Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 Ratsjárstofnun: Starf smenn þjálfað- ir í Bandaríkjunum ÁTJÁN íslendingar eru f 8 vikna þjálfun í Bandaríkjunum á veg- um Ratsjárstofnunar en fyrir- hugað er að ratsjárstöðvarnar á Stokkanesi, Miðnesheiði og nýju stððvarnar á Gunnólf svíkurfjalli og á Bolafjalli verði í framti- ðinni eingöngu mannaðar ís- lendingum. Áœtlað er að senda átján starfsmenn i þjálfun næsta vor og tólf árið 1989. Rumlega 80 umsóknir bárust stofnuninni Slátrun gekk sam- kvæmt áætlun Húuvfk. Sauðfjárslátrun er nú lokið hjá Kaupfélagi Þingeyinga og slátrað var alls 40.115 fjar. Þrátt fyrir dálitla örðugleika við að manna sláturhúsið á þessu hausti gekk slátrun samkvœmt aætlun. Meðalþungi dilka reyndist 14,8 kfló og er það kílói meira en á síðasta ári. í svokallaðan O-flokk fóru tæp 6% af kjötinu. VEÐUR Á sfðastliðnu ári var slátrað öllu þvf sauðfé sem grunur lék á um að væri riðuveikismitað i en í vor kom upp riða á einum bæ f Aðaldal og var öllu fé þar, 260 ám, slátrað nú í haust. Haustslátrun nautgripa mun verða lítil þvf sú hefð er á komin að slátra nautgripum flesta mánaði ársins og eftir því sem markaður leyfir. — Fréttaritari þegar auglýst var eftir starfs- fólki. Að sögn Jóns Böðvarssonar er miðað við að 12 manns vinni við hverja stöð á 12 stunda vöktum allan ársins hring. Samningur við starfsmenn er grundvallaður á samningum ríkisins við þá starfs- menn sem vinna hhðstæð störf hjá öðrum ríkisfyrirtækjum, t.d. Landsvirkjun og Sementsverk- smiðju ríkisins. „Menn eru ekki ráðnir að ákveðinni stöð og geta því átt von á að verða sendir á hvaða stöð sem er og verða stöðv- arnar sunnanlands fyrst mannað- ar," sagði Jón. Að lokinni 8 vikna þjálfun í Bandaríkjunum tekur við 6 mán- aða þjálfun hér á landi. Þjálfunina annast Reytheon, sem er bandarískt fyrirtæki og undirverk- taki Ratsjárstofnunar, en fyrirtæk- ið annast rekstur ratsjárstöðva hér á landi. / DAG kl. 12.00: Heimild: Veöurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.16 f gær) VEÐURHORFUR I DAG, 23.10.87 YFIRLIT á hádegi f gær: Allhvöss norðanátt vestantil á landinu, en hægari norðaustanátt Austanlands. Skýjað um allt land og vfða dálítil rigning, einkum um norðanvert landíð. Hiti 1—3 stig norðvest- antil á landinu en allt að 8 stiga hiti suðaustanlands. SPÁ: í dag verður norðan- og norðvestanátt um land allt, víðast kaldi eða stinningskaldi. Léttskýjað veröur á Suður- og Suðaustur- landi, en skúrir eða slýdduél f öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 2—6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA LAUGARDAGUR: Vaxandi sunnan- og suðaustanátt með rigningu á sunnan- og vestanverðu landinu en þurrt á norðausturlandi. Hiti 6—10 stig. SUNNUDAGUR: Suðvestanátt og heldur svalara, skúrir eða slyddu- él suðvestan tll é landinu, en bjartviðri á Norðaustur- og Austurlandi. TÁKN: y, Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- ¦\Q Hitastig: 10 gráður á Celsius «f \ Heiðskírt stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. \7 Skúrir * V El 'Cjm Léttskýjað r r r r r r r Rigning = Þoka T^k Hálfskýjað r r r = Þokumóða * r * ', » Súld ^j^Skýjao r * r # Slydda / * / * * * . OO Mistur • j- Skafrenningur Æ|Bl Alskýjað • ? * * Snjókoma # # # í? Þrumuveður *. rm Hjr *k v ~ W > * VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12:00 í gœr að ísl. tíma hltl veður Akureyrl 2 rigning Reykjavfk 2 rignlng Bergen 14 akýiað nMflnKJ 6 •kýfaO JmMaym 4 rignlng Kaupmannah. 12 þokumoöa tiMiuanmwq 7 alakýjað Nuuk + 8 akýjað Ówó 9 þokumóða Stokkhólmur 10 þokumóoa MraMHn 9 akúr AJgarve 13 rlgnlng Amtterdam 14 lettekýjað Aþena 21 letukýjaí Barcelona 18 «kýi»8 Bertln 6 pokumoða Chleago 4 alakýjað Feney(ar 18 rlgnlng Frankfurt 12 þokumoða Glaagow 9 úrkomafgr. Hamborg 10 •úld LaaPalmaa 26 helðakfrt London 14 lettakýjað LoaAngefea 19 alakýjað Lúxemborg 11 tkýjað Msdrld 10 rlgnlng Malaga vantar MaHorea 23 •kíí«» Montreal 44 lettakýjað NewYork 8 helðakfrt Parfa 9 •kýjað Róm 19 rigning V(n 11 bokumoða . WaaMngton 4 helðakírt Wlnnlpeg + 10 líttakýjað • 'U " ::"-«*Gk«^ Veiðar á háhyrningum fyrir sædýrasöfn fyrirhugaðar: Verður ekki kyngt án aðgerða okkar - segir Magnús Skarphéðinsson, talsmaður Hvalavinaf élagsins ITVALAVINAFÉLAGIÐ og ýmis náttúruverndarsamtök í Bandarikjunum íhuga nú að- gerðir vegiia fyrirhugaðra veiða á háhyrningum hér við Iand fyrir sædýrasöfn vestan- hafs. Magnús Skarphéðinsson, talsmaður Hvalavinafélagsins, segir enn óh'óst hvað gert verði, en þessum veiðum verði ekki kyngt án aðgerða. Þó veiðar á lifandi hvölum fyrir sædýrasöfn heyri ekki undir Alþjóða hvalveiðiráðið, lití náttúruverndarsamtök á þetta sem hverjar aðrar veiðar og séu eins á móti þeim og beinu hvaladrápi. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hefur fyrirtækið Fána fengið öll tilskilin leyfi til veiða á fjórum háhyrningum fyr- ir sædýrasöfn vestanhafs. Fyrir- tækið er reist á rústum Sædýrasafnsins í Hafnarfirði og veiðar á háhyrningum eru grun- dvöllur þess að hægt sé að greiða skuldir þrotabúsins og forða þeim, sem hafa gengið í ábyrgð- ir, frá fjárhagslegu tjóni. Veiðarnar verða stundaðar fyrir Austfjörðum á skipinu Guðrúnu GK í tengslum við sfldarvertíðina. Enginn af tals- mönnum Fánu vildu tjá sig um málið. Hvorki staðfesta fyrir- hugaðar veiðar né neita þeim, en leyfin liggja fyrir. Skýring þess er sú, að þeir óttast að hval- firðungar komi með einhverjum hætti í veg fyrir veiðarnar og kippi þannig fótunum undan þessari tekjulind, sem talin er sú eina til að afla fjár fyrir þrotabú Sædýrasafhsins. Ættarmót Blöndæla sunnudaginn 1. nóv. HINN 1. nóvember nk. eru 200 ár liðin frá fæðingu Björns Auðunssonar Blöndals, sýslu- manns í Hvammi f Vatnsdal, ættfðður Blöndæla, og af því tílefni verður efnt til ættarmóts þeirra. Björn Blöndal var kvæntur Guð- rúnu Þórðardóttur kaupmanns á Akureyri og áttu þau 15 börn. Af þeim komust 11 á legg. Ættin er því orðin fjölmenn eins og sjá má á niðjatali þeirra Guðrúnar og Björns eftir Lárus Jóhannesson hrl. sem út kom 1981 og er á 6. hundrað blaðsfður að stærð. Björn Auðunsson Blöndal lést 1846. á 59. aldursári, en Guðrún kona hans, sem var tíu árum yngri, lést 18 árum síðar. Ættarmót Blöndæla verður haldið f veitingahúsinu Broadway í Reykjavík sunnudaginn 1. nóv- ember nk. og hefst kl. 15.00. Þar verða á boðstólum kaffiveitingar. Halldór Blöndal alþingismaður sfjómar samkomunni en Sigurður Blöndal skógræktarstjóri söng. Þá verður þeirra Guðrúnar og Björns sýslumanns minnst i upphafi og fleira verður til fróðleiks og skemmtunar. Frekari upplýsingar má fá f síma 45607. Húsið verður opnað kl. 14.30. Barnagæsla verð- ur á staðnum. (Fréttatilkynning) Síldveiðar: Sigurborg búin með fyrri kvótann Sigurborg AK var i gær á leið- inni til Grindavfkur með 100 tonn af sild og hafði þá á 10 dögum lokið við að veiða upp f annan af tveimur sfldarkvótum sem skipið hefur, eða 800 tonn. Sigurborg er fyrsta skipið sem vitað er tíl að hafi veitt þann kvóta sem þvf var úthlutaður. í samtali við Morgunblaðið sagði Tryggvi Harðarson stýri- maður að skipið hefði verið að veiðum fyrir Austfjörðunum, aðal- lega í Seyðisfirði. Hann sagði að sfldin hefði verið mjög goð og feit miðað við Austfjarðarsfldina og færi nær öll í 1. Aokk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.