Morgunblaðið - 15.09.1987, Page 50

Morgunblaðið - 15.09.1987, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 Kvöldskóli Kópa- vogs verður með fjöl- breytt námskeið KVÖLDSKÓLI Kópavogs býður upp á fjölbreytt námskeið í vet- ur. Skólinn er framhald þeirrar starfsemi sem áður fór fram í Námsflokkum Kópavogs. Kvöldskóli Kópavogs býður upp á hefðbundin námskeið svo sem tungumálanámskeið, námskeið í skrautritun, listmálun, trésmíðum (sérstaklega ætluð konum), saum- Ársþing FSÍ ÁRSÞING Fimleikasambands ís- lands verður haldið í íþróttamið- stöð ÍSÍ Laugardal og hefst föstudaginn 9. október kl. 20.00 og verður fram haldið laugar- daginn 10. október. Dagskrá ársþingsins verður sam- kvæmt lögum sambandsins. Mál- efni og tillögur fyrir þingið þurfa að sendast stjóm í síðasta lagi 15 dögum fyrir þing. um, Ijóðagerð og fleira. Auk þess em ný námskeið, t.d. franska línan í matargerð sem Öm Garðarsson yfirmatreiðslumaður sér um og matreiðsla grænmetisrétta sem Kristín Gestsdóttir kennir. Einnig verður boðið upp á þrjú námskeið er snerta heimilishald þ.e. rekstur, samræmi innréttinga og innbús og viðhaldi alls þessa. Námskeið um vinnustellingar í umsjón Agústu Guðmarsdóttur sjúkraþjálfara er einnig á dagskrá. Allir leiðbeinendur á námskeiðum skólans em réttindakennarar og/ eða sérfræðingar á sínu sviði. Kennslan fer yfírleitt fram í Menntaskólanum í Kópavogi en verkleg námskeið em haldin í þeim gmnnskóla Kópavogs sem besta aðstöðu hefur. Innritun á öll námskeiðin er til 18. september kl. 13.00-15.00 og 17.00-18.00 á skrifstofu Kvöldskól- ans að Hamraborg 12 í Kópavogi. Forstöðumaður skólans er Ingibjörg Símonardóttir. Nýstfórn Félags húsgagna- og innanhússarkitekta Aftari röð t.v. Hallur Kristvinsson, Kristín I Elisabet V. Ingvarsdóttir, Þórdís Zoega, Sætrann, Oddgeir Þórðarson. Fremri röð t.v. I Heiða Elin Jóhannesdóttir. Morgunblaðið/Bjami Eiríksson raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Leitum að... Útgáfufyrirtæki óskar eftir að komast í sam- band við listamenn, þýðendur eða hug- myndasmiði, sem hafa til reiðu efni eða hugmyndir að efni til útgáfu. Til greina kem- ur allt efni, sem til útgáfu er fallið, fyrir börn, fullorðna, atvinnulíf eða aðra. Bækur, blöð, myndir, tónlist, forrit eða annað. Allar hugmyndir verða skoðaðar, öllum svarað og með allar verður farið sem trúnaðarmál. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir föstudaginn 18. sept. merktar: „B — 1568“. | húsnæöi i boöi Til leigu verslunarhúsnæði í verslunarmiðstöðinni Arnarbakka 2, Neðra-Breiðholti. Húsnæðið er u.þ.b. 120 fm og er vel staðsett í fram- hluta hússins. Næg bílastæði. Laus strax. Möguleiki að skipta húsnæðinu. Lysthafendur skili tilboðum/fyrirspurnum til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „Arnar- bakki - 4633“. Skrifstof u- og/eða iðnaðarhúsnæði Til leigu er nú þegar á Skemmuvegi í Kópa- vogi bjart og rúmgott skrifstofuhúsnæði 200 fm auk 30 fm sameiginlegs rýmis. Húsnæðið er fullfrágengið og teppalagt. Allir innveggir eru léttir og hægt að færa þá. Malbikuð bíla- stæði. Afnot af telexi geta fylgt. Húsnæðið má einnig nota fyrir léttan iðnað sem ekki þarfnast innkeyrsludyra. Húsaleiga sann- gjörn. Fyrirframgreiðsla engin. Upplýsingar á fasteignasöiunni Eignaborg í síma 641500. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og síöara á fasteigninni Hafnarnesi II, efri hæö vestur enda. Þingl. eign Olgeirs A. Jóhannessonar fer fram eftir kröfu Arnmundar Backmanns hrl., fimmtudaginn 17. september kl. 15.30. Sýslumaðurínn í Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteigninni Svalbaröi 1, efstu hæö, Hafnar- hreppi, þingl. eign Þorgeirs Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka Islands, Tryggingastofnunnar rikisins og Jóhanns Þórðarsonar hdl., á skrifstofu embættisins Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 17. september kl. 16.00. Sýslumaðurínn í Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð annað og síöara á fasteigninni Hrisbraut 2, Hafnarhreppi, þingl. eign Gisla Hjálmarssonar og Páls Sigfinnssonar, fer fram eftir kröfum veödeildar Landsbanka íslands og innheimtustofnunnar sveitar- félaga, á skrifstofu embættisins Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 17. september kl. 14.30. Sýslumaðurínn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð annað og siðara á fasteigninni Smárabraut 5, Hafnarhreppi, þingl. eign Ómars Arnars Úlfarssonar fer fram eftir kröfu Hafnarhrepps, á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 27, Höfn, fimmtudaginn 17. september kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Seyðisfjörður — bæjarmálafundur Sjálfstæöisfélagiö Skjöldur, Seyöis- firöi, heidur almenn- an félagsfund um bæjarmálefni í fél- agsheimilinu Heröu- breið, fimmtudaginn 17. september nk. og hefst fundurinn kl. 21.00. Dagskrá: Bæjarfúlltrúar Sjálfstæðisflokksins, Guðmundur Sverrisson og Arn- björg Sveinsdóttir, ræða stöðu bæjarmála. Sjálfstæöisfólk er hvatt til aö mæta. Sjálfstæðisfólagið Skjöidur. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur boðar til stjórn- málafundar með Þorsteini Pálssyni, forsætisráðherra, i félagsheimili Ölfusinga, miövikudaginn 16. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Stjórnmálaviðhorfið o.fl. Þorsteinn Páls- son, forsætisráðherra. 2. Kaffiveitingar. 3. Fyrirspurnir. 4. Önnur mál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Ólafsfirðingar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Birna Friögeirsdóttir bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins á Ólafsfirði, verða með viðtalstíma þriðjudaginn 15. september nk. á Gunnólfsgötu 8, Ólafsfirði. Viðtalstíminn er frá kl. 17.00-19.00 e.h. Einnig er hægt að hringja i síma 62185. Um kvöldiö verður almennur stjórnmála- fundur hjá sjálfstæöisfélögum á Ólafsfirði. Fundurinn sem hefst kl. 20.30 verður hald- inn i félagsheimilinu Tjarnarborg. Frummælandi á fundinum verður Halldór Blöndal. Ólafsfirðingar eru hvattir til aö sækja fundinn. Dalvíkingar Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Tausti Þorsteinsson bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins á Dalvik, verða meö við- talstíma fimmtudaginn 17. september nk. á Bergþórshvoli á Dalvik. Viðtalstíminn er frá kl. 17.00-19.00 e.h. Einnig er hægt að hringja i síma 61334. Um kvöldið verður aðalfundur sjálfstæðis- félagsins á Dalvik. Aðalfundurinn sem hefst kl. 20.30 verður haldinn á Bergþórs- hvoli. Gestur fundarins verður Halldór Blöndal. Sjálfstæöismenn á Dalvík eru hvattir til að sækja fundinn. Hauganes og nágrenni Þingmaðurinn ykkar Halldór Blöndal og Valdimar Kjartansson hreppsnefndarmað- ur verða meö viðtalstfma miðvikudaginn 16. september nk. á Klapparstíg 2 á Hauga- nesi. Viðtalstiminn er frá kl. 20.30-22.00 e.h. Einnig er hægt að hringja í síma 61590. Selfoss — Selfoss Sjálfstæöisfélagiö Óöinn boðar til félagsfundar fimmtudaginn 17. sept. kl. 21.00 á Tryggvagötu 8, Selfossi. Fundarefni: Bæjarmál. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.