Morgunblaðið - 15.09.1987, Page 6

Morgunblaðið - 15.09.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ► Ritmáls- fróttir. 18.30 ► Villi spœta og vinir hans. Bandariskur teiknimyndatlokk- ■or--------------- 18.85 ► Súrtog sœtt. (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur. 19.28 ► Frétta- ágrip á táknmáli. UBÞ16.40 ► Arfur Brewsters. Brewster's Millions. Brewster erfir 18.30 ► A La Carte. Matreiöslu- mikla fjármúni, með því skilyrði að hann geti eytt 30 milljónum doll- þættir Stöðvar 2 hefja göngu sína ara á 30 dögum. Aðalhlutverk: Richard Pryor og John Candy. á ný og að þessu sinni sér Skúli Leikstjóri: Walter Hill. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Universal 1985. Hansen um matreiðslu. Sýningartimi 97 mín. 19.05 ► Kattarnórusveifluband- ið. Cattanooga Cats. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ►- 20.00 ► Fróttir og 20.40 ► Sægarpar. 21.25 ► Á ystu nöf. (Edge of 22.20 ► Skreiðarkaup. (Fish Deal). (rskur Poppkorn. veður. (Voyage of the Heroes). Darkness). Nýrflokkur, fyrsti sjónvarpsþáttur um fjármálahneyksli sem 20.35 ► Auglýsing- Annar þáttur. Bresk þáttur. Breskurspennumynda- tengistfisksölu frá Noregi til Afríku. írarvoru arog dagskrá. heimildamynd ífjórum flokkur í sex þáttum. Rannsókn- milligöngumenn í kaupum þessum en íslensk- hlutum um ævintýraleg- arlögreglumaður missir dóttir ur athafnamaður kom einnig við sögu. an leiðangur. sina og rannsakar málið. 23.30 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.30 ►- 20.00 ► Miklabraut. High- .. Fróttir way to Heaven. Jonatan Smith setur milljónamæring WÆ STOD2 í spor bláfátæks róna i von um að hann bæti ráö sitt. 4BÞ20.50 ► Einn á móti milljón. Chance in a Million. Tom og Alison „eignast" fyrirvara- laust sex börn og tvo hunda. 4BÞ21.15 ► Hunter. Framhaldsþættir um lögregluforingjann Hunter og samstarfskonu hans Dee Dee. 4B022.O5 ► íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. 23.05 ► Tískuþáttur. CBÞ23.35 ► Heimilishjálpin. Summer Girl. Ung hjón ráða sakleysislega unglingsstúlku til hjálpar á heimilinu. En þaö ger- ist ýmislegt. 01.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvakt í umsjón Hjördísar Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks- sonar. Fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirfit kl. 7.30 en áður lesiö úr forystugreinum dagblaða. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (14). 9.20 Morguntrimm, tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir og tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurtréttir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 I dagsins önn. Heilsuvernd. Um sjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jóns- sonar frá Vogum". Haraldur Hannes- son les eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku (4). 14.30 Óperettutónlist. Rudolf Schock, Peter Luipold og Renate Holm syngja þætti úr „Meyjarskemmunni" eftir Franz Schubert. (Af hljómplötum) 16.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 15.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Áttundi þáttur endur- tekinn frá sunnudagskvöldi. Umsjón Grétar Erlingsson og Jón Ólafurísberg. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.06 Siðdegistónleikar. 17.40 Torgið. Umsjón Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttlr. Tllkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn. Edinborgarhátíðin — síðari hluti. Umsjón: Guðmundur Heiöar Frímannsson. 20.00 Tónlist eftir Britten og Richard Strauss. a. „Lachrymae" op. 48 eftir Benjamin Brotten. Kim Kashkashian leikurá víólu og Robert Levin á píanó. b. Svíta úr óperunni „Der Rosenkavali- er" eftir Richard Strauss. Sinfóníu- hljómsveit Toronto-borgar leikur. Stjórnandi: Andrew Davis. (Af hljóm- plötum). 20.40 Réttarstaöa og félagsleg þjón- usta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Endurtekinn þátturfrá deginum áður.) 21.10 Tónlist eftir Orlando di Lasso. Hilliard-flokkurinn flytur söngva frá endurreisnartimanum eftir Orlando di Lasso. 21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser, Atli Magnússon les þýðingu sína, 23. lestur. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Uppákoma á fimmtu- dagskvöldi" eftir Don Haworth. Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Jón Gunnarsson, Aðalsteinn Bergdal, Ragnheiður Arnardóttir og Guðmund- ur Pálsson. (Endurtekið frá fimmtu- dagskvöldi). 23.25 íslensk tónlist. a. „Xantie" fyrir flautu og píanó eftir Atla Heimi Sveinsson. Manuela Wiesl- er og Snorri Sigfús Birgisson leika. b. „Poemi" fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Hafliða Hallgrímsson. Jamie La- redo leikur með strengjasveit Sinfóníu- hljómsveitar (slands. (Hljóðritanir Ríkisútvarpsins). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir og næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 I bítiö. Rósa G. Þórsdottir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Salvarssonar og Guðrúnar Gunn- arsdóttur. Meöal efnis: Listamaðurinn bak við breiöskífu vikunnar — Óskalög yngstu hlustendanna — Matarhornið — Tónlistargetraun. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. Fréttir sagðar kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir sagðar kl. 17.00 og 18.00. 17.45 Lýst leik ÍA og sænska liösins Kalmar í Evrópukeppni bikarhafa á Akranesi. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir sagöar kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. Fréttir sagðar á miðnætti. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir með tón- list og spjall. Fréttir kl. 19.00 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Rósa Guöbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Jón Axel Ólafsson. Spjall og tónlist. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskirtónar. islenskdægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt rokktónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældarlistanum. 21.00 islenskir tónlistarmenn leika sin uppáhaldslög. ( kvöld: Friörik Karlsson gítarleikari. 22.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. Heilbrigð sál í . . . Síðastliðið fimmtudagskvöld fjallaði Jón Óttar í Leiðaranum um vágestinn mikla: eyðni. Ræddi Jón við ýmsa sérfræðinga um sjúk- dómspláguna og svo var á dagskrá Stöðvar 2 harla athyglisverður þátt- ur frá bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC um eyðnifaraldurinn. Að mínu viti var sá þáttur skólabókardæmi um vandaðan sjónvarpsþátt þótt stundum hafi nú myndatökumenn- imir myndað bakhluta stjómand- ans. En það er ekki hægt að saka ABC-stjórana um nísku, þannig var safnað á málþing fulltrúum ýmissa skoðanahópa og svo var hóað í hina fremstu eyðni-sérfræðinga hvað- anæva úr Bandaríkjunum og einnig leitað fanga yfír Atlantsála til Hol- lands þar sem eyðnisjúklingar streyma nú í von um að fá að njóta líknardauða. Var jafnvel rætt við sjúklinga er höfðu tekið lokaákvörð- unina. Jón Óttar ræddi einnig við íslenskan eyðnisjúkling sem kvatti alla þá er hafa minnsta gmn um smit að koma til eyðniprófunar og nota veijur . . . Annað er morð . . . sagði þessi sárþjáði einstakl- ingur og hann gagnrýndi líka nokkuð fræðslustarfið hér heima . . . Það dugir ekki að tala bara við 13-14 ára krakka, það þarf að tala við 18-19 ára unglinga sem eru famir að stunda kynlíf. Ummæli þessa manns leiddu hugann að því hvort íslensku ljós- vakamiðlamir hafi brugðist í vamarbaráttunni gegn hinni ægi- legu plágu? Svo sannarlega hófst smokkaherferðin með miklum lúðrablæstri í fíölmiðlunum, en und- anfama mánuði er einsog vágestur- inn hafi gleymst, þar til Jón Óttar' vakti upp drauginn sfðastliðinn fímmtudag. í guðannabænum ekki minnast á peningaskort þegar kemur að því að stöðva útbreiðslu þessa . . . SVARTA DAUÐA . . . tuttugustu og fyrstu aldar. Við eigum nóga peninga, lítið bara á Lottóið: Síðast- liðið sunnudagskveld var rætt við forsvarsmenn þessarar gullmyllu er skilar tugum milljóna á viku til eigendanna" en þar gleypir Iþróttasambandið næstum aðra hveija krónu. Auðvitað er dýrt að halda uppi öflugu íþróttastarfi ekki bara keppnis- og æfingaaðstöðunni heldur þurfa íþróttamennimir að ferðast milli keppnisstaða. Stjóm- unarkostnaður er sennilega einhver, þótt íslendingar hafí hingaðtil stað- ið í þeirri trú að slík störf væru alfarið unnin í sjálfboðavinnu. Og vissulega getur hæfíleg íþrótta- þjálfun stælt heilbrigða sál í hraustum líkama. En það er til lítils að búa í haginn fyrir íslenska íþróttaæsku ef ekki er reynt. af fremsta megni að veija hana fyrir plágum á borð við eyðni og því er við hæfí að svo sem 10% af Lottó- hagnaði íþróttasambandsins verði veitt til að uppfræða íslenska æsku um eyðni og önnur 10% mættu að ósekju fara til að umferðarfræðslu í ljósvakamiðlunum. Manntafl? Manntafl nefndist afar dularfuli heimildarmynd er sýnd var í ríkis- sjónvaipinu síðastliðið sunnudags- kveld. I mynd þessari var ætlunin að fjalla um íslenskt skáklíf en þar fór nú meira fyrir myndum af skák- meisturum sitjandi við taflborðin og svo las Ævar Kjartansson ljóð- rænan texta um hina mjúku, heitu, skákgyðju. Mynd þessi var að sönnu falleg fyrir augað en hefðu blessað- ir mennimir ekki alveg eins getað setið við skriftir, lestur eða kaffi- þamb? Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 I bótinni. Friðný Björg Siguröar- dóttir og Benedikt Barðason verða með fréttir af veðri og samgöngum. Auk þess lesa þau sögukorn og fá til sín fólk í stutt spjall. Fréttir kl.08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Ómar Péturs- son og Þráinn Brjánsson sjá um þáttinn. Þriöjudagsgetraun, uppskrift- ir, óskalög. Fréttirkl. 12.00 og 15.00. 17.00 Gamalt og gott. Pálmi Guð- mundsson spilar lög sem voru vinsæl á árunum 1955-77. Fréttir kl 18.00. 19.00 Dagskrárlok. Þættinum Gamalt og gott framhaldið. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.