Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 FASTEIGIM ASALA Suðurlandsbraut 10, s.: 21870—687808—687828 Ábyrgð — Rcynsla — öryggi VÆNTANLEGIR SEUENDUR ATHI vegna mikillar sölu vantar allar stæröir og geröir fasteigna. HLÍÐARHJALLI — KÓP. Vorum aö fá í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. undir tróv. og málningu. Afh. 1. áfanga er í júlí 1988. HVERAFOLD Til sölu sórl. skemmtil. 2ja og 3ja herb. íb. m. suðursv. viö Hverafold 27, sem er á einum fallegasta staö viö Grafar- vog. íb. seljast tilb. undir tróv. og málningu. Sameign úti og inni fullfrág. þar meö lóö og bílastæöi. Einbýli BJARGARTANGI — MOS. V. 8,3 Glæsil. einb. á tveimur hæöum, ca 300 fm. Falleg lóö. Á efri hæö eru 2 stór svefnherb., baöstofu- loft, stór stofa, eldh. og sólstofa. Stór bílsk. Á neöri hæö er 3ja herb. góö íb. EFSTASUND Nýbyggt og mjög fallegt hús ca 260 fm. Mögul. á sex svefnherb. Gert er ráö fyrir blómask. 40 fm bílsk. Verö 8,5-9 millj. BRATTHOLT Vorum aö fá í sölu einnar hæöar ca 140 fm hús, rúml. 40 fm bílsk. Ákv. sala. Til afh. fljótl. Raðhús HRAUNBÆR V. 6,5 5-6 herb. glæsil. íb. Fallegur garður. Bílsk. Sérhæð SKIPHOLT V. 5,0 Góö 5 herb. ca 132 fm á 1. hæö. Bílsk. Hugsanl. skipti á góöri 3ja herb. íb. miösvæðis. HAGAMELUR V. 5,2 Vorum aö fá í sölu sórl. vandaða sór- hæð ca 100 fm. Parket á stofum. Suöursv. 5-6 herb. HRAFNHÓLAR V. 4,4 5-6 herb. falleg íb. á 2. hæö í þriggja hæöa fjölbhúsi. Ath. 4 svefnherb. Bílsk. 4ra herb. NJÖRVASUND V. 3,9 Falleg ib. ca 110 fm á sérh. m. góðu útsýni. Bilskréttur. Akv. sala. FORNHAGI V. 3,6 Ca 90 fm falleg ib. i kj. Fjórb. 3ja herb. LAUGAVEGUR V.2,0 Ca 70 fm íb. sem telst hæð og ris. FRAKKASTÍGUR V. 2,7 50 fm vönduð ib. á jarðhæð. FLÚÐASEL V. 1,6 Ca 50 fm snotur íb. i kj. Atvinnuhúsnæð SMIÐJUVEGUR Frágengið skrifst.- og verslhús 880 fm hús á þremur hæöum. Mögul. á að selja elgninga i eln. EIRHÖFÐI 600 fm að grfl. Lofthæð 7-8 m. Tvenn- ar innkdyr. HHmar VHdmtrHon s. 687228, CMr Slgurðsson s. 641657, Rúnar Astvaldsson s. 641486, 81gmundur Bððvarsson hdl. Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 Miðtún — 50 fm Falleg 2ja herb. íb. í kj. í tvíb. Sér inng. Gróinn garöur. Verö 1950 þús. Hraunbær — 70 fm Mjög falleg 2ja herb. ib. ó jaröh. í tvíb. Sór garöur. Góðar innr. VerÖ 2,7 millj. Njálsgata — 65 fm Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð og risi. Fallegur gróinn garður. Verð 2,3 millj. Flyðrugrandi — 80 fm 2ja-3ja herb. íb. á jaröh. (ekki niöurgr.). Sórl. vandaöar innr. Sór garöur. Verð 3,6 millj. Fellsmúli — 80 fm Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suö- ursv. GóÖ sameign. Verö 3,5 millj. Vantar 2ja og 3ja herb. fbúöir f Breiöholti og Austurbænum. Dúfnahólar/120 fm nettó Mjög falleg 5-6 herb. ib. ó 5. hæö í lyftu- húsi. 28 fm bílsk. Vestursv. Mjög góöar innr. Frábært útsýni. Verö 4,7 millj. Smiðjustígur — 95 fm 4ra herb. íb. á 2. hæö í þríb. Glæsil. innr. Allt nýtt þ.m.t. pípu- og raflögn, þakrennur o.fl. Verö 3,6 millj. Vantar 4ra og 5 herb. íbúöir í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Fannafold — 132 fm Falleg raöhús á tveimur hæðum meö 25 fm bílsk. Afh. í nóv. tilb. utan og tæpl. tilb. u. tróv. innan. Seltjarnarnes — versl- unar- og skrifsthúsn. við Auaturströnd á Seltjarnarnesi. Upp- lagt f. tannlæknastofur, heildsölu o.fl. Afh. tilb. u. trév., fullb. utgn. Aöeins eftir um 270 f m. Gott verð, göðir skilm. Bráðvantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá. 5§ Kristján V. Kristjánsson viðskfr. Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjóri 43307 641400 Seljabraut — 2ja Nýl. 62 fm íb. á jarðh. V. 2,2 m. Gnoðarvogur — 2ja 60 fm íb. á 4. hæð. Laus nú þegar. V. 2,5 millj. Þinghólsbr. — 3ja Falleg, nýl. 86 fm ib. á 1. hæð. Stórar suðursv. V. 3,7 millj. Hlégerði — 3ja 96 fm hæð ásamt 30 fm bílsk. í skiptum fyrir ib. í Hamraborg. Engihjalli — 3ja Falleg, nýl. 95 fm endaib. á 2. hæð (efstu) í litlu fjölb. Njálsgata — 3ja 60 fm á 2. hæð. V. 2,6 millj. Fannafold — parh/tvíb. 3ja herb. 80 fm. Afh. nóv.-des. Bergstaðastræti — 3ja 3ja neðri sérh. V. 3,1 millj. Grenigrund — sérh. Falleg 4ra-5 herb. 130 fm neðri hæð ásamt 30 fm bílsk. Lyngbrekka — sérhæð Falleg 125 fm sérhæð. Bilskréttur. V. 4,6 millj. Borgarholtsbr. — sérh. Falleg 130 fm efri h. ásamt 50 fm bílsk. í sk. fyrir minni eign í Austurbæ Kópav. Suðurhlíðar — Kóp. Til sölu á næstunni i grónu hverfi 2 parhús 150 fm + 35 fm bílsk. Dragavegur — parhús Ca 118 fm afh. tilb. u. trév. og tilb. að utan. V. 4,5 millj. Hjallabrekka — einb. 145 fm efri hæð, ca 100 fm neðri hæð. Mögul. á 2 íb. Hraunholtsvegur Gbæ 200 fm einb. ásamt 54 fm bílsk. Afh. tilb. u. trév. KiörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. Húseign Laugavegur 6 ertil sölu Húsið er um 115 fm að grunnfleti að viðbættu risi auk 64 fm geymslurýmis á baklóð. Húsinu fylgir 285 fm eignarlóð. Allar nánari uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). EICIVAMIDUIMIV 2 77 11 ÞINGH0LTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 HRINGDU in skuldfærð á_______ greiðslukortareikning þinn mánaðarlega. SIMINN ER 691140 691141 ptorgitisifrliitotfr Samleikur unga fólksins Tónllst Jón Ásgeirsson Á síðari tónleikum ungra íslenskra tónlistarmanna, þar sem keppt er til þeirra verðlauna að veljast til tónleikahalds á Norður- löndunum, léku Pétur Jónasson gítarleikari og Auður Hafsteins- dóttir fíðluleikari og Guðríður S. Sigurðardóttir píanóleikari. Pétur Jónasson lék verk eftir Ponce, Kjartan Ólafsson og þijár æfingar eftir Villa-Lobos. Verk Ponce nefnist Sonata romantica og er fjögurra þátta hefðbundið verk, sem Ponce mun hafa ætlað að vera eins konar „Schubert-kveðja" eða klassísk rómatísk „stúdía". Ponce (1882—1948) var Mexikani, lærði fyrst tónlist af systur sinni og 14 ára að aldri samdi hann gavottu er aflaði honum mikilla vinsælda. Eftir að hafa stundað nám við tón- listarskólann í Mexikóborg fór hann (1905) til Ítalíu til náms hjá Enrico Bossi og síðar hjá Martin Krause. Eftir nokkur starfsár sem kennari í Mexíkó og Havana sneri hann aftur til Evrópu og nam þá tónsmíði hjá Dukas í París. Ponce er talinn upphafsmaður nútímatónlistar hjá Mexíkóbúum og auk gítarverka liggja eftir hann hljómsveitarverk, konsertar fyrir píanó, fíðlu og gítar en einnig kammerverk og sönglög, þar í bland þrír söngvar við ljóð eftir indverska ljóðskáldið Tagore. Sonata romantica er heldur létt- vægt verk en þriðji þátturinn fal- lega gert lag. Það sem helst gerir þetta verk laust í sér, er ofnotkun stefrænnar endurtekningar. Það sem var helst bitastætt á gítarefnis- skránni voru æfingamar eftir Villa-Lobos. Efnisskrá Auðar var aftur á móti mun þyngri en hún og Guðríð- Ærsla- fyndnimeð ádeilu- broddi Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Laugarsbíó: Rugl í Hollywood — Hollywood Shuffle ☆ ☆☆ Leikstjóri Robert Townsend. Handrit Townsend og Keenan Ivory Wayans. Kvikmyndatökustjóri Pet- er Deming. Tónlist Patrice Rushen, Udi Harpaz. Aðalleikendur Robert Townsend, Anne-Marie Johnson, Starletta Dupois, helen Martin, Cra- igus R. Johnson og Domenick Irrera. Bandarísk. The Samuel Goldwyn Company 1986. 82 mín. Fljótt á litið er Hollywood Shuffle meinfyndinn og ærslafullur, svartur Hollywoodfarsi. En þegar nánar er skoðað er hún annað og meira; ádeila á Hollywood, hvemig þeir nota eða réttara sagt misnota þel- dökka leikara yfír höfuð og hvemig þeir svo á hinn bóginn gera sér það að góðu og grípa fegnir við hverju ómerkingshlutverkinu á fætur öðru. En slíka lágkúm kalla þeir Holly- wood Shuffle. Fálkagata - parhús Til sölu parhús á tveimur hæðum. Húsið selst tilb. að utan en fokh. að innan með stáli á þaki, gleri í gluggum og útihurðar komnar. Einnig er hægt að fá húsið lengra komið, eftir nánara samkomul. Tilb. til afh. í nóv. Teikningar á skrifstofu. 168 88 281 Hverfisgata 3ja herb. risíb. í bakhúsi. Þarfn- ast stands. Flyðrugrandi 2ja-3ja herb. falleg íb. á jarðh. í fjölbhúsi. Mikil sameign. Akv. sala. Leirubakki 3ja herb. falleg íb. á 3. hæö. Ákv. sala. Verð tilboð. Barmahlíð — hæð 130 fm góð efri hæð í fjórbhúsi. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Rúmg. bilsk. Fannafold — einb. 125 fm rúml. fokh. einbhús. 30 fm bílsk. Til afh. í október. Dverghamrar 130 fm sérhæð í tvíbhúsi. 30 fm bílsk. Selst fokh. Seiás — raðh. 130 fm raðh. ásamt 25 fm bílsk. Seljast fokheld. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali Suðurlandsbraut 32 EIGNASALAIV REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19546 og 19191 ' Magnús Elnarsson, Sðtum. Hólnw Finnbogaaon hs. 688613. S r r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.