Morgunblaðið - 03.09.1987, Side 61

Morgunblaðið - 03.09.1987, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 „STJARNA ER FÆDD“. Það er samdóma álit gagnrýnenda um leik hinnar ungu leikkonu Emily Uoyd í þessari skemmtilegu mynd. Þetta er myndin sem þótti of svæsin fyrir Karl prins og Diönu á Cannes í ár, enda er þetta ekkert venjuleg mynd. MYNDIN GERIST í ENGLANDIÍ KRINGUM 1950 OG FJALLAR UM VAND- RÆÐASTELPUNA LINDU SEM ER SVO KJAFTFOR AÐ HÖRÐUSTU GÖTUSTRÁKAR ROÐNA EF ÞEIR HEYRA Í HENNI. EN EFTIR FYRSTU KYNNI HENNAR AF KYNLÍFI FARA HLUTIRNIR AÐ TAKA ALVARLEGA STEFNU, ÞAR SEM LINDA TEKUR UPP A ÞVÍ AÐ HALDA VIÐ BESTA VIN FÖÐUR SÍNS. EN SVONA ER LINDA, HÚN ER ALDREI EINS OG AÐRIR VIUA HAFA HANA. „Bresk fyndni f kvikmyndum er aö dómi undlrritaðs besta fyndni sem völ er á ef vel er að baki staðið, er yflrveguð, lúmsk en þrátt fyrir þaö beinskeytt. Myndin Vildi þú værir hér er í þessum hópl. Hún er massff bresk kómedfa með alvarlegum undirtón, eins og þnr gerast bestar. — Vildi þú værlr hér er sögð ungtingamynd en er ekki síður fyrir þá sem eldri eru.“ DV. GKR. ★ ★★»/* Mbl. SV. 28/8. Aðalhlutverk: Emily Uoyd og Tom Bell. Handrit og leikstjórn: David Leland. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. KVENNABÚRIÐ Sýnd kl.9og11.15. IHhHI Nii má pnginn miHjm af fiiniim frábæra grinista „Fríalend- ingnum" Ottó. Endurs. 3.05,5.05, 7.05,9.05,11.15. ÞRIRVINIR Sýnd ki. 3,5 og 7. HERDEILDIN Sýnd kl. 3,5.20,9, og 11.15. VILLTIR DAGAR Kl. 3,5,7,9 og 11.15. I TIGA seglbretti ÚTSALA Núna veitum við 25% afslátt af öllum brettum. Allt á að seljast. Gullborg, Nýbýlavegi 24, sími 46266. ■ÍlBÍu! Sími 78900 Alfabakka 8 — Breiðholti Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins: „TVEIR Á TOPPNUM" ANGELHEART Sýnd kl. 5 og 10. *** MbL ★ ★★ HP. UM MIÐNÆTTI Sýnd kl. 7.30. ★ ★★ MBL. ★ ★★ HP. INNBROTS ÞJÓFURINN Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Sýnd kl. 9 og 11. XJöfðar til JL X fólks í öllum starfsgreinum! Betri myndir í BÍÓHÚSINU 1 BI'ÓHÚSIÐ ff S<M Sími 13800 Lækjargötu. ----------------- B Frumsýnir stórmyndina: 'jj S UNDIR ELDFJALLINU jL 2 (UNDER THE VOLCANO) H .S Hér kemur hin stórkostlega '2 mynd „UNDER THE VOL- CANO“ sem er gerö af hinum fl þekkta og dáða leikstjóra JOHN HUSTON. *» ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIK- jj ARI ALBERT FINNEY SEM FER HÉR Á KOSTUM, UNDIR p STERKRI LEIKSTJ. HUSTONS. Z UNDER THE VOLCANO HEFUR * 53 FARIÐ SANNKALLAÐA SIGUR- 3. SFÖR ENDA ER HÉR MERKILEG m MYND Á FERÐINNI. 5 O Erl. blaðaummæli: p PQ Mr. Finney er stórkostlegur Sj 'H ★★★★ NYTIMES. * n. 1 •3 John Huston er leikstjóri m af Guðs náð ★ ★ ★ ★ USA. Aðalhlutverk: Albert Finney, 2' Jacqueline Bisset, Anthony S Andrews og Ignacio Tarso. Byggð á sögu eftir: Malcolm ö Lowry. S Leikstjóri: John Huston. P Sýnd kl. 6,7,9 og 11.06. ^ nNISOHOJH I JípnÁiu utoh I •c ★ ★ ★ Ein vinsælasta mynd sumarsins Mbl. ★ ★★ HP. Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grín- og spennumynd LETHAL WEAPON sem hefurverið kölluð „ÞRUMA ARSINS1987“ I Bandarikjunum. MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR I HLUT- VERKUM SfNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI. Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS. Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN. Framleiðandl: JOEL SILVER. Leikstjórí: RICHARD DONNER. MYNDIN ER SÝND f DOLBY STEREO. SÝND f 4RA RÁSA STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð börnum. „THE LIVING DAYUGHTS" MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND OG TIMOT- HY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE UVING DAYUGHTS“ ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. Aðalhlutverk: Timothy Dahon, Mary- am D’Abo. Leikstjórí: John Glen. ★ ★★ Mbl. HP. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. fc. ' .BLÁTT FLAUEL ★ ★★ sv ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MBL. MEL GIBSOIM ■ OA/MIMY GLOMER Tvvocops. Gover carríes a w8apon...Gtoson is one! Hds the only C. A. cop reg&eted as a LETHALWEAPQN Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: LOGANDI HRÆDDIR LÖGREGLUSKÓLINN Sýnd kl. 5 og 7. 4 DJUP SL0KUN - BÆTT HEILSA Innhverf íhugun (Transcendental Meditation) er ein- föld slökunartækni sem getur bætt andlega og líkamlega heilsu þína og hjálpað þér til að fá meira út úr lífínu. Nýtt námskeið hefst í kvöld, fímmtu- dag, með kynningu sem allir eru vel- komnir á. Hún verður haldin í Garðastræti 17(3. hæð), kl. 20.30. Sími 16662. fhugunartakni MAHARISHI MAHESH YOGI LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR SÍM116620 AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta sem gilda á leiksýningar vetr- arins stcndur nú yfir. Kortin gilda á eftirtaldar sýningar: 1. FAÐIRINN eftir August Strindbcrg. 2. HREMMING eftir Barrie Keefe. 3. ALGJÖRT RUGL (Beyond Therapy) eftir Christopher Durang. 4. SÍLDIN KEMUR, SÍLDIN FER eftir Iðunni og Kristínu Steins- dætur, tónlist eftir Valgcir Cuðjónsson. 5. NÝTT ÍSLENSKT VERK nánar kynnt síðar. Verða aðgangskorta á 2.-10. sýningu kr. 3.750. Verð frumsýningakorta kr. 6.000. Upplýsingar, pantanir og sala í miðasölu Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó daglega kl. 14.00-19.00. Sími 1-66-20. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Morgunblaðið - Keflavík Umboðsmaður er Elínborg Þorsteinsdóttir, Heiðargarði 24, sími 92-13463.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.