Morgunblaðið - 15.09.1987, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 15.09.1987, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 Jafnrétti fatlaðra unglinga eftir Hrafn Sæmundsson Umræða um jafnrétti er stöðnuð. Umræðan snýst nær eingöngu um jafnrétti kynjanna. Jafnrétti milli kvenna og karla. Þessi umræða er orðin eins og skemmd grammófón- plata. Hún er orðin þráhyggja þeirra aðila í þjóðfélaginu sem misst hafa yfírsýnina. Aðila sem halda að veröldin sé það þrönga umhverfí sem þeir sjálfír hrærast í. Umræðan er einnig oftast flutt í tilfínninga- hita og af tilfínningasemi og vantar alla rökhyggju. Þessi einhliða um- ræða gerir það að verkum að jafnréttismál almennt eru lítið á dagskrá. Jafnrétti er það, að allir menn hafí sama rétt eða svipaðan. Það á ekki að snúast um baráttu milli karls og konu frekar en bar- áttu milli karla inribyrðis og kvenna innbyrðis. Eða jafnrétti milli ýmissa þjóðfélagshópa. Jafnréttisumræðan á að snúast um jafnrétti á öllum sviðum. Lítill hópur Hér verður aðeins drepið á jafn- rétti eins lítils hóps í þjóðfélaginu. Jafnrétti fatlaðra og ófatlaðra ung- menna. Til að skýra þetta nánar getum við tekið dæmi um tvö böm. Annað fæðist ófatlað en hitt fatlað. Ef til vill má segja að þessi tvö böm eigi sama rétt í þjóðfélaginu samkvæmt lögum og reglugerðum. í reynd er þetta ekki þannig. Alveg frá upphafí kostar það til að mynda miklu meira fyrir fatlaða bamið að geta notið þess sama og það ófatl- aða. Þetta er aðeins einn þáttur málsins. Þjóðfélagið kemur á ýmsan hátt til móts við þarfír fatlaðra bama. Of langt yrði upp að telja þá hluti, þá þjónustu, sem fatlað bam fær úr sameiginlegum sjóði þjóðfélags- ins til þess að geta notið jafnréttis til móts við ófatlaða barnið. Þegar þau mál em þó skoðuð nánar kem- ur í ljós að meginþorri þess sem fatlaða bamið fær til þess að það geti setið við sama borð og það ófatlaða, nær ekki ýkja langt fram yfír þær frumþarfir sem hver og einn þarf á að halda. Því miður nær þjónustan ekki einu sinni alltaf til að fullnægja þessum frumþörfum. Það er full ástæða til að vekja athygli á þessum staðre}mdum. Það er full ástæða til að vekja athygli á þessu, meðal annars vegna þess að skortur á jafnrétti fatlaðra og „ Jafnrétti er það, að allir menn haf i sama rétt eða svipaðan. Það á ekki að snúast um baráttu milli karls og konu frekar en baráttu milli karla innbyrðis og kvenna innbyrðis.“ ófatlaðra ungmenna stafar stund- um af þekkingarleysi þeirra sem þama eiga hlut að máli. Þessi þekk- ingarskortur veldur því meðal annars að ekki er gert ráð fyrir því í skipulagi og skiptingu fjármagns að það kostar miklu meira að veita fötluðum ungmennum sama rétt og þeim ófötluðu. 2,0 LÍTRAR Hrafn Sæmundsson Það er hægt að taka einföld dæmi um það. Að taka dæmi um þróun fatlaðs og ófatlaðs bams fram yfír unglingsárin. Ófatlaða bamið fer inn í hefðbundið kerfí. Það gengur — ef allt er með felldu — nokkuð ömggan tröppugang fram til fullorðinsára. Það fer í gegnum skólakerfið. Það á kost á unglingavinnu á sumrin. Það hefur greiðan aðgang að félagslífí o.s.frv. Allt þetta stendur ófötluðu bami nokkum veginn opið. Fyrir fatlaða bamið er þetta miklu flóknara og erfíðara. Það kemur strax í ljós að það em ótal hindranir á leið fatlaða bamsins. Þessar hindranir em bæði félagslegs og efnahagslegs eðlis. í félagslega þættinum er hægt að vinna og mætti raunar vinna miklu meira en gert er. Fjárhagshlið dæm- isins er spuming um siðferðilegar og pólitískar ákvarðanir. A þessu sviði verður að taka til- lit til þess að á unglingsámnum lenda fötluð og ófötluð ungmenni í sömu aðstöðunni. Félagslegar þarf- ir þeirra em svipaðar. Þó þurfa fotluð ungmenni oft á tíðum meiri aðstoð en ófötluð til að geta notið félagslífs og almennra mannrétt- inda á þessum ámm. Þetta fer meðal annars eftir eðli fötlunarinn- ar. Pólitískt mat Þá er komið að lq'ama málsins. Það þarf auðvitað vissan skilning og vissa skipulagningu til að jafn- rétti fatlaðra og ófatlaðra ung- menna verði að veruleika. En menn verða einnig að gera sér raunsæja grein fyrir því að það kostar miklu meiri flármuni að gera þetta jafn- rétti að raunvemleika. Það kostar mikla fjármuni að gera fötluðum ungmennum kleift að njóta sama réttar og ófatlaðir unglingar hafa og þjóðfélagið hefur viðurkennt í reynd. Tökum örfá dæmi um þetta. Hvað þarf til þess að fatlað ung- menni geti notið jafnréttis til sumarvinnu? Það getur þýtt sér- stakan tilsjónarmann fyrir hvem einstakling eða allavega meiri um- sjón ef um mikla fötlun er að ræða. Jafnrétti á þessu sviði borgar sig ekki fjárhagslega við fyrstu sýn. Til þess að þetta jafnrétti geti orðið í reynd verður að gera sérstakar ráðstafanir í flárhagsáætlun fyrir þennan þátt. SIEMENS Siemens VS 52 jLótt og iipur ryksuga! >1 • Með hleösiuslcynjara og sjálfinndreginni snúru. • Kraftmikil en spameytin. • Stór rykpoki. • 9.5 m vinnuradús. Smith og Norland Nóatuni4, s. 28300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.