Morgunblaðið - 15.09.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987
9
MUSIKLEIKFIMIN
HEFST FIMMTUDAGINN
24. SEPT.
Styrkjandi og liökandi œfingar fyrir konur á öllum
aldri. Byrjenda- og framhaldstimar. Kennsla fer fram
í Melaskóla.
Kennari: Gigja Hermannsdóttir.
Uppl. og innrltun í s(ma 13022 um helgar. Vlrka
daga aftir kl. 5.
TSíltamalkadul'Lnn
Pajero langur 1986 (bensín)
Hvítur, 5 gíra, ekinn 30 þ.km. 7 manna, afl-
stýri, dráttarkrókur o.fl. aukahl. Verð 970
þús.
Blazer Sport 1985
Svartur, V-6, 5 gíra, ekinn 28 þ.km., rafm.
i rúöum og læsingum, litað gler, álfelgur,
driflæsingar o.fl. Ahugaveröur jeppl. Verö
980 þús.
Subaru 1800 4x4 1984
Hvítur m/háum topp, ekinn 50 þ.km. Útvarp
+ segulband o.fl. Útlit mjög gott. Verö 430 þús.
Nissan Sunny SGX Coupé 1987
Hvrtur, 5 gíra, ekinn 8 þ.km. 1500 vól. Út-
varp + segulband. 3ja dyra sportbíll. Verö
515 þús.
Daihatsu Charmant 1.6 LGX '83
82 þ.km. Sjálfsk. V. 280 þ.
Nissan Cherry GL '85
45 þ.km. Sjálfsk. V. 325 þ.
Peugout 205 Automatic '87
7 þ.km. 3ja dyra, sjálfsk. V. 460 þ.
Suzuki Fox 4x4 '84
57 þ.km. Svartur. V. 350 þ.
Saab 900 GLE '83
72 þ.km. Beinsk. m/sóllúgu. V. 450 þ.
Peugout 505 GL 7 manna '87
50 þ.km. (bensín). V. 690 þ.
Ford Sierra 1600 '84
32 þ.km. Silfurgrár. V. 390 þ.
Cherokee 5 dyra '85
65 þ.km. 4 cyl., beinsk. V. 840 þ.
Ford Escort 1600 EX '84
5 dyra, 62 þ.km. 5 gíra. Verö 330 þ.
Toyota Corolla Liftback '86
23 þ.km. 5 dyra. V. 440 þ.
Suzuki Fox Pickup '82
68 þ.km. V. 210 þús.
Lada 1500 station '87
14 þ.km. V. 230 þ.
Toyota Landscruser Diesil '86
23 þ.km. m/vegam., mikið af aukahl. V. 900 þ.
Nissan Pulsar 1500 '86
28 þ.km. 5 gíra. V. 380 þ.
M. Benz 280 E ’78
Sjálfsk. m/sóllúgu. Gott eintak . V. 440 þ.
Daihatsu Runabout '83
44 þ.km. Sjálfsk. V. 210 þ.
Volvo 240 station '87
17 þ.km. Blásans. beinsk.
Toyota Celcia ST '84
Fallegur sportbíll. V. 470 þ.
Toyota Corolla 1.6 DX '85
20 þ.km. (Sedan typa) V. 390 þ.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS
Tölvuháskóli V.I.
Innrítun 1988
Tölvuháskóli V.í. auglýsir eftir nemendum til náms í kerfis-
fraeði. Námið hefst íjanúar1988ogskiptistí3annir sem ná
yfir 1V2 vetur. Kennt verður í húsakynnum Verzlunarskóla ís-
lands, Ofanleiti 1, kl. 14.00-20.00.
Markmið námsins er að gera nemendur hæfa til að skipu-
leggja og annasttölvuvæðingu hjá fyrirtækjum og annast
kennslu og þjálfun starfsfólks sem notartölvur.
Inntökuskilyrði eru stúdentspróf af hagfræðibraut eða sam-
bærileg menntun. Sæki fleiri um en hægt er að veita inngöngu,
mun skólastjórn velja úr hópi umsækjenda.
Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar:
Áfyrstuðnn:
Undirstöðuatriði ítölvufræði
Ferlar í hugbúnaðargerð
Aðferðir við forritahönnun og forritun
Þróuðforritunarmál (I)
Stýrikerfi og nýting vélbúnaðar
Forritunarverkefni
Á annari önn og þriðju ðnn:
Verkefnastjórnun
Þarfar- og kerfisgreining
Kerfishönnun
Prófanirog viðhald
Notkun tölvukerfa
Þróuðforritunarmál (II)
Tölvusamskipti
Vélbúnaður
Vélarmálsskipanir og smalamál
Kerfisforritun
Gagnaskipan
Gagnasöfn
Lokaverkefni
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans alla virka daga
08.00-19.00 og þar fást einnig umsóknareyðublöð.
Umsóknarfresturertil 25. september. Prófskírteini þurfa að
fylgja með umsóknum. . ....
Verzlunarskolt Islands
mmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmm
Hvaladeilan og blöðin
Formlegar lyktir eru að nást í hvaladeilunni. Mikið hefur verið
rætt og ritað um málið að undanförnu. Þegar litið er á það,
kemur í Ijós, að blaðamenn og viðmælendur þeirra eru ekki á
einu máli um það, sem gerðist. Einkum eru fréttirnar frá Ottawa,
þar sem Steingrímur Hermannsson, utanríkisráðherra, var án
þess að ræða við dr. Anthony Calio næsta
ið nánar á það í Staksteinum í dag.
Sömutíllög-
uraar
í Tfmanum á fimmtu-
dag birtist sérkennileg
frásögn af þvi, sem gerð-
ist í Ottawa. Ber hún
yfirskriftiua: Engar við-
ræður við undirtyllu —
Calio sendur heim í gær.
í fréttinni segir frá þvf,
að Steingrímur Her-
mannsson hafi neitað að
ræða við dr. Calio. Þá er
skýrt frá því, að fulltrúar
íslands á fundinum með
Bandaríkjamönnunum
hafí látið koma fram, að
allt benti til þess að mála-
rekstur Bandaríkja-
manna í hvalamálinu
leiddi til versnandi sam-
skipta þjóðanna. Siðan
segir orðrétt f Tímanum:
„Dr. Calio byijaði þá
að þvæla um það, að
Bandaríkjastjóm vildi
losna við að kæra okkur
ef við gerðum einhveijar
breytingar á þvi sem við
hefðum ákveðið. Tillögur
dr. Calio um breytingar
em þess eðlis að utanrík-
isráðherra [Steingrimur
Hermannsson] hefur
engan áhuga á þeim.
Hins vegar mun hann
vflga þeim heini til Hall-
dórs Ásgrimssonar,
sjávarútvegsráðherra, til
skoðunar. Utanrfldsráð-
herra sagðist f gær ekki
vilja skýra frá þvi i
hveiju breydngartillög-
urnar væm fólgnar. „Eg
er sannfærður um að
Halldór samþykkir aldrei
neitt af þessum tillög-
um,“ sagði utanríkisráð-
herra."
Þeir atburðir, sem
þama er lýst, gerðust
sem sé á miðvikudegi og
birtust í Tímanum á
fimmtudag. Þann ««mn
dag sagði Morgunblaðið
frá efni þessara tillagna
Bandaríkjamanna og
siðan kom i (jós, að þær
vom í raun sniðnar að
hugmyndum, sem rflds-
stjóm íslands hafði sett
fram í orðsendingu tíl
Bandarflgastjómar 27.
ágúst í Morgunblaðinu
föstudaginn 18. septem-
ber kvað við annan tón f
Steingrimi Hermanns-
syni en i Tfmanum
daginn áður, þá áttí hann
von á skjótri lausn á hval-
veiðideilunni á grund-
velli Hllagnanna frá dr.
Calio. Hér skal engum
getum leitt að þvf, hvers
vegna utanrfldsráðherra
kúventi f málinu. Hann
mat afstöðu Halldórs
Ásgrimssonar greinilega
ekki rétt, þegar hann
hélt, að Halldór myndi
ekki samþykkja neitt af
tillögunum frá dr. Calio.
Og sú spuming vaknar,
hvort Steingrfmur hafí
verið búinn að kynna sér
tillögumar, þegar hann
ræddi við Tfmann.
Ástæðulaus
títringur?
Þeirri skoðun er nú
haldið á loft af sumum,
að það hafí ráðið úrslit-
um um afstöðu Banda-
rflqamanna f hvaladeil-
unni, að tekið var tíl við
að ræða um vamarliðið
og vamarsamninginn i
sömu andránni. í umræð-
um um þetta er grunnt
á þeirri gamalkunnu
skoðun, að draga eigi
menn i dilka, „góða“ eða
„vonda" íslendinga eftir
þvi hvaða viðhorf þeir
hafa tíl þess að leggja
alla utanrflds- og varnar-
málastefnuna undir f
tilvikum sem þessum. í
forystugrein DV f gær
er vildð að þessari hlið
mál«ín«. Þar er sú skoðun
rökstudd, að hin „sterku
viðbrögð" hér hafí ráðið
úrslitum og sfðan segir:
„Það fór að vísu ekki
fram hjá neinum að til
vom þeir sem þögðu
þunnu hljóði ogtóku ekki
undir með þjóðarrödd-
inni. Undirgefnin er
alttaf söm við sig. Það
er þeirra mál. En eftir
stendur sú staðreynd að
það var almenningsálitið,
ákveðnin og sterk þjóð-
arvakning sem hafði
mestu áhrifin á Banda-
rflqastjóm tíl undanslátt-
arins sem sýnir og
Mnnnr að íslendingar
eiga að standa fast á
sfnum málum og sýna
klæraar ef og þegar er-
lendar þjóðir ætla að
misnota vináttu og vel-
vild tíl að troða á okkur.
ruglingslegar. Er lit-
Aðeins með fullri reisn
getum við búist við að
tekið sé mark á okkur.“
Höfundur forystu-
greinarinnar hefur
greinilega ekki lesið
fréttina á baksfðu DV i
gær, áður en hann settíst
við skriftír. Þar er fund-
inum með dr. Calio lýst
og tilboði hans. Sfðan
segin „Samkvæmt þessu
hafði hin óformlega hót-
tm utanrfldsráðherra um
að beita vamariiðinu sem
vopni f hvalamálinu ekk-
ert að segja þvf að
Bandaríkjamenn höfðu
löngu áður ákveðið að
leggja fram áðuraefnt
tílboð."
Þá er þvf lýst, að ís-
lendingum hafi verið
(jóst, að Bandarflqamenn
myndu ekki amast við þvf
að 20 sandreyðar yrðu
veiddar og baksíðufrétt-
inni lýkur á þessum
orðum: „Því mætti segja,
að SÖgn tieimíldlimiaiina
DV, að sá títringur sem
hér var f sfðustu viku
hefði verið ástæðulaus
enda málið þá þegar f
höfn þó formlega ætti
eftir að ganga frá því.“
Tíminn er dýrmætur við ávöxtun
peninga.
Gæti
Verðbréfamaricaður Iðnaðaibankans
aðstoðað við að nýta hann fyrir þig?
Vextir eru leiga fyrir afnot af peningum. Því
lengri sem leigutíminn er, því hærri verður
leigan.
Ef vextir eru 10% hækka 100 þús. í krónur
110 þúsund á einu ári - en í 200 þús. krónur
á 7 árum og nærri 1.100 þúsund á 25 árum.
Hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans fást
traust skuldabréf með 9-11% vöxtum umfram
verðbólgu. Þannig tvöfaldast peningarnir að
raunvirði á 7 árum og 11-faldast á 25 árum.
Sem dæmi má taka bankabréf Iðnaðarbank-
ans með 9,1-9,8% vöxtum, skuldabréf Glitnis
hf. með 11,1% vöxtum og SJÓÐSBRÉF
Verðbréfamarkaðsins með 11-11,5% ávöxtun
umfram verðbólgu.
Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Heiðdís,
Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru jafnan
reiðubúin til að veita allar nánari upplýsingar.
Veróhréfamarkaöur
Iðnaðarbankans hf.