Morgunblaðið - 03.09.1987, Síða 31

Morgunblaðið - 03.09.1987, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 31 Brautin rudd fvrir _ * 0 J Grautur meo forsetakosrangar ~ íSuður-Kóreu RFRTTIM Verkfallsmenn taka ráðhúsið í Ulsan Seoul, Reuter. TUGÞÚ SUNDIR suður-kóreskra verkamanna, sem lagt hafa niður vinnu, tóku í gær ráðhúsið í borg- inni Ulsan á sitt vald til að ítreka kröfu sina um hærri laun. Bæki- stöðvar helsta útflutningsfyrir- tækis Suður-Kóreu, Hyundai, er í Ulsan. Leiðtogar stjórnar- flokksins og stjórnarandstöðunn- ar ræddust í gær við í þrjár klukkstundir og komu sér saman um áætlun til að undirbúa for- setakosningamar í desember. Roh Tae-Woo og Kim Young- Sam, sem lengi hafa eldað saman grátt silfur, hittust í matsal þings- ins í Seoul og fór vel á með þeim. Höfðu þeir ekki ræðst við áður. Sögðu talsmenn stjómarandstöð- unnar að þeir hefðu samþykkt að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla um uppkast að nýrri stjómarskrá, sem nefnd hvorratveggju samdi í ágúst, og 20. desember yrðu for- setakosningar, þær fyrstu í sextán ár. Tae-Woo er leiðtogi Lýðræðis- lega réttlætisflokksins, sem er við völd, og Young-Sam hefur forystu fyrir Lýðræðislega sameiningar- flokknum. Talsmaður flokks Youngs-Sams sagði að leiðtogamir hefðu mært samkomulagið og sagt að stigið hefði verið „sögulegt skref í átt að lýðræði“. Sjónarvottar sögðu að 20 þúsund verkfallsmenn, sem starfa við iðn- fyrirtækið Hyundai, hefðu lagt undir sig kjallara ráðhússins í Ulsan og lokað götum umhverfis það eftir að þeir hröktu 150 lögregluþjóna, sem gættu þess, á brott. 70 þúsund verkamenn Hyundai- samsteypunnar fóra í verkfall í síðasta mánuði og hefur starfsemi í verksmiðjum, sem framleiða allt frá olíuborpöllum til tölva, lagst niður. í upphafi verkfallsins vora róstur í Ulsan í tvo daga, en þá gripu stjómvöld í taumana og fengu at- vinnurekendur og verkfallsmenn til að setjast við samningaborðið. Ólætin í gær sprattu af því að for- ystumenn verkfallsmanna sögðu að stjóm Hyundai semdi ekki af heil- indum. Myndin sýnir þijár konur, sem vöfðu sig plastpokum til að verjast áhrifum táragass er lögregla tókst á við mörg þúsund stúdenta í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, þegar háskólar voru setttir þar á þriðjudag. Verkvöll hófust í Suður-Kóreu í júlí og hefur viðskiptaráðuneytið ul settir og kom þá til átaka í lýst yfir því að hagnaður af við- borginni. Þurfti óeirðalögregla að skiptum við útlönd muni snarm- dreifa töluverðum mannfjölda við innka á þessu ári haldi fram sem stúdentagarða í Seoul. Reuter A þnðjudag voru háskólar í Seo iWN i' MS J**' m ■ ■ íTi',» horfir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.