Morgunblaðið - 23.10.1987, Side 4

Morgunblaðið - 23.10.1987, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 Ratsjárstofnun: Starfsmenn þjálfað- ir í Bandaríkjunum ÁTJÁN íslendingfar eru í 8 vikna þjálfun í Bandaríkjunum á veg- um Ratsjárstofnunar en fyrir- hugað er að ratsjárstöðvamar á Stokkanesi, Miðnesheiði og nýju stöðvarnar á Gunnólfsvíkurfjalli Húaavík. Sauðfjárslátrun er nú lokið hjá Kaupfélagi Þingeyinga og slátrað var alls 40.115 fjár. Þrátt fyrir dálitla örðugleika við að manna sláturhúsið á þessu hausti gekk slátrun samkvœmt áætlun. Meðalþungi dilka reyndist 14,8 kfló og er það kflói meira en á siðasta ári. í svokallaðan O-flokk fóru tæp 6% af kjötinu. og á Bolafjalli verði í framtí- ðinni eingöngu mannaðar ís- lendingum. Áætlað er að senda átján starfsmenn í þjálfun næsta vor og tólf árið 1989. Rúmlega 80 umsóknir bárust stofnuninni Á siðastliðnu ári var slátrað öllu þvi sauðfé sem grunur lék á um að væri riðuveikismitað i en í vor kom upp riða á einum bæ í Aðaldal og var öllu fé þar, 260 ám, slátrað nú í haust. Haustslátrun nautgripa mun verða lítil þvi sú hefð er á komin að slátra nautgripum flesta mánaði ársins og eftir því sem markaður leyflr. — Fréttarítari þegar auglýst var eftir starfs- fóDd. Að sögn Jóns Böðvarssonar er miðað við að 12 manns vinni við hveija stöð á 12 stunda vöktum allan ársins hring. Samningur við starfsmenn er grundvallaður á samningum ríkisins við þá starfs- menn sem vinna hliðstæð störf hjá öðrum ríkisfyrirtækjum, t.d. Landsvirkjun og Sementsverk- smiðju ríkisins. „Menn eru ekki ráðnir að ákveðinni stöð og geta því átt von á að verða sendir á hvaða stöð sem er og verða stöðv- amar sunnanlands fyrst mannað- ar,“ sagði Jón. Að iokinni 8 vikna þjálfun í Bandarílqunum tekur við 6 mán- aða þjálfun hér á landi. Þjálfunina annast Rejrtheon, sem er bandarískt fyrirtæki og undirverk- taki Ratsjárstofnunar, en fyrirtæk- ið annast rekstur ratsjárstöðva hér á landi. Slátrun gekk sam- kvæmt áætlun VEÐUR Veiðar á háhymingum fyrir sædýrasöfn fyrirhugaðar: Verður ekki kyngt án aðgerða okkar - segir Magnús Skarphéðinsson, talsmaður Hvalavinafélagsins HVALAVINAFÉLAGIÐ og ýmis náttúruvemdarsamtök í Bandaríkjunum íhuga nú að- gerðir vegna fyrirhugaðra veiða á háhyraingtun hér við land fyrir sædýrasöfn vestan- hafs. Magnús Skarphéðinsson, talsmaður Hvalavinafélagsins, segir enn óljóst hvað gert verði, en þessum veiðum verði ekki kyngt án aðgerða. Þó veiðar á lifandi hvölum fyrir sædýrasöfn heyri ekki undir Alþjóða hvalveiðiráðið, líti náttúruveradarsamtök á þetta sem hveijar aðrar veiðar og séu eins á móti þeim og beinu hvaladrápi. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hefur fyrirtækið Fána fengið öll tilskilin leyfi til veiða á fjórum háhymingum fyr- ir sædýrasöfn vestanhafs. Fyrir- tækið er reist á rústum Sædýrasafnsins í Hafnarfírði og veiðar á háhymingum em grun- dvöllur þess að hægt sé að greiða skuldir þrotabúsins og forða þeim, sem hafa gengið í ábyrgð- ir, frá fjárhagslegu tjóni. Veiðamar verða stundaðar fyrir Austfjörðum á skipinu Guðrúnu GK í tengslum við sfldarvertíðina. Enginn af tals- mönnum Fánu vildu tjá sig um málið. Hvorki staðfesta fyrir- hugaðar veiðar né neita þeim, en leyfín liggja fyrir. Skýring þess er sú, að þeir óttast að hval- fírðungar komi með einhveijum hætti í veg fyrir veiðamar og kippi þannig fótunum undan þessari tekjulind, sem talin er sú eina til að afla flár fyrir þrotabú Sædýrasafnsins. Ættarmót Blöndæla sunnudaginn 1. nóv. VEÐURHORFUR í DAG, 23.10.87 YFIRLIT á hádegl f gær: Allhvöss norðanótt vestantil á landinu, en hægari norðaustanátt Austanlands. Skýjaö um allt land og víða dálítil rigning, einkum um norðanvert landiö. Hiti 1 —3 stig norðvest- antil á landinu en ailt að 8 stiga hiti suöaustanlands. SPÁ: f dag verður norðan- og norðvestanótt um land allt, víðast kaldi eða stinningskaldi. Léttskýjað veröur ó Suður- og Suðaustur- landi, en skúrir eða slýdduél {öðrum landshlutum. Hiti ó bilinu 2—6 Stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA LAUQARDAQUR: Vaxandi sunnan- og suðaustanátt meö rígningu á sunnan- og vestanverðu landinu en þurrt á norðausturlandi. Hiti 6—10 8tig. SUNNUDAQUR: Suövestanátt og heldur svalara, skúrir eða slyddu- él suðvestan til á landinu, en bjartviöri á Norðaustur- og Austurlandi. TÁKN: y, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- A stefnu og fjaðrirnar Heiðskírt V vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Léttskýj8ð r r r r r r r Rigning Hálfskýjað r r r * / * -^J^Skýjað r * r * Slydda r * r Alskýjað * # * # * # # Snjókoma # * # 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —[- Skafrenningur Þrumuveður xm. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gœr að ísl. tíma hltl veður Akurayrl 2 rlgnlng Reykjavlk 2 rlgning Bergan 14 skýjeð Helilnki 6 skýjeð JanMayen 4 rlgnlng Kaupmannah. 12 þokumóðe Narsaaraauaq 7 alskýjsð Nuuk + 8 skýjað ÓM 9 þokumóða Stokkhólmur 10 þokumóða Þórahöfn 9 skúr Algarve 13 rtgnlng Amsterdam 14 Wttskýjað Aþana 21 Mttskýjsð Barcelona 18 skýjsð Berlln e þokumóða Chlcago 4 alskýjað Feneyjar 16 rlgnlng Frankfurt 12 þokumóða QlugOW 9 úrkomafgr. Hamborg 10 súld Laa Palmas 26 helðskfrt London 14 lóttskýjað Los Angeles 19 alskýjað Lúxsmborg 11 skýjsð Msdrfd Malsga 10 rlgnlng vantar Mallorca 23 skýjsð Montrssl +4 láttskýjað NewYork 6 halðsklrt Psrfs 9 skýjsð Róm 19 rlgnlng Vln 11 þokumóða Washlngton 4 heiðskfrt Wlnnlpeg + 10 Mttskýjsð HINN 1. nóvember nk. eru 200 ár liðin frá fæðingu Björns Auðunssonar Blöndals, sýslu- manns í Hvammi í Vatnsdal, ættföður Blöndæla, og af því tilefni verður efnt til ættarmóts þeirra. Bjöm Blöndal var kvæntur Guð- rúnu Þórðardóttur kaupmanns á Akureyri og áttu þau 15 böm. Af þeim komust 11 á legg. Ættin er því orðin Qölmenn eins og sjá má á niðjatali þeirra Guðrúnar og Bjöms eftir Láms Jóhannesson hrl. sem út kom 1981 og er á 6. hundrað blaðsíður að stærð. Bjöm Auðunsson Blöndal lést 1846. á 59. aldursári, en Guðrún kona hans, sem var tíu árum yngri, lést 18 árum síðar. Ættarmót Blöndæla verður haldið í veitingahúsinu Broadway í Reykjavík sunnudaginn 1. nóv- ember nk. og hefst kl. 15.00. Þar verða á boðstólum kaffíveitingar. Halldór Blöndal alþingismaður stjómar samkomunni en Sigurður Blöndal skógræktarstjóri söng. Þá verður þeirra Guðrúnar og Bjöms sýslumanns minnst í upphafí og fleira verður til fróðleiks og skemmtunar. Frekari upplýsingar má fá í síma 45607. Húsið verður opnað kl. 14.30. Bamagæsla verð- ur á staðnum. (Fré ttatilk ynning;) Síldveiöar: Sigurborg búin með fyrri kvótann Sigurborg AK var í gær á leið- inni til Grindavíkur með 100 tonn af sQd og hafði þá á 10 dögum lokið við að veiða upp í annan af tveimur síldarkvótum sem skipið hefur, eða 800 tonn. Sigurborg er fyrsta skipið sem vitað er til að hafi veitt þann kvóta sem þvi var úthlutaður. í samtali við Morgunblaðið sagði Tryggvi Harðarson stýri- maður að skipið hefði verið að veiðum fyrir Austfjörðunum, aðal- lega f Seyðisfírði. Hann sagði að sfldin hefði verið n\jög góð og feit miðað við Austflarðarsfldina og færi nær öll í 1- flokk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.