Morgunblaðið - 15.09.1987, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987
65
Með
oryggis-
vörðunum
í barnaskóla
Nú eru öll böm byrjuð í skólanum, og böm kóngafólks em þar
engin undantekning. Viktoría krónprinsessa, og Karl Filippus,
böm Svíakóngs, byrjuðu í skólanum nú um daginn, og Magdalena litla
kom með á fyrsta skóladaginn, en þó aðeins til að horfa á stórabróður
og stórusystur, því hún byijar ekki sjálf að feta menntaveginn fyrr
en eftir tvö ár. Prinsinn og prinsessan ganga í venjulegan
almenningsskóla, og skólaganga þeirra er að mestu leyti svipuð
skólagöngu annarra bama í Svíaríki.
Ekki em samt allir Svíar jafn hrifnir af því af kóngabömin blandi
geði við afkvæmi almúgans. Margir vom mótfallnir því að Viktoría
prinsessa hefði nám á sínum tíma í Smedsláttskólanum, þar sem þeir
töldu að það kæmi hinum bömunum og foreldmm þeirra í óþægilega
aðstöðu. Þessar óánægjuraddir em nú að mestu þagnaðar, enda hafa
engin vandkvæði hlotist af skólagöngu Viktoríu. „Það er vitleysa að
kóngaböm geti ekki staðið sig í venjulegum skóla," segir kennari
Viktoríu, Bo Löfgren, „böm em hvert öðm lík, og Viktoría fellur alveg
inn í hópinn.“ Hann segir líka að konungshjónin hafí alveg jafn mikið
samráð við kennarana og foreldrar hinna bamanna, og að engar
sérreglur gildi í því sambandi.
Það er samt ekki hægt að segja að það sé enginn munur á skólavist
konungsbamanna og hinna, því það em ekki mörg böm sem hafa
öryggisverði vakandi yfír sér við hvert fótmál. Það em hins vegar
allir orðnir vanir öryggisvörðunum þeirra Viktoríu og Karls Filippusar,
og bömin líta á þá sem hluta af starfsliði skólans, og em ósmeyk við
að biðja þá að hjálpa sér, ef þau þurfa einhverrar aðstoðar við.
Öryggisverðir konungshjónanna komu sér annars vel nú fyrr í
sumar, þegar vitfírrtur maður slapp framhjá girðingum og hliðvörðum
við Solliden-höllina, og var yfírbugaður aðeins nokkmm tugum metra
áður en hann gat ráðist á konungshjónin þar sem þau vom stödd í
hallargarðinum. Maðurinn var óvopnaður, en hann hélt því fram að
hann væri miklu betri kóngur en Karl Gústaf, og hugðist gera
hallarbyltingu upp á eigin spýtur.
Sylvía Svíadrottning með Karl Filippus og Magdalenu á fyrsta
skóladeginum. ,
Kóngabörain sænsku: Karl Filippus, Viktoría krónprinsessa, og Magdalena. Til hægri sést i neðri
helmingana á drottningu og kóngi Svía.
9-Cinir slungu og eídfvressu
Lúdó Sti&ttt og Sttfán cetía
að sfemmtagestum okkgr mcð
nff fágum eins og $ví tkfá að takg
t ^ * f lífid Cétt, OCstn OCstn, Átján
rauðar rósir, Út ígarði og
K. -v fleirrigóðum Cögum, en
forCeifur meginuppistaðan af Cagavali
feirra verðurfrá árunum 1960 * 1965.
‘Meiningin ersvo aðfá aðrafgrrverandi
meðdmi fdjómsveitarinnar inn sem sérstaka
keiðursgesti.
BiCC fredericks
BiCC CFredencfe er stórkpstCegur kaSarett söngvari sem gen
garðinnfrœgan með fdjómsveitinni ‘Drifters um Cangt
árabiCeðafram tiCársins 1975 er fannfór að sfemmta
sjáCfstcett. 9új6msvtit fiússins Ceifur undir með ‘BiCCen
fana sfipa Stefán T. forbtrgsson, Sigufður ‘Björgvins-
son, Ásgeir Óskgrsson, •PorCtifur QísCason, og Brceðumir
ÚCfar og Kjistinn Sigmarssynir. --------------~r---------
BiCC Jrtdericks
9-CCjómsveit «3
Ceifursvofyrir dansi tiCkt.. 03.00.
n: ‘Bjöigvin QísCason.
Ljósamaður: Jón Vigfússon.
Útsetningar: ‘forCeifur QísCason
Sfbúsið opndð kf 19.00.
DISKOTEK
‘Kí’kkamir okkgrfeir&ráinn
ÁrsaCsson og HCaukgrSítr.
m annson sjá um áð dda
Cjúffcngan veisCumatfynrgesti
akkgr. ‘Bneðumir Úffarqg
Kjistinn S igmarssynir Ceikg
dmner tónhst.
Tantið tímanCega.
RESTAURANT
Sigufður yfirdymvörðuT
sér svo um dðfidð sí vd Brautarholti 20. Miðasala og borðpantanir
tekíð á mótigestum. daglega í símum 23333 og 23335.