Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 f DAG er föstudagur 23. október, sem er 296. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.25 og síð- degisflóð kl. 18.38. Sólar- upprás í Rvík. kl. 8.40 og sólarlag kl. 17.43. Sólin er í hádegisstað kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 13.48. (Almanak Háskóla íslands.) Fagnið með fagnendum, grátið með grátendum. (Róm. 12,16.) ARNAÐ HEILLA Q í\ ára afmœli. í dag, 23. ÖU október, er áttræð Sig- urbjörg Ögmundsdöttir, yíðigrund 22, Sauðárkróki. Á morgun, laugardag, ætlar hún að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, á Öldustíg 3, þar í bænum, eftir kl. 16.00. HEIMILISDYR HVÍTFLEKKÓTTUR kött- ur tapaðist um síðustu helgi frá Víðihamri 36 í Kópavogi. Kisan var ðmerkt. Síminn þar er 44476. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 23. október, eiga gullbrúð- kaup hjónin Ólafía Einars- dóttír og Páll Þorleifsson, fyrrum húsvörður i Flens- borgarskóla i Hafnarfirði, Álfaskeiði 27 þar í bæ. Þau eru að heiman í dag. FRÉTTIR________________ LÍTILLEGA hlýnar í bili, sagði Veðurstofan i gær- morgun i spárinngangi sinum. í fyrrinótt hafði mest f rost á landinu verið norður á Staðarhóli i Að- aldal og var 7 stig. Uppi á hálendinu minus 4 stig og hér i Reykjavík var frost- laust og hití 1 stíg. BORGARDÓMARAEMB- ÆTTIÐ. í tilkynningu í nýju Lögbirtingablaði frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu segir að Ragnhildur Bene- diktsdóttír, lögfræðingur, hafi verið skipuð aðalfulltrúi við embætti yfirborgardóm- ara hér f Reykjavík. FÉLAG eldrí borgara í Reykjavík efnir til skemmti- kvölds í kvöld kl. 20.30 í Goðheimum, Sigtúni 3, Reykjavík. BREIDFIRDINGAFÉLAG- IÐ heldur árlegan vetrar- fagnað sinn annaðkvöld, laugardagskvöld, á Garða- holti, og hefst hann kl. 21.00. Vagnaferðir frá Hlemmi, bensfnsölunni við Norðurfell í Breiðholti, og frá Hamra- borg í Kópavogi kl. 20.45. NESKTRKJA. Félagsstarf aldraðra á morgun, laugar- dag, kl. 15.00. Gestir aðþessu sinni verða Þorsteinn skáld frá Hamri og Inga Bachman, söngkona. ORLOF húsmæðra f Hafnar- firði efna til kvöldskemmtun- ar nk. mánudagskvöld f Gaflinum fyrir orlofskonur sem voru á Laugarvatni í sumar. Sýndar verða myndir sem konurnar tóku meðan á dvölinni stóð eystra. Orlofs- kórinn tekur lagið. Loks verður tískusýning. Hefst kvöldsamkoman kl. 20.30. KIRKJUR A LANDS- BYGGÐINNI____________ AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu barnanna á morgun, laugardag, f safnað- arheimilinu Vinaminni kl. 10.30. Stjórnandi Axel Gúst- afsson. Sr. Björn Jónsson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli f Þykkvabæjarkirkju, sunnu- dag kl. 10.30. Guðsþjónusta verður í Kálfholtskirkju 'kl. 14.00. Elín Grétarsdóttír og Sigríður Björnsdóttir halda sunnudagaskóla f kirkjunni, samhliða guðsþjónustunni. Altarisganga. Biblíulestur á prestsetrinu á sunnudags- kvöld kl. 20.30. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, aóknar- prestur. KIRKJUR DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í umsjá Egils Hallgrimssonar. Prestarnir. KÁLFATJARNAR- KIRKJA: Bamasamkoma á morgun, laugardag, kl. 11.00 í Stóra-Vogaskóla. Stjórnandi Margrét Magnúsdóttír. Sóknarprestur. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld kom KyndiU af ströndinni og fór hann aftur f fyrrinótt. Þá lagði Álafoss af stað til útlanda í fyrrinótt svo og leiguskipið Doradó. í gær fór Stapafell á strönd- ina, hafði komið um nóttina af strönd. Þá kom togarinn Hjörleifur inn í gær til lönd- unar og leiguskipið Bern- hard S. fór út aftur. IIAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld héldu togararnir Keilir og Hersir aftur til veiða. í gær kom togarinn Ýmir inn til löndunar. Þá hefðir þú getað látið þér detta eitthvað gáfulegra í hug, en að setja söluskatt á soðuing- una, Nonni minn? Kvöld-, nætur- og helgarþjónuata apótekanna I Reykjavík dagana 23. október til 29. október, að báðum dögum mefitöldum er I Laugarnee Apótekl. Auk þess er Ingoffs Apotsk opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lseknaetofur aru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavafct fyrlr Reykjavfk, Seftjamamea og Kópavog i Heilsuverndaratöö Reykjavfkur vlð Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan aólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllialœkni eða nær ekki til hana simi 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn aami sími. Uppl. um lyfjabúfiir og lœknaþjón. f símsvara 18888. Ónœmiaaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeHauverndaratðo Reykjavfkur é þríðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. ÓnaHnlataarlng: Upplýaingar veittar varðandi ónæmis- tœringu (alnæmi) I alma 622280. Millilifialaust samband við lækni. Fyrirspyrjondur þurfa ekkl að gefa upp nafn. Viðtalatfmar mifivikudag kl. 18-19. Þesa á milli er símsvari tengdur við númerið. Uppfýsinga- og ráðgjafa- slmi Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Siml 91-28539 - slmsvarí é öðrum tlmum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur som fenglð hafa brjóstakrabba- moin, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfólagsins Skögarhllð 8. Teklð á móti viðtala- beiðnum í sfma 621414. Akurayrl: Uppl. um lœkna og apótok 22444 og 23718. Sortjarnarnes: Heilsugæslustöfi, slml 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neeapotek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Geroabasr: Hellsugæslu8töð: Lœknavakt slmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótak: Opiövirka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótefc Norourbasjar: Opíð mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónuatu I sima 51600. Lœknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfml 51100. Keflavík: Apóteklð er oplð kl. 9-19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10-12. Sfmþjönueta Heilsugæslustoðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Serfoss: Selfoss Apótek er opfð til kl. 18.30. Opið er á lauga rdögu m og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést I slmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apotek- ið opifi virka daga til kl. 18.30. Leugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJilparatðo RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vlmuef naneyalu, erfiðra heimiiisað- stæðns. Samskiptaerflðleike, einengr. eða porsónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gosta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtokln Vfmulaua ataka Sfðumúla 4 s. 82260 veítir foreldrum og foreldra- föl. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvonnaothvarf: Opið allan sólarhringinn. slmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldl I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, almi 23720. MS-felag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. KvennaráðgJöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, afml 21600, afmsvarí. SJalfahJálpar- hópar þeirra æm orðið hefa fyrir sifjaspollum, a. 21500, almavarl, SAA Samtök áhugafólks um ifengisvandamálið, Slðu- múla 3-6, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (símsvari) Kynnlngarfundir i Slðumúla 3-5 fimmtudago kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strfða, þé er slmi aamtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. 8áfrraaoistooln: Siffræöileg riðgjöf a. 623075. Stuttbylgjueandlngar Útvarpaina til útlanda daglega: Tii Norðuríande, Brotlands og meginlenda Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 i 13759 kHz, 21.8m og 9676 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 i 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádogissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 i 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.65—19.35/45 i 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 i 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og aunnudaga kl. 16.00—16.45 i 11820 kHz, 25.4m, eru hédegisfrittir endursendar, auk þess sem sent er fritta- yflrlit liöinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9676 khz kl. 12.15 og 9985 kHz U. 18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknart.mar Landapftallnn: alla daga kl. 16 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dolld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feíur kl. 19.30-20.30. Barnaapftall Hringslns: Kf. 13-19 alla daga. öfdrunarlaakningadelld Landepftalana Hitúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- ¦II: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadelld 16—17. — Borgarapftallnn (FoMvogl: Mánu- daga til íöstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvltabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransis- dolld: Minudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstooin: Kl. 14 til kl. 19. - Faoðlngarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshnllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 i helgidögum. - Vffilsataðaspftall: Heimsóknsrtfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaepftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlll i Kúpavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir eamkomulagi. SJúkrahúe Koflavfkur- læknlaMra&e og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan aólarhrínginn i Heilsugæslustöð Suðumesja. Simí 14000. Keflavík - ejúkrahúslð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og i hitfðum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ajúkrahúalð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðre Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi fri kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vektþjónusta. Vegna bilana i voitukorfi vatna og htta- voftu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slml i holgidögum. Rafmagnavaftan bilanavakt 686230. SÖFN Londsbokaaafn Islanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn minud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- rftasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlinasalur (vegne heimlina) minud.—föstud. kl. 13—16. . Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskólo íslands. Opið minudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sími 25088. ÞJoomlnJasafnfo: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Uataaafn lalanda: Opiö sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtabokaaafnlA Akuroyri og Héraoaakjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið minudaga-föstudaga kl. 13-19. Nittúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Rsyfcjavfkur: Aoafaafn, Þinghortestræti 29a, slmi 27155. Búataðasafn, Bústaöakirkju, sfmi 36270. Sómelmaaafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn ( Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, sfmi 79122 og 79138. Frí 1. Júnl til 31. ágúst verða ofangreind aöfn opin sem hir sogir: minudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miftvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavallaaafn verour lokað fri 1. Júlí til 23. igúst. Bðka- bflar verða ekki f förum fri 6. Júlf til 17. igúst. Norraana húalA. Bókasafnifi. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. ArbaaJaraafn: Opið oftir samkomulagi. Aagrfmaaafn Bergstaðastrætl 74: Opifi sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fri kl. 13.30 til 16. Hoggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonsr við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jóneeonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húe Jóna Slgurðsaonar ( Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fri kl. 17 til 22, laugardaga og aunnudaga kl. 16-22. KJarvalaataðlr: Oplö alle daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mén.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mínud. til föstud. kl. 13-19. Slmlnn er 41577. Myntaafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJasafna, Elnhofti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Ninar eftir umtali s. 20500. Nittúrugripasafnlð, sýningarsalir Hvorfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraoðlstofa Kópavoga: Opið i miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJomlnJaaafn Islsnda Hafnarflrðl: Opifi um helgar 14—18. Hópor geta pantað tlma. ORÐ DAGSINS Roykjovík sími 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAlr (Roykjavfk: Sundhöllln: Opin minud.—fostud. kl. 7—19.30, laugard. fri kl. 7.30—17.30, aunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Minud.—föstud. fri kl. 7.00—20. Leugard. fri kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fri kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Ménud,—föstud. fri kl. 7.00—20. Laugard. fri kl. 7.30-17.30. Sunnud. trí kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Minud.— föstud. fri kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Lsugsrd. fri 7.30-17.30. Sunnud. fri kl. 8.00-15.30. Vormártaug ( Moafollaavolt: Opin minudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Fostudaga fcl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin minudaga - fimmtudega. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin minudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardege kl. 8-17. Sunnu- daga fcl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundiaug Hafnarfjarðar er opin minudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fri kl. 8-16 og sunnudago fri kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin minudega - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug Seftjamameea: Opin minud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.