Morgunblaðið - 23.10.1987, Síða 8

Morgunblaðið - 23.10.1987, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 í DAG er föstudagur 23. október, sem er 296. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.25 og síð- degisflóð kl. 18.38. Sólar- upprás í Rvík. kl. 8.40 og sólarlag kl. 17.43. Sólin er í hádegisstað kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 13.48. Almanak Háskóla Islands.) Fagnið með fagnendum, grátið með grátendum. (Róm. 12,16.) ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. í dag, 23. ÖU október, er áttræð Sig- urbjörg Ögmundsdóttir, Víðigrund 22, Sauðárkróki. Á morgun, laugardag, ætlar hún að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, á Öldustíg 3, þar í bænum, eftir kl. 16.00. HEIMILISDÝR HVÍTFLEKKÓTTUR kött- ur tapaðist um síðustu helgi frá Víðihamri 36 í Kópavogi. Kisan var ómerkt. Síminn þar er 44476. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 23. október, eiga gullbrúð- kaup hjónin Ólafía Einars- dóttir og Páll Þorleifsson, fyrrum húsvörður í Flens- borgarskóla í Hafnarfirði, Álfaskeiði 27 þar í bæ. Þau eru að heiman í dag. FRÉTTIR LÍTILLEGA hlýnar í bili, sagði Veðurstofan i gær- morgun í spárinngangi sinum. í fyrrinótt hafði mest frost á landinu verið norður á Staðarhóli i Að- aldal og var 7 stig. Uppi á hálendinu minus 4 stig og hér í Reykjavík var frost- laust og hiti 1 stig. BORGARDÓMARAEMB- ÆTTIÐ. í tilkynningu í nýju Lögbirtingablaði frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu segir að Ragnhildur Bene- diktsdóttir, lögfræðingur, hafí verið skipuð aðalfulltrúi við embætti yfirborgardóm- ara hér í Reylq'avík. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík efnir til skemmti- kvölds í kvöld kl. 20.30 í Goðheimum, Sigtúni 3, Reykjavík. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- H) heldur árlegan vetrar- fagnað sinn annaðkvöld, laugardagskvöld, á Garða- holti, og hefst hann kl. 21.00. Vagnaferðir frá Hlemmi, bensínsölunni við Norðurfell f Breiðholti, og frá Hamra- borg í Kópavogi kl. 20.45. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra á morgun, laugar- dag, kl. 15.00. Gestir að þessu sinni verða Þorsteinn skáld frá Hamri og Inga Bachman, söngkona. ORLOF húsmæðra í Hafnar- firði efna til kvöldskemmtun- ar nk. mánudagskvöld í Gaflinum fyrir orlofskonur sem voru á Laugarvatni í sumar. Sýndar verða myndir sem konumar tóku meðan á dvölinni stóð eystra. Orlofs- kórinn tekur lagið. Loks verður tískusýning. Hefst kvöldsamkoman kl. 20.30. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI___________ AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu bamanna á morgun, laugardag, í safnað- arheimilinu Vinaminni kl. 10.30. Stjómandi Axel Gúst- afsson. Sr. Björn Jónsson. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Þykkvabæjarkirkju, sunnu- dag kl. 10.30. Guðsþjónusta verður í Kálfholtskirkju kl. 14.00. Elín Grétarsdóttir og Sigríður Björnsdóttir halda SKIPIN sunnudagaskóla í kirkjunni, samhliða guðsþjónustunni. Altarisganga. Biblíulestur á prestsetrinu á sunnudags- kvöld kl. 20.30. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknar- prestur. KIRKJUR DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í umsjá Egils Hallgrímssonar. Prestamir. KÁLFATJARNAR- KIRKJA: Bamasamkoma á morgun, laugardag, kl. 11.00 í Stóra-Vogaskóla. Stjómandi Margrét Magnúsdóttir. Sóknarprestur. REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld kom Kyndill af ströndinni og fór hann aftur í fyrrinótt. Þá lagði Álafoss af stað til útlanda í fyrrinótt svo og leiguskipið Doradó. í gær fór Stapafell á strönd- ina, hafði komið um nóttina af strönd. Þá kom togarinn Hjörleifur inn í gær til lönd- unar og leiguskipið Bem- hard S. fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld héldu togaramir Keilir og Hersir aftur til veiða. í gær kom togarinn Ýmir inn til löndunar. ‘/ G-MU/\iP Þá hefðir þú getað látið þér detta eitthvað gáfulegra í hug, en að setja söluskatt á soðning- una, Nonni minn? Kvöld-, ntttur- og h«lgarþjónuata apótekanna I Reykjavík dagana 23. október til 29. október, að biðum dögum meðtöldum er I Laugamaa Apótaki. Auk þess er Ingólfs Apótak oplð tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laknavakt fyrlr Raykjavfk, Sahjamamaa og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan aólarhringlnn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllialækni eða nœr ekki til hans sfmi 696600). 8lysa- og ajúkravakt allan sólarhringlnn sami sími. Uppl. um lyfjabóðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilauvemdaretöð Raykjavfkur á þrlðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmlsskfrteinl. Ónttmiataarlng: Upplýslngar veittar varðandl ónæmis- tæríngu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa- slmi Samtaka 78 mánudags- og flmmtudagskvöld U. 21-23. Sfml 91-28639 - slmsvari á öðrum timum. Krabbamaln. Uppl. og ráögjöf. Krabbamelnsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvsnna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 f húsl Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Teklð á mótl vlðtals- beiðnum I sfma 621414. Akurayrl: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. SaHJamamaa: Hellsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurfoæjar: Oplð ménudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tll sklptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 61100. Ksflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Hellsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést I sfmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um iœknavakt f slmsvara 2358. - Apótek- ið opið vfrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKl, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra helmlllsað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, elnangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus aaaka Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið ailan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldl f heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sfmi 23720. MS-fálag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. SJélfshJálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir slfjaspellum, s. 21500, slmsvarí. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir f Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö strfða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 dagiega. Sátfraaölstööln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusandlngar Útvarpalns til útlanda daglega: Til Norðurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 é 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Uugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfráttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yflriit liðinnar viku. Hlustendum f Kanada og Bandaríkjun- um er elnnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldln. kl. 19.30-20. Sangurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngslna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlttkningadafld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Foasvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúöln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardelld: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Qransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fttðlngarheimlli Raykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftalf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshasllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaapftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllö hjúkrunarhelmlli I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavlkur- Inknlsháraös og heilsugæslustöðvar: Noyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sfmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veitukerfi vatns og hlta- vettu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) ménud.—föstud. kl. 13—16. , Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islandá. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upptýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sfmi 25088. Pjóömlnjaaafnlö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akurayri og Háraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúslnu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Raykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Sólhalmasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergi, Gerðubergi 3—5, slmi 79122 og 79138. Frá 1. júnl til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki I förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norrnna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbasjaraafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Elnars Jónsaonar. Opið laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðssonar I Kaupmannahöfn er oplð mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaölr. Oplö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slmlnn er 41677. Myntaafn Saðlabanka/ÞJóömlnjasafns, Elnhottl 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrugripasafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrttðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJóminJasafn Islands Hafnsrflröl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri slml 00-21840. Slglufjörður 80-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Raykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fré kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. VeBturbæjarlaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfallssvalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Ssttjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Uugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.