Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 43
ft- MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 43 Leikarar Michael Fox langar að hætta að reykja Michael Fox er ekki lastalaus frekar en annað mannfólk, en hefur fullan hug á því að fækka þeim eins og kostur er. Hann til- kjmnti nýlega og opinberlega að hann ætlaði að hætta að reykja, en honum hefur hingað til tekist að svæla sig í gegnum tvo pakka á dag. Þessi stórtíðindi vöktu að sjálf- sögðu mikla athygli eins og reyndar flest það sem hann gjörir. „Að minnka reykingar getur bjargað lífi þínu," sagði hann, minnugur dauða Bob Fosses sem lést nú fyrir skömmu aðeins sextugur að aldri. „Rétt er það, hann var orðinn sex- tugur en ég vil verða miklu eldri en það. Ef ég held áfram að reykja, þá verð ég ekki eldri en hann,"_ bætti hann við. En orð og gerðir fylgjast ekki endilega að og það á einnig við um Mikka ref. Til hans ,sást með sígarettu í munnvikinu fyrr í mánuðinum þegar hann var á búðarrápi með vinkonu sinni og af því drögum við þá ályktun að honum reynist erfiðara að hætta en vonir stóðu til. Þetta eru þó aðeins getgátur... HUGBUNAÐUR KYIMIMIIMG íversluninni Tölvuvörum, Skeifunni 17, laugar- daginn 24. október nk. kl. 10-16. Fyhrlestrarum WMHUGBÚNAÐ verða k/. 10, 12og14. IMIHUGBÚNAÐUR býður m.a. lausnirá: • FJÁRHAGSBÓKHALDI • VIÐSKIPTAMANNABÖKHALDI • BIRGÐABÓKHALDI • LAUNABÓKHALDI • VERKBÓKHALDI j HUGBUNAÐUR FYRIR ÞA, SEM HUGSA FRAM í TÍMANN TOLVU VDRUR SKEIFAN 17 • 108 REYKUAVÍK • SÍMI 91-687175 HUGBÚNAÐUR SKRIFSTOFUTÆKI Mikki refur prédikar nú um heilsusamlegra liferni. OpQ Gæbastimpillinn fyrir stálpotta og stálvörur HONNUnI • G/EOI • ÞJÓNUSTA !¦¦¦»¦¦¦¦! -PT GJAFAVORUDEILD Úrvalibafstálvörumerhjáokkurm Góðhönnun • Mikilgæði • Hagstættverð KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. • Laugavegi 13 • Sími 625870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.