarins i tilefni 125 ára af- mæli Akureyrarkaupstaðar. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður): 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Tónlist á síödegi — Schubert. Sinfónía nr. 4 í c-moll eftir Franz Schu- bert. St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leikur; Neville Marriner stjórnar (af hljómdiski). 17.40 Torgið. Umsjón: Þprgeir Ólafsson Lesendur hafa kannski haldið að undirritaður hafí gleymt síðasta fímmtudagsleikriti rásar 1: Myndum eftir Sam Shephard. Nei aldeilis ekki. Þráður íslenskrar út- varpsleiklistarsögu má ekki slitna hvorki á öldum ljósvakans né á pappímum. En ástæða þess að ég ritaði ekki að þessu sinni um fímmtudagsleikritið í laugardag- smoggan er sú að ég vil vekja athygli á endurflutningi útvarpsleik- rita rásar eitt á þriðjudögum. Tel ég þennan endurflutning fimmtu- dagsleikritanna sjálfsagðan og virðingarverðan. En áður en lengra er haldið skulum við kíkja ögn nán- ar á aðstandendur hins endurflutta fímmtudagsleikrits: Birgir Sigurðsson annaðist þýð- inguna. Benedikt Ámason sat í leikstjórastólnum og stýrði þaðan þessu ríflega 26 mínútna langa leik- verki en endurflutningurinn hófst klukkan 22.20 og lauk klukkan og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir og tilkynningar. 18.06 Torgiö, framhald. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmunds- son flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Kanarífuglinn i kolanámunni. Sveinbjörn I. Baldvinsson tók saman þátt um bandaríska rithöfundinn Kurt Vonnegut. Lesari: Siguröur Skúlason. (Áður á dagskrá 7. febrúar 1985.) 20.45 Gestir í útvarpssal. Háskólakórinn syngur lög eftir Árna Harðarson og Hauk Tómasson. Guðný Guðmundsdóttir, Gunnar Kvaran og Halldór Haraldsson flytja verk eftir Karólínu Eiríksdóttur. Hákon Leifsson kynnir og ræðir við höfundana. 21.30 Leikur að Ijóðum. Fjórði þáttur: Ljóðagerö Halldórs Laxness. Umsjón: Simon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiöur Steindórsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 „Ég á fleiri vini á fslandi en heima". Sigurður Hróarsson ræðir við sænska bókmenntafræðinginn Peter Hallberg. 23.00 Tónlist að kvöldi dags — Bach og Hándel. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 í bitið. — Guömundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. Fréttir sagöar kl. 7, 8 og 9. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. Fréttir sagöar kl. 10 og 11. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Halldórs- 22.45 stundvíslega! Nóg um það. Leikendur voru aðeins þrír að þessu sinni; þau Erla B. Skúladóttir, Sig- urður Skúlason og Pálmi Gestsson. En í sambandi við leikarafjöldann ber þess að geta að á dögunum hafði áhugamaður um leiklist sam- band við undirritaðan og vildi koma þeirri ábendingu á framfæri við leik- listarstjóra ríkisútvarpsins, að hæpið væri að hrúga mjög mörgum leikurum saman á útvarpssviðinu, því þar með gæti orðið harla snúið fyrir áheyrandann að átta sig á persónunum einkum þó hinum veigaminni leikpersónum. Ég kem þessari ábendingu hér með á fram- færi en tek ekki persónulega afstöðu til málsins að öðru leyti. Og ekki má gleyma tæknimönnunum þeim Áslaugu Sturlaugsdóttur og Hreini Valdimarssyni. VerkiÖ Og nú búast lesendur sjálfsagt dóttir. Fréttir sagðar kl. 15 og 16. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir sagöar kl. 17 og 18. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. Fréttir sagðar kl. 22. 22.07 Tíska. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 23.00 Kvöldspjall. Haraldur Ingi Haralds- son sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Akureyri.) Fréttir sagðar kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Páll Þorsteinsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 9.00 Haraldur Gíslason á léttum nót- um. Morgunþáttur. Afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Bylgjaná hádegi. Fréttirkl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og spjall við hlustendur. 21.00 Jóhanna Harðardóttir, Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóöstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Dægurtón- list og gestir teknir tali. Fréttir kl. 8.30. Fréttasími 689910. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og við því eftir svo langan formála að Myndir Sam Shephards hafí sætt tíðindum og hrifíð undirritaðann uppúr skónum. Það var nú öðru nær, örfáar setningar flugu um ljós- vakann og ekki einu sinni rúsína í pylsuendanum. Ég er nánast hand- viss um að slík smíð hefði ekki náð á útvarpssviðið ef hún hefði hrokkið af steðja íslensks höfundar. En ís- lendingar hafa gjaman verið svolítið veikir íyrir öllu því sem „útlenskt" er og jafnvel er til í dæminu að íslenskir listamenn ’hafi lagst í út- legð í þeirri von að fá hér réttmæta viðurkenningu, en það er nú önnur saga. Hvemig var þá blessaður sögu- þráðurinn: Tveir menn sitja á kaffíhÚ8Í og plana kvikmyndahand- rit en greinir á um hvort það skuli vera í Hollywood-stíl eða listrænt byggt á hughrifum. Ekki tekst mönnunum að sætta þessi ólíku sjónarmið og strunsar sá Holly- fleira. Fréttir kl. 9.30 og 12. 12.00 Rósa Guöbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist, getraun. Fréttir kl. 17.30. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00 Einar Magnússon. Poppþáttur. 22.00 Örn Petersen. Umræðuþáttur um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 23.00. 23.15 Stjörnutónleikar. Ókeypis inn. 00.16 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaðarerindið í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Siöustu tímar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 I bótinni. Umsjónarmenn Friðný Björg Sigurðardóttir og Benedikt Baröason. Lesið úr blöðum, sagt veð- ur og færð, sögukorn, tónlist. Fréttir kl. 08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Getraun. Fréttirkl. 12.00 og 15.00. 17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir fþróttaviðburði komandi helgar. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Benedikt Barðason og Friðný Björg Sigurðardóttir reifa málin. 22.00 Gestir i stofu. Gestur E. Jónasson fær til sín gott fólk í viötal. Þar er rætt saman i gamni og alvöru. 23:30 Dagskróriok. SVÆOISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blön- dal og Kristjáns Sigurjónssonar. wood-sinnaði á braut en fram- reiðslustúlkan á kaffihúsinu svífur líkt og inní handrit hins er eftir sit- ur, en þá lýkur því miður verkinu þegar það var rétt að hefjast til flugs. Sigurður Skúlason lék hinn list- ræna handritshöfund og fór á kostum. Pálmi Gestsson lék hinn Hollywood-sinnaða handritsspekúl- ant líka lipurlega en þó mátti stöku sinnum greina lestrarsón hjá Pálma en þessa ágalla verður því miður stundum vart hjá íslenskum út- varpsleikurum. Erla B. Skúladóttir hefði einnig mátt fá ögn meiri tíma til að fínpússa hlutverk framreiðslu- stúlkunnar þótt hún væri annars ágæt, en leikstjórar verða að gera sér grein fyrir því að tiltölulega óreyndir leikarar geta ekki „stokk- ið“ fyrirvaralaust inní hlutverkin líkt og gömlu brýnin. Ólafur M. Jóhannesson Stöð 2: Hitchcock ■■■■ Spennumyndin Hitc- 00 20 hcock er á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld og eru það Anne Baxter og George Segal sem fara með aðalhlutverkin. Söguþráðurinn er á þá leið að Janice, sem er umboðsmaður fyrir kvikmynda- stjömur, verður ástfanginn af ungum leikara og hjálpar honum tii að taka fyrstu sporin á frama- brautinni. Sendir hann þvínæst til Hollywood og biður hann að bíða sín þar eftir að hún yfírgef- ur eiginmann sinn. Eiginmaður- inn kemst á snoðir um sambandið og reynir ýmislegt til að ryðja leikaranum unga úr vegi. Rás 1: Leikur að ljóðum Laxnes ■I Fjórði þáttur í syrpu 30 Símonar Jóns Jó- hannssonar, Leikur að ljóðum er á dagskrá rásar eitt í kvöld. í þættinum skoðar hann ljóðagerð skálda sem eink- um hafa látið til sín taka á öðrum sviðum skáldskapar en í ljóðagerð. í kvöld er þátturinn helgaður Halldóri Laxnes. Skáldið les sjálft eigin Ijóð, auk þess sem Ragnheiður Steindórs- dóttir les þtjú ljóða Halldórs. Þá verður flutt brot af hljóðritun úr safni Útvarpsins frá 1972, þar sem Óskar Halldórsson flytur erindi um ljóðagerð Halldórs Laxnes. Fimmtudagsleikritið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.