Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélavörður Vélavörð vantar á 196 lesta línubát frá Pat- reksfirði. Upplýsingar í síma 94-1477. Stýrimenn Stýrimann vantar á mb. Vísi SF 64. Upplýsingar í símum 97-81217, 97-81593 og á kvöldin í síma 91-38151. Beitningarmenn óskast. Fæði og húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar hjá Ríkharði Magnús- syni, skipstjóra, um borð í Gunnari Bjarnasyni SH-25 í Reykjavíkurhöfn eða Ólafi Gunnars- syni, Hraðfrystihúsi Ólafsvíkur. Kennarar Forfallakennara vantar við grunnskóla Tálknafjarðar í þrjá mánuði, frá og með 1. nóvember. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 94-2538 eða 94-2537 og formaður skóla- nefndar í síma 94-2581. Starfsfólk Okkur hjá Shanghæ vantar fólk til starfa í sal. Við ieitum að áreiðanlegum, duglegum og sjálfstæðum starfskrafti. Viðkomandi bjóðum við mikla vinnu, góða starfsaðstöðu og anda, sveigjanlegan vinnutíma og góð laun. Hafir þú áhuga á að slást í hópinn, þá líttu inn hjá okkur. Kínverska veitinga- og tehúsið I Laugavegi 28b. Vanir mótasmiðir og byggingaverkamenn Vana mótasmiði og byggingaverkamenn vantar til starfa nú þegar. Frítt fæði á staðn- um. Mælingavinna. Mikil vinna framundan. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson í síma 673855. g^J| HAGVIBKI HF | SÍMI 53999 PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsfólk til bréfberastarfa. Um er að ræða heilsdagsstörf og hálfs- dagsstörf fyrir eða eftir hádegi. Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726,00 til kr. 43.916,00. Upplýsingar á skrifstofu póststofunnar, sími 687010, Ármúla 25, 108 Reykjavík. Póststofan íReykjavík. Fóstrur-fóstrur Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir hressum fóstrum til að veita forstöðu dag- vistinni Flúðum, sem er 3ja deilda blönduð dagvist með einni dagheimilisdeild og tveim- ur leikskóladeildum, 79 börnum og dagvist- inni Fífusel, sem er 3ja deilda blönduð dagvist með einni dagheimilisdeild og tveim- ur leikskóladeildum, 81 barni. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Akur- eyrarbæjar. Fóstrur athugið: Veittur er flutningsstyrkur og fóstrur hafa forgang fyrir börn sín á dagvistir. Skriflegar umsóknir skulu berast félagsmála- stofnun Akureyrar, dagvistardeild, Eiðsvalla- götu 18 fyrir 20. nóvember nk. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 96-24600 alla virka daga milli kl. 10.00 og 12.00. Dagvistarfulltrúi. Beitningarmenn óskast. Fæði og húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar hjá Birni Kristjónssyni, útgerðarstjóra Garðars II SH-164, sími 93-61164 eða Ólafi Gunnarssyni, Hraðfrysti- húsi Ölafsvíkur. Sendistörf Starfskraftur, 17-20 ára, óskast strax til sendistarfa á Ijósprentunarstofu í miðborg- inni. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudag merkt: „R.K. - 13466" DagheimiliðValhöll Suðurgötu 39 Tvær fóstrur eða fólk með annarskonar upp- eldisfræðimenntun óskast til starfa strax. Önnur staðan er á 1 til 2ja ára deild en hin á 3ja til 4ra ára deild. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19619. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖDUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Leikskólinn Krakkakot óskar eftir starfskrafti nú þegar. Vinnutími frá kl. 8.00-12.30. Nánari upplýsingar í síma 651388. Sölumaður Tölvufræðslan óskar eftir að ráða duglegan sölumann til starfa sem fyrst. Starfið felst í sölu á námskeiðum og tölvubókum og al- mennum afgreiðslustörfum. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu af sölu- mennsku og góða grunnþekkingu ítölvunotk- un. Góð laun í boði. Nánari uppýsingar í símum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni28 _------------- i raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsi Til leigu/eða sölu er skrifstofuhúsnæði á 4. hæð (efstu) Skip- holti 50B í Reykjavík. Húsnæðið er afhent tilbúið undir tréverk með fullfrágenginni sam- eign og panelklæddum loftum. Mjög góð lofthæð er í rýminu ásamt góðum gluggum og útsýni. Nettóflatarmál er 167 fm en með sameign og útveggjum er það 192,2 fm. Húsnæðið er eitt það besta og skemmtileg- asta, sem boðið er uppá í dag, og gefur mikla möguleika. Lyfta er í húsinu og góð bílastæði. Upplýsingar í síma 29922 kl. 9.00-18.00. Skrif stof uhúsnæði til leigu 395 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á Eiðis- torgi 13, Seltjarnarnesi. Þarf ekki að leigjast í heilu lagi. Húsnæðið er fullfrágengið og til afhendingar strax. Upplýsingar í síma 611575. Verslunarhúsnæði til leigu 120 fm bjart og rúmgott verslunarhúsnæði til leigu í einni glæsilegustu verslanamiðstöð á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðið er fullfrá- gengið og tilbúið til notkunar. Upplýsingar í síma 611575 . Verslunarhúsnæði til leigu 340 fm bjart og fallegt verslunarhúsnæði til leigu í einni glæsilegustu verslanamiðstöð á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðið er fullfrá- gengið og tilbúið til notkunar. Upplýsingar í síma 611575. til sölu Frystitæki Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu, með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi, sími: 46688.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.