Morgunblaðið - 15.09.1987, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987
Norræn sýning opnuð í Japan:
Forsetínn hittír keisarann og
forsætisráðherrann að máli
Heimsókn frú Vigdísar Finnbogadóttur veitt mikil athygli
FORSETI íslands frú Vigdís Finnbogadóttir kom til Narita-
flugvallar við Tokyo kl. 6.00 að íslenskum tima í gær frá
Hong Kong. Forsetinn heimsækir Japan í þeim tilgangi að
vera viðstödd opnun „Scandinavia today“, sýningar á norr-
ænni menningu. Að sögn Péturs Thorsteinsson sendiherra
íslands í Japan veita þarlendir fjölmiðlar heimsókninni
mikla athygli. Á föstudag hittir frú Vigdís Hirohito Japans-
keisara að máli fyrst íslenskra þjóðhöfðingja og situr síðan
hádegisverð í boði Nakasone forsætisráðherra.
Á Narita-flugvelli tók fulltrúi Eftir móttökuathöfnina var ek-
ríkisstjómar Japans auk þriggja ið til miðborgar Tokyo að Imper-
ial-hótelinu, dvalarstað forsetans
og fylgdarliðs hennar, sem er
gengt keisaragarðinum. Á hótel-
inu tóku sendiherrar Norðurland-
anna og makar þeirra á móti
forsetanum.
í gærkvöidi þáði frú Vigdís
kvöldverðarboð utanríkisráðu-
embættismanna úr utanríkisráðu-
neytinu á móti forsetanum. Þar
var einnig viðstaddur öldunga-
deildarþingmaðurinn Tsuchiya,
formaður þingflokks Fijálslynda
flokksins í efri deild japanska
þingsins og íslandsvinafélags
þess.
neytisins. Að því búnu var haldið
til leikhúss í miðborg Tokyo, þar
sem forsetinn hafði óskað eftir
því að líta hefðbundið japanskt
Kabuki-leikrit. í lok sýningarinnar
brá hún sér að tjaldabaki og ræddi
við leikarana.
Forsetinn dvelur í Tokyo þriðju-
dag og miðvikudag. Hun mun
meðal annars halda fréttamanna-
fund og veita japanska ríkissjón-
varpinu viðtai. Nefnd á vegum
utanríkis og menntamálaráðu-
neyta íslands undirbjó heimsókn
forsetans meðal annars með því
að bjóða til landsins þremur hóp-
um japanskra fréttamanna. Hefur
þetta starf borið þann árangur að
sögn Péturs að koma forsetans
vekur engu síðri athygli í Japan
VEÐUR
VEÐURHORFUR I DAG, 15.09.87
YFIRLIT á hádegi ( gœr: Skammt suðsuðaustur af landinu verður
alldjúp lægð sem þokast norðaustur.
SPÁ: í dag Iftur út fyrir aö verði austankaldi víða á landinu. Sunnan-
lands og austan verða skúrir eða dálítil rigning, en úrkomulítið
norðaustanlands og vestan. Hiti 3—8 stig, en næturfrost norðantil
á landinu.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
MIÐVIKUDAGUR: Austanátt víðast hvar, fremur hæg, skúrir eða
rigning um suðaustan- og austanvert landið en að mestu þurrt
annars staðar. Hiti 4—7 stig.
FIMMTUDAGUR: Allhvöss norðaustanátt um vestanvert landið en
hægviðri austan til. Víða skúrir eða slydduól vestan- og norövestan-
lands en annars staðar úrkomulítið. Hiti 2—7 stig.
TAKN:
Heiðskírt
Léttskýjað
M Hálfskýjað
A
m Skýjað
Alskýjað
/ Norðan, 4 vindstig:
* Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / * Slydda
/ * /
* * *
* * * * Snjókoma
1 o H'rtastig:
10 gráður á Celsius
SJ Skúrir
*
V E'
= Þoka
= Þokumóða
Súld
5
OO Mistur
_J. Skafrenningur
Þrumuveður
xn VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hltl veður Akureyri 2 enjóél Reyklavik 5 skýjað
Berger, 13 skýjað
Helsinki 14 skýjað
Jan Mayen +2 snjóól
Kaupmannah. 17 skýjað
Naraaarsauaq 3 skýjað
Nuuk 6 alskýjað
Oaló 16 skýjað
Stokkhólmur 15 skýjað
Þórahöfn 10 alskýjað
Algarve 29 hálfskýjað
Amsterdam 18 Mttskýjað
Aþena 30 heiðsklrt
Barcelona 28 mlstur
Berlln 17 rlgnlng
Chlcago 9 þokumóða
Feneyjar 26 þokumóða
Frankfurt 22 skýjað
Glasgow 13 skúr
Hamborg 17 skýjað
Las Palmas 28 rykmlstur
London 19 skýjað
LoaAngeles 16 heiðeklrt
Lúxemborg 19 skýjað
Madrld 31 láttskýjað
Malaga 28 helðsklrt
Mallorca 30 helðskfrt
Montreal 16 láttskýjað
NewYork 21 skýjað
Parls vantar
Róm 29 helðskfrt
Vfn 31 skýjað
Washington 22 mistur
Winnipeg 9 helðsklrt
en um opinbera heimsókn væri
að ræða.
Á fímmtudag heimsækir forset-
inn hönnunarsýningu „Scandina-
via Today" í Nútímalistasafni
Toyama-borgar. Hún snýr aftur
til Tokyo um kvöldið og hittir
Hirohito keisara að máli í höll
hans næsta morgun. Forsetinn
gengur því næst á fund Nakasone
fráfarandi forsætisráðherra og
situr hádegisverð í boði hans.
Eftir móttöku forsætisráðherra
fer frú Vigdís með jámbrautalest
frá Tokyo til hinnar fomu borgar
Kyoto. Sendifulltrúi héraðsskrif-
stofu utanríkisráðuneytisins
heldur forsetanum hóf á föstu-
dagskvöld en á laugardag situr
hún boð Seibu Saison samsteyp-
unnar.
Frú Vigdís Finnbogadóttir for-
seti flýgur frá Osaka til Frakk-
lands á sunnudag þar sem hún
verður viðstödd opnun íslandsviku
í Bordeaux.
Seyðfirðingar kalla
Kristján Róberts-
son til prestsstarfa
SÉRA Kristján Róbertsson hefur
verið kallaður til prestsþjónustu
í Seyðisfjarðarprestakalli frá 1.
október.
Með þessu hagnýtir sóknamefnd
Seyðisíjarðarprestakalls sér það
ákvæði í nýjum lögum um veitingu
prestakalla, að kalla sér prest.
Sr. Kristján Róbertsson er 62 ára
gamall. Hann lauk guðfræðiprófí
árið 1950 og var vígður til prests-
þjónustu sama ár. Sr. Kristján hefur
m.a. verið prestur á Siglufírði, við
Dómkirkjuna í Reykjavík og á
Hvanneyri í Borgarfirði. Auk þess
hefur hann þjónað ýmsum söfnuð-
um vestanhafs, þar sem hann
starfar nú. Kona hans er Auður
Guðjónsdóttir.
(Úr fréttatilkynningu)
Séra Kristján Róbertsson
Útvegsbankamálið:
Klukkutíma langur
fundur tilboðsgjafa
TILBOÐSGJAFAR í hlutabréf
rikisins í Útvegsbankanum sátu
á klukkutíma löngum fundi með
viðskiptaráðherra i gærmorgun.
Þessir aðilar ræða nú um hugs-
anleg sameiginleg kaup á hluta-
bréfunum. Engin niðurstaða
varð af fundinum og er næsti
fundur fyrirhugaður eftir viku.
Á fundinum með Jóni Sigurðs-
syni viðskiptaráðherra sátu fyrir
hönd Sambandsins og samstarfs-
fyrirtækja þess sem gerðu tilboð í
hlutabréfín Guðjón B. Ólafsson for-
stjóri, Axel Gíslason aðstoðarfor-
stjóri, Geir Magnússon bankastjóri
Samvinnubankans og Kjartan P.
Kjartansson forstöðumaður fjár-
málasviðs. Af hálfu 33 aðila sem
einnig gerðu tilboð í bréfín sátu
fundinn Friðrik Pálsson forstjóri
Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna
og Hörður Sigurgestsson forstjóri
Eimskips hf.
Þegar þessar viðræður hófust í
byrjun september lýsti viðskiptaráð-
Bílvelta
íHUðunum
BIFREIÐ valt á mótum Bólstaða-
hlíðar og Stakkahliðar f gær-
morgun, þegar annarrí var ekið
í hlið hennar. Ökumaður var
fluttur á slysadeild, en meiðsli
hans munu ekki vera mikil.
Slysið varð um kl. 8 í gærmorg-
un. Bifreið var ekið vestur Bóla-
staðahlíð og í hlið bifreiðar sem kom
norður Stakkahlíðina, svo sú valt.
Ein kona var í bifreiðinni og var
hún flutt á slysadeild.
herra yfir að ef þær hefðu ekki
skilað árangri um næstu mánaða-
mót yrðu aðrar leiðir réyndar til að
leysa þetta mál.
Sigurður Harald Ólafsson
Lést af
slysförum
Drengurinn, sem lést í um-
ferðarslysi i Mosfellsbæ á föstu-
dag, hét Sigurður Harald
Ólafsson.
Sigurður Harald var níu ára gam-
all, fæddur 25. ágúst 1978. Hann
var til heimilis að Brekkulandi 1 í
Mosfellsbæ.