Morgunblaðið - 15.09.1987, Síða 53

Morgunblaðið - 15.09.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 53 Sinfóníuhlj ómsveitin semur um raðgreiðslur með kreditkortum SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Is- lands, Visa Island og Kreditkort h.f. hafa gert með sér samning um raðgreiðslur vegna kaupa á áskriftarskirteinum á reglulega tónleika hljómsveitarinnar í vet- ur. Með samningi hljómsveitarinnar við Visa Island og Kreditkort h.f. gefst gestum hennar kostur á að greiða áskriftarskírteinin með mán- aðarlegum greiðslum. Askriftar- gestum gefst einnig kostur á að kaupa nú í haust skírteini fyrir bæði misseri starfsársins. Viðskiptavinir geta eftir sem áð- ur keypt miða að einstökum tónleik- um með því að hringja til skrifstof- unnar og gefa upp krítarkortanúm- er sitt. F.v.:Leifur Steinn Elísson, aöstoðarframkvæmdastjóri Visa, Sigurður Björnsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar og Grétar Haraldsson, fulltrúi Kreditkorta h.f. staðfesta nýgerðan samning. I KRINGLUNNI Nelson Mandela Mandela af- þakkaði lausn úr fangelsi París, Reuter. SUÐUR-afríski skæruliðaleið- toginn Nelson Mandela, sem nú hefur setið i fangelsi í 25 ár, neitaði boði um að verða i hópi 135 fanga, sem Suður-Afríku- stjórn lét lausa á mánudag í skiptum fyrir suður-afrískan höfuðsmann sem Angólabúar höfðu í haldi. Þetta kom fram á fimmtudag í franska vinstriblað- inu Liberation. Blaðið tilgreindi ekki heimildar- menn sína, en sagði að suður-afrísk stjómvöld hefðu lagt til við Angóla- stjóm að Mandela fylgdi með í skiptunum. Mandela hefði hins veg- ar neitað boðinu í eigin persónu og það hefði Afríska þjóðarráðið, skæmliðahreyfing Mandelas, einnig gert. Að sögn blaðsins taldi stjómin í Luanda „óviðeigandi“ að skipta á Mandela og höfuðsmanninum. Pieter Botha, forseti Suður- Afríku, stakk upp á þvl opinberlega í janúar á síðasta ári, að Mandela yrði skipt fyrir höfðuðsmanninn, Wynand du Toit, með því skilyrði að sovésku andófsmönnunum An- drei Sakharov og Anatoli Schar- anski yrði leyft að fara frá Sovétríkjunum. Scharansky hefur síðan verið sleppt úr landi og Sak- harov leystur úr útlegð, en þær aðgerðir munum þó ekki tengdar yfirlýsingum forsetans. Liberation segir að Mandela hafi hafnað boðinu sökum þess skilyrða, sem stjómvöld hafi sett, og vegna þess að þau hafi neitað að viður- kenna samtök hans. ^Miele. Heimilistœki annað er mála- miðlun. . nr JÚHANN ÚLAFSSON & CO , W. Á 43 Sundaborg - 104 RaykjaviV - Siml 088688 NÚNA er verið að selja milljónustu SÓLDÓSINA! sfiáæóadrykte^ pfedryt&urfci& iSYKURW TUtWmAUN/ Á örfáum vikum hefur Sól sent frá sér 1.000.000 (eina milljón!) Sóldósir. Af því tilefni færum við öllum stuðnings- mönnum okkar þessi skilaþoð: Bestu þakkir! Það er meira á leiðinni!!! Og ekki nóg með það. Við heitum fundarlaunum handa þeim sem finnur milljónustu Sóldósina!!! 100.000 kr. Peningarnir eru þínir ef þú finnur dósina og skilar henni á Sól- safnið. Svona ferð þú að því: Allar Sól- dósir eru merktar á botninum með tveim talnalínum. Ef í seinni línunni ertþú 100.000 kr. ríkari. Aðeins ef þú skilar okkur dósinni! Og mundu: Við vitum ekki hvort milljónasta dósin er með Sól - Cola, Grape eða Límó—með eða án NutraSweet. En við erum vissir um að þú kemst að því! SÓL Þverholti 17-21, Reykjavík HÖCDUM LANDtNU HREINU AUK ht. 10.85/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.