Morgunblaðið - 03.09.1987, Page 65

Morgunblaðið - 03.09.1987, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 65- Morgunblaðiö/BAR Mark í uppsiglingu Ólafur Þórðarson skoraði annað mark íslands í gær. Hér er hann rétt I þann mund að skjóta, og hvílíkt skot. Boltinn þandi út netmöskvana án þess að markvörðurinn kæmi nokkrum vömum við. Reglulega góður dagur etta er reglulega góður dag- ur,“ var það fyrsta sem Guðmundur Torfason sagði þegar hann kom á blaðamannafund strax eftir sigurinn yfír A-Þjóverjum í gær. „Þetta var góður leikur og enn einu sannaðist það að munurinn á áhugamönnum og atvinnumönnum þarf ekki að vera svo mikill _ef menn gefa sig 100% í leikinn. Ég get ekki annað en sagt að ég er mjög ánægður með að vera í svona liði. Félagslið mitt er að leika í kvöld og það kemur annar maður inn fyrir mig þannig að ég á það jafnvel á hættu að missa sæti mitt í liðinu en maður hugsar ekki um slíkt eftir svona skemmtilegan leik. Ég vil þakka strákunum fyrir frá- bæran leik en ég er mest sár yfír því hversu fáir sáu sigur okkar. Það voru allt of fáir áhorfendur og það er dálítið furðulegt þegar haft er í huga að við lékum fyrri tvo leikina í keppninni mjög vel. Vonandi verða fleiri næst þegar við leikum." Þegar Guðmundur var spurður að því hvort tapið fyrir A-Þjóðveijum í vor hefði setið f mönnum svaraði ENGLAND hann: „Jú auðvitað innst inni. Eins og knattspyman í dag er þá á ekki að vera hægt að tapa landsleik 6:0, sama hveijir leika, hver bjálfar og hveijir sitja í stjóm KSI — það á ekki að vera hægt.“ Sigfried Held að léku allir vel í kvöld, menn gerðu auðvitað sín mistök eins og gengur og gerist en engin alvar- leg og ég er auðvitað mjög ánægður með sigurinn," sagði Sigfried Held landsliðþjálfari eftir leikinn. „Ég bað strákana að vera minnuga 6:0 tapsins í vor fyrir A-Þjóveijum og jafnffamt að þeir þyrftu að halda einbeitingunni allan leikinn. Það gerðu þeir og uppskám eftir því. Þýska liðið kom mér ekki á óvart. Þeir leika vel ef þeir fá frið til að láta boltann ganga sín á milli en þegar þeir fá ekki frið, eins og núna, gengur ekki eins vel hjá þeim.“ Áttu von á að einhver úr þessu liði leiki með A-landsliðinu gegn Norð- mönnum eftir viku? „Það er vel mögulegt en annars er erfítt að hugsa um slíkt svona stuttu eftir sigurleik. Ég á eftir að velta því betur fyrir mér áður en ég gef nokkuð út um hveijir leika og hveij- ir ekki,“ sagði Held og var greini- lega ánægður með leik áhugamann- anna frá íslandi. Harro Mlller slenska liðið lék vel í dag og þeir nýttu færin, nokkuð sem við gerðum ekki,“ sagði Harro Miller þjálfari austur-þýska ólympíuliðsins eftir að íslenska liðið hafði lagt þá að velli í gærkvöldi. „Við fengum nógu mörg marktæki- færi til að gera út um leikinn en við nýttum þau ekki og þá er ekki von á góðu. Við fengum fleiri færi í þessum leik en hinum þremur sem við erum búnir að leika en inn vildi boltinn ekki. Möguleikar okkar á að komast á ólympíuleikana eru ekki miklir en við verðum bara að bíða og sjá til hvemig ítölum reiðir af í þeim leikj- um sem þeir eiga eftir. Þeir eru með besta liðið, enda allt atvinnu- menn, en allt getur gerst,“ sagði Miller og var allt annað en ánægð- ur með leik sinna manna. KNATTSPYRNA / ÞÝSKALAND QPRefst QPR byijar vel í 1. deild ensku knattspymunnar, vann Everton 1:0 f gærkvöldi og er liðið efst með 13 stig eftir fímm leiki. FráBob 15.500 áhorf- Hennessy endur sáu i Englandi Martin Allen skora eina mark leiksins. Á sama tíma gerðu Nottingham Forest og Southampton 3:3 jafntefli. í Skotlandi vom seinni tveir leikimir í átta liða úrslitum Skol-bikarkeppninnar. Rangers hrissti loks af sér slenið og vann Hearts 4:1. Durrant og McCoist skomðu tvö mörk hvor fyrir Rangers, en Robertson eina mark Hearts. 45 þúsund áhorfendur vom á leiknum. í hinum leiknum vann Dundee Dundee United mjög óvænt 2:1 eftir framlengingu. Stórsigur Bremen gegn Stuttgart Bremen skaust á toppinn í bundesligunni í gærkvöldi, þegar liðið vann Stuttgart án Ás- geirs Sigurvinssonar 5:1. Bremen lék sinn lang besta Frá leik á tímabilinu og Jóhannilnga 28 þúsund áhorf- Gunnarssyni endur yoru ve, með fV-fyskahnd, á nótunum_ stutt_ gart lék sóknarbolta þrátt fyrir að vera á útivelli, en dæmið gekk ekki upp að þessu sinni. Maier skoraði fyrsta markið á 11. mfnútu með skalla. Stuttgart sótti stfft eftir markið, leikmennimir fengu ágæt færi og m.a. átti Klins- mann skot í slá. En rothöggið kom á síðustu mínútu fyrri hálfleiks, þegar Immel skoraði annað mark Bremen eftir skyndisókn. Schaaf skoraði gott mark á 62. mínútu og níu mfnútum síðar skor- aði Ordenewits fjórða mark Bremen. Á 82. mínútu minnkaði Allgöwer muninn úr vítaspymu, en Ordenewits átti síðasta orðið undir lok leiksins, skoraði úr vítaspymu. Bremen hefur verið við toppinn undanfarin ár, en með leik eins og í gærkvöldi á liðið sannarlega mikla möguleika á meistaratitlinum. Gladbach vann Bayem 2:0 f mjög skemmtilegum leik og skoraði Uwe Rahn, besti knattspymumaður Vestur-Þýskalands bæði mörkin í fyrri hálfleik. Það fyrra gerði hann með skalla á 38. mínútu og það seinna úr vítaspymu á 45. mínútu. Köln og Leverkusen gerðu marka- laust jafntefli í slökum leik, én leik Niimberg og Mannheim lauk 1:1. BESTIR Frábært lið og sanngjam sigur gegn Austur-Þjóðveijum Landsliðið endurspegiar knattspymuna á íslandi Stuðningsmenn eiga að masta á alla landsleiki Leikmenn íslenska ólympíu- landsliðsins í knattspymu sýndu í gærkvöldi hvers þeir era megnugir. íslenska liðið var í einu orði sagt frábært, liðsheild- in sterk og 2:0 sigur gegn Austur-Þjóðverjum var síst of stór. „Hveijir era bestir? — ísland“ öskraðu leikmennimir inni í klefa eftir leikinn og fór þar enginn með rangt mál. Fyrir þremur mánuðum léku a-lið þjóðanna leik, sem allir vilja gleyma, en þessi verður í minnum hafður og leikurinn er enn ein staðfest- ingin á því að við eigum knattspymu- menn, sem geta lagt milljónaþjóðir að velli. íslandsmótið í knattspymu hefur verið mjög skemmti- Iegt í sumar. Ungir menn hafa sprangið út, leikgleðin hefur verið í fyrirrúmi og áhorfendur hafa hópast á veliina. Landsliðið í gær er spegilmynd 1. deild- ar. Allir leikmenn- imir nema einn leika aðeins sigur íslands gegn Aust- ur-Þýskalandi í forkeppni Ólympíuleikanna, heldur sigur fyrir íslenska áhugaknatt- spymumenn. Þeir búa við mun lakari aðstæður en landsliðs- Kraftur Leikmenn ólympíuliðsins I knattspymu fóru á kost- um i gærkvöldi og kraftur og öryggi Ólafs Þórðar-, sonar var einkennandi fyrir liðið. í deildinni og saman vora þeir allsráðandi á vellinum gegn austur-þýsku „áhugamönnun- um“. Hugarfarið var svo sannarlega rétt hjá íslensku strákunum. Þeir bára enga virðingu fyrir andstæðingunum, héldu ein- beitningunni allir sem einn í 90 mfnútur, gáfu mótheijunum aldrei frið til að byggja upp spil og léku skemmtilegan og árang- ursríkan sóknarbolta. menn annarra þjóða, en viljinn til að sigra, baráttan, krafturinn og spilið vora aðstæðunum sterkari að þessu sinni. Strák- amir era ungir að áram og hafa ekki fengið mörg tækifæri með landsliðinu, en leikurinn í gær hlýtur að verða til þess að þeir fái aukin verkefni á næstunni og verði valdir í a-liðið. Eftir tapið gegn Austur-Þjóð- veijum í júní vora menn svekktir og sárir og sýndu það í verki - 1 irtfeb.- .... ^mm^mm,.. , -.ÍrtlliSs ðruggt Guðni Bergsson var öryggið uppmálað í vörninni og gaf hvergi eftir. Halldór Áskelsson og Ingvar Guðmundsson eru vakandi fyrir því sem eraðgerast. A-landsliðið hefur yfírleitt verið að mestu skipað atvinnumönn- um. Þeir hafa á stundum staðið sig framar öllum vonum og ber skemmst að minnast jafnteflis- leikjanna gegn Frökkum og Sovétmönnum fyrir ári. Þá var þjóðin f sigurvfmu, sem skyndi- lega rann af henni í byrjun sumars. Atvinnumennimir vora sakaðir um áhugaleysi og marg- ir vildu byggja landsliðið í framtíðinni á áhugamönnunum, sem leika á íslandi. Sigurinn í gærkvöldi var ekki með því að mæta ekki á völlinn í gærkvöldi. Þeir hinir sömu geta nú nagað sig í handarbökin og vonandi láta þeir Qarverana sér að kenningu verða og fjöl- menna á leikinn gegn Noregi á miðvikudaginn. Landsliðið getur átt slæman dag eins og önnur lið, en stuðningsmennimir mega ekki snúa við því bakinu þó svo fari, heldur hvetja það til dáða f næsta leik. Steinþór Guðbjartsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.