Morgunblaðið - 15.09.1987, Page 20

Morgunblaðið - 15.09.1987, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 NÁMSTCFNA Á VEGIJM IÐNLÁNASJÓÐS 29. SEPTEMBER 1987 mAMSTEFN- Iðnlánasjóður boðar til námstefnu um útflutn- ing, þriðjudaginn 29. september 1987 á Hótel Sögu. Námstefnan er haldin í samvinnu við danska ráðgjafafyrirtækið AIM Management sem hefur annast undirbúning og fram- kvæmd námráðstefnunnar að mestu leyti. A námstefnunni munu danskir og íslenskir útflytjendur flytja erindi og greina frá eigin reynslu á sviði útflutnings. Á námstefnunni verður einnig fjallað um ' _,^ÐS 09. SEVTEM^ 198í• gengisáhættu í útflutningi og lán og trygg- ingar sem íslenskum útflytjendum standa til boða. Innan Iðnlánasjóðs hafa verið stofnaðar sérstakar deildir á síðustu árum til að sinna þessum verkefnum. Þær eru: Vöruþróunar- og markaðsdeild, sem styður meðal annars gerð kynningarefnis og þátttöku íslenskra framleiðenda á sýningum erlendis, og Trygg- ingardeild útflutningslána, sem eykur mjög öryggi og svigrúm útflytjenda hérlendis. Loks verður á námstefnunni greint frá þeirri þjón- ustu sem Útflutningsráð íslands veitir ís- lenskum útflytjendum. DAGSKRÁ 09:00 Skráning þátttakenda og afhending gagna. 09:15 Námstefnan sett JÓN MAGNÚSSON formaður lðnlánasjóðs 09:25 Mikilvægi útflutnings FRIÐRIK SOPHUSSON iðnaðarráðherra 09:35 Undirbúningur undir útflutning HENRIK MÖLLER forstjóri AiM Management A/S 10:05 Kaffi 10:20 Undirbúningur undir útfhitning HENRIK MÖLLER 11:05 Hlé 11:15 Reynsla frá Þýskalandi UFFE STEEN MATHIESEN markaðsstjóri Dansk Biscuit Co. A/S 12KK) Hádegisverður 1330 Reynsia frá Bretlandi ANDREAS NIELSEN forstjóri Daloon A/S 14:15 Gengisáhætta SIGURÐUR B. STEFÁNSSON framkvæmdastjóri Verðbréfa- markaðar Iðnaðarbankans 14:35 Kaffi 14:50 Fjárhagslegur stuðningur BRAGI HANNESSON bankastjóri Iðnaðarbankans 15:10 Útflutningsráð íslands ÞRÁINN ÞORVALDSSON framkvæmdastjóri Útflutn- ingsráðs Islands 15:40 Hlé 15:45 íslensk reynsia EYJÓLFUR AXELSSON forstjóri Axis 16:15 íslensk reynsla ÓSKAR MARÍUSSON forstjóri Málning hl. 16:45 islensk reynsia SIGURÐUR JÓHANNSSON forstjóri Iceplast 1735 Lokaávarp JÓN MAGNÚSSON formaður Iðnlánasjóðs 17:40 Stðdegisboð Fundarstjóri VÍGLUNDUR ÞORSTEINSSON formaður Félags íslenskra iðnrekenda JÓN MAGNÚSSON FRIÐRIK SOPHUSSON HENRIK MÖLLER UFFE STEEN MATHIESEN ANDREAS NIELSEN SIGURÐUR B. STEFÁNSSON ÓSKAR MARÍUSSON SIGURÐUR JÓHANNSSON VÍGLUNDUR ÞORSTEINSSON IÐNLÁNASJÓÐUR IÐNAÐARBANKINN LÆKJARGÖTU 12, 101 REYKJAVÍK, SlMI 691800 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni, Eftir það verða áskriftargjöld- in skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánað- ariega. VERIÐ VELKOMIN í GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. |Hi0:ri0M#tofoÍ VESTURLAND BLAO VESTFW5KHA S.lALFörÆOISMANWA 1- u«ifí>r.'l1 Evlur : fonncnnskn, Guftmi ■ __ Forsíða síðasta tölublaðs Vestur- lands, en það kemur nú út vikulega. Fréttablað- ið Vestur- land kemur útvikulega FRÉTTABLAÐIÐ Vesturland verður héðan í frá gefið út viku- lega. Ætlunin með þessari breytingu er að stuðla að virkari útgáfu og fjölbreyttari efnisum- fjöUun. Vesturland, blað vestfírskra sjálfstæðismanna, hefur verið gefíð út síðan 1923 og er því elst þeirra blaða sem nú koma út á Vestfjörð- um. í síðasta tölublaði Vesturlands kennir ýmissa grasa; sagt er frá þróun samgöngumála í kjördæm- inu, setningu Menntaskólans á ísafírði og spamaðarátaki ísafjarð- arkaupstað. Þá eru einnig í blaðinu helstu fréttir úr flokkstarfinu. Ritstjóri Vesturlands er Hlynur Þór Magnússon. Morgunblaðið/Einar Falur Katrín G. Þórðardóttir tekur hér við verðlaunum úr höndum Jó- hanns Ólafssonar frá Kristjáns- son hf. Óskar Bjartmarz lögreglumaður stendur hjá. Dregiðí happ- drættiíSL DREGIÐ hefur verið í límmiða- happdrætti íþróttasambands lögreglumanna. Eftirtalin númer hlutu vinning: 4917, 3014, 7367, 630, 7126,1032, 2382, 3376, 2513, 6999, 11098, 8381, 5042, 9774, 10685, 879, 8767,9947, 3127, 11675. Fyrsti og annar vinningur eru reiðhjól frá Eminum, Spítalastíg 8. 3.- 20. vinningur eru leikföng frá heildverslun Kristjánsson hf., Ing- ólfsstræti 12. Vinningsnúmer em birt án ábyrgðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.