Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 ÚTVARP / SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 0 18:30 19:00 18.20) ► RHmálsfréttlr. 18.30 i ► Nilli Hólmgelrsson. 38. þáttur. 18.66) ► Bleikl pardusinn. 19.16) ► Ádöflnnl. 19.20) ► Fréttaágrip á táknmáli. Q 0, STOÐ-2 <® 16.65 ► Skylda okkar, sem lifum. (For us, The Living). Bandarísk sjónvarpsmynd sem fjallar um blökkumannaleiðtogann Medgar Eveer. Aöalhlut- verk: Howard I. Robin og Ireene Cara. ® 18.15 ► Hvunndagshatja (Patchwork Hero). Astralskur myndaflokkur. Þýðandi: örnólfurÁrnason. ® 18.46 ► Lucy Ball (Lucy tekur völdin). Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.18 ► 18.19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Popptopp- 20.00 ► Fráttirog 20.40 ► Þingsjá. Umsjónarmaöur 21.60 ► Derrick. Þýskursakamála- 22.60 ► Sótt á brattann (Coogan's Bluff). Bandarísk bíó- urlnn. veður. Helgi E. Helgason. myndaflokkur með Derrick lögreglufor- mynd frá árinu 1968. Leikstjóri: Donald Sieger. Aðalhlut- 20.30 ► Auglýsing- 20.66 ► fslenskföt. Kynning á ingja sem Horst Tappert leikur. verk: Clint Eastwood o.fl. Harðsnúinn lögreglumaðurfrá arog dagskrá. íslenskri fataframleiðslu átján fyrir- Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. Arizona er sendur í leiðangur til New York eftir morðingja. tækja. Kynnir: Heiðar Jónsson. Þýöandi: Þorsteinn Þórhallsson. 00.25 ► Útvarpsfráttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19 20.30 ► Sagan af Harvey 4BÞ21.20 ► Ans-Ans. Umsjónarmenn: Guöný Hall- 40022.46 ► Ránsmenn (Relvers). Aöalhlutverk: Steve McQueen, Moon (Shine On Harvey dórsdóttirog Halldór Þorgeirsson. Justin Henry og James Coburn. Moon). Þýðandi: Ásthildur 40021.65 ► Ha8arlelkur(Moonlighting). Afbrýði- 400 1.26 ► Max Headroom stjórnar rabb- og tónlistarþætti. Sveinsdóttir. samur eiginmaður myrðir konu sína. Skömmu síðar 400 1.56 ► Árásin á Rommel. Kvikmynd um yfirmann í bresku fær hann upphringingu frá hinni látnu og þegar leyniþjónustunni. Bönnuö bömum. hann snýr aftur á morðstaðinn er llkið horfið. 2.30 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirtit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesiö úr forustugrein- um dagblaöanna. 8.36 Morgunstund barnana: „Lff" eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýð- i ingu sfna (13). Barnalög. Tilkynningar 8.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn — frá Norðurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 111.06 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum I fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góörar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 „Ég skrifa þetta fyrir sjálfa mig." Þáttur um skáldkonuna Guðrúnu Árnadóttur frá Lundi og skáldsögu hennar, „Dalalff”. (Áður útvarpaö 19. júlí sl.) 16.45 Þingfréttir 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.06 Dagbókin. 16.15 Veöurfregnir. 18.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.06 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.06 TekiA til fótanna. Umsjón: Hall- ur Helgason, Krfstján Frankifn Magnús og Þröstur Laö Gunnars- son. (Einnig útvsrpaö á mánudags- morgun kl. 9.30.) 18.20 Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórs- son. 20.00 Lúöraþytur. Skarphéðinn H. Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. „Veturinn kemur". Trausti Þór Sverr- isson bregður upp vetrarstemmning- um í Ijóöum og tónum. b. Þegar Salómon snjókóngur fæddist á Hnjúkshlaði. Frásöguþáttur eftir Jón Helgason ritstjóra. Sveinn Skorri Hös- kuldsson byrjar lesturinn. c. Svarta skútan. Sögukafli eftir Magn- ús Finnbogason. Edda Magnúsdóttir les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. , 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt- híasson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á RÁS2 00.10 Neeturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00, 9.00 og 10.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Fréttir kl. 8.30, 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunsyrpa. Hlustendur geta hringt í slma 687123 á meðan á útsendingu stendur. Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 A milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Magnús Einarsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.06 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Rafn Ragnar Jónsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morg- uns. BYLQJAN 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið á slnum stað, afmæliskveðjur og kveöjur til brúð- hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrlmur Thorsteinsson I Reykjavík slðdegis. Tónlistarþáttur. Saga Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldiö hafið meö tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar. Tónlistarþáttur. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Kristján Jónsson leikur tónlist. ^t-' / FM 102.2 STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. Austfirðir Menn bölva stundum Qar- skiptatækninni og halda því fram að hún hafí valdið því að fólk einangrist á heimilunum fyrir fram- an skjáinn. Síminn er og af sumum talinn letja fólk í að fara á næstu bæi og ræða við kunningja og vini. Þannig man sá er hér ritar þá tíð er fólk hittist gjaman á mannamót- um og fréttir flugu með ljóshraða frá manni til manns í litlu plássi er kúrði innan nánast ókleifs flalla- hrings við þröngan fjörð fyrir austan. Og svo öflug voru þessi „lífrænu Qarskipti" að eitt sinn kom í plássið síðla kvelds að hausti kenn- ari að sunnan. Sá var forframaður í ríki þýðverakra og mætti til leiks í forkunnarfögrum leðurstígvélum. Morguninn eftir þegar kennarinn heldur af stað í vinnuna mætir hann gömlum kunningja: Nei, þetta eru þá leðurstígvélin! En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Töfraljómi gömlu sjávarplássanna, þar sem nánd fólksins var slfk að nánast hvert einasta mannsbam átti hlut- deild í sál þorpsins, er máski tekinn að fölna, en á móti kemur að nú eiga íbúar í fjarlægum þorpum við hið ysta haf hlutdeild í hinni raf- væddu sál ljósvakamiðlanna. Grípum niður í frétt er birtist hér í Morgunblaðinu síðastliðinn mið- vikudag, en þar segir á blaðsíðu 27 frá stofnun nýs sjónvarpsfélags á Austurlandi: . . . mun megin- uppistaða efnis í fyrstu fengið frá Stöð 2 í Reykjavík og verður út- sending læst að stómm hluta. Áformað er að hefja framleiðslu og útsendingu á eigin efni fljótlega upp úr áramótum. Það mun einkum verða eftii sem tengist Austurlandi . . . Áætlað er að hefja útsending- ar síðari hluta nóvember en allar tímasetningar miðast við að ekki komi upp nein tæknileg vandamál hjá tæknimönnum Austfirska sjón- varpsfélagsins eða Pósti og síma, en þeir keppast nú við að leggja ljósleiðarastreng frá Egilsstöðum um Reyðarflörð og Eskifjörð til Neskaupstaðar. Um þennan streng verður efninu dreift um Austurland og hefur Austfírska sjónvarpsfélag- ið tekið á leigu eina rás í strengnum. Ég hef áður vikið hér að hinu myndarlega Ijósleiðaraneti er Póst- ur og sími hnitar nú um Austfírði og færir Austfírðinga nær miðju þjóðlifsins eins og því er lifað á ljós- vakanum. Að mínu viti er þessi þróun óhjákvæmileg og á vissan hátt fagnaðarefni, því ætla má að hinum dreifðu byggðum reynist auðveldara að keppa um vinnuafl við Stór-Reykjavíkurevæðið þegar Qarlægðimar styttast með ljós- hraða. Vil ég nota tækifærið og óska Austfírðingum til hamingju með þennan stóra áfanga á ljós- vakabrautinni og forsvaremönnum sjónvarpsfélagsins, þeim Jónasi Hallgrímssyni, Magnúsi Þorsteins- syni og Benedikt Vilhjálmssyni, sendi ég baráttukveðjur, og gleymið nú ekki að senda ljósvaka- rýninum stöku sinnum Beta-spólur með sjónvarpsfréttum af heimaslóð. En þrátt fyrir að þeir sveitungar mlnir fyrir austan færist nær hinu stóra og oft ópersónulega sjón- varpssviði þá sé ég að enn lifir í gömlum glæðum í mínu kæra heimaplássi. Þannig var á fyrr- greindri miðvikudagsmoggasíðu við hlið fréttarinnar af Ausfírska sjón- varpsfélaginu önnur frétt er bar yfírskriftina: Lögreglustöðin á Nes- kaupstað: Kröfum Vinnueftirlits um bættan aðbúnað ekki sinnt. í frétt- inni er slðan greint frekar frá lokun lögreglustöðvarinnar er Hallgrímur Thorsteinsson og Elín Hiret lýstu svo kostulega á Bylgjunni fyrr í vikunni er þau reyndu án árangurs að ná i lögregluna á staðnum en jafnvel bæjarfógetinn virtist ekki hafa hugmynd um hvar lögreglu- þjónamir leyndust. ólafur M. Jóhannesson 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, stjörnufræði, gamanmál. Fréttir kl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutlminn. Gullaldartónlist ókynnt. 20.00 Árni Magnússon. Poppþáttur. 22.00 Kjartan „Daddi" Guðbergsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ALrú FM-102,9 UTVARP ALFA 8.00 Morgunstund, Guðs orö og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón- list leikin. 19.00 Hlé. 21.00 Blandaö efni. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Fréttir kl. 8.30. 11.00 Arnar Kristinsson. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg örvarsdóttir. Fréttir kl. 15.00. 17.00 ( sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friðrik Indriðason. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt tónlist spiluð. 20.00 Jón Andri Sigurðsson spilar allar tegundir af tónlist. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskráriok. ÚTRÁS 17.00 Kvennaskólinn sér um þátt. 19.00 Skýjaglópur. Helga Rut. MH. 21.00 Siggi, Ottó og Ingvar. MS. 22.00 Elli og Emmi spila músík fyrir eldri- bekkinga. Ath. busum er bannaö að hlusta. MS. 23.00 Jóhann, Jens og Björgvin. FB. 01.00 Næturvakt. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07-8.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. 18.03-19.00 Svæöiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,6. Um8jón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.