Morgunblaðið - 03.09.1987, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 03.09.1987, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 Sölusýning Sambands ísl. myndlistarmanna: Áhersla lögð á hagsmunamál SAMBAND islenskra myndlistar- maiina heldur myndlistarsýningn í FÍM salnum, Garðarstræti 6 dagana 3. til 27. september. Þetta er sölusýning og hafa félagar i SÍM gefið myndverk til sýningar- innar og hyggjast með þvi styrkja samband sitt. „Samband íslenskra myndlistar- manna hefur verið að marka stefnu sína og munum við einbeita okkur að hagsmunamálum mjmdlistar- manna,“ sagði Guðný Magnúsdóttir formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna. „Fagleg umræða um listir fer fram í aðildarfélögun- um en sambandið er að he§a baráttu fyrir málum eins og höfund- arrétti listamanna, sem oft er óljós, og lífeyrissjóði listamanna." Sambandið hefur opnað skrif- stofu og ráðið lögfræðing til að vinna að málefnum þess. Islenskir listamenn eru aðilar að Sambandi Norrænna myndlistarmanna sem rekur gesta vinnustofur fyrir lista- menn víða um Norðurlönd. Ein slík stofa er í Hafnarfírði en sambandið vonast til að fleiri vinnustofum verði komið upp hér á landi. „Allt er þetta óhemju mikil vinna og fjárfrek sem að mestu er unnin í sjálfboða- vinnu af félagsmönnum. Það er því von okkar að sýningin bæti okkar hag og til að tryggja það, er verð myndverkanna haldið í lágmarki," sagði Guðný. Eftirtaldir listamenn eru meðal þeirra sem eiga myndverk á sýning- unni: Hringur Jóhannesson, Ragnheiður Jónsdóttir, Borghildur Óskarsdóttir, Ágúst Petersen, Ásta Ólafsdóttir, Jón Reykdal, Jóhanna Bogadóttir, Guttormur Jónsson, Björg Þorsteinsdóttir og Guðbergur Auðunsson. Félag fsl. myndlistarmanna, ís- lensk Grafík, Textílfélagið, Mynd- höggvarafélagið í Reykjavík, Leirlistarfélagið og Listafélagið Grýta eru aðilar að Sambandi fslenskra mjmdlistarmanna. Morgunblaðið/Bjami Frá vinstri Guðný Magnúsdóttir formaður SÍM, Kolbrún Björgólfs- dóttir með Elsu Björg Magnúsdóttur, Eyjólfur Einarsson, Daði Guðbjörnsson og fyrir framan, þær Anna Þóra Karlsdóttir og Sóley Eiríksdóttir. VGRCLD! N 'S7 SR-2 TEKUR12FARÞEGAISÆTI VERCLD! N B7 innan veggja LAUGARDALSHÖLL ÆVINTYRALEGAR FERÐIR SR-2TÆKIÐERÁ SÝNINGUNNI VERÖLDIN87 Þetta tæki, SR-2 er í raun miklu meira en flughermir. Þú flýgur um himin- geiminn, brunaráfram í rússíbana, þýtur niður snarbrattar fjallshlíðar, flýgur orrustuþotu á ofsahraða, en ert alltaf á sama stað. STÓRSÝNING FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA. Opið: Virka daga frá kl. 16-23. Um helgar frá kl. 13-23. Aðgöngumiðasölu hætt alla daga kl. 22.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.