Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 9 Refabændur Til sölu innréttingar í 50 læðu refabú: Læðubúr, gotkassar, hvolpabúr. Gott verð og góð kjör. Upplýsingar í síma 94-201 2, Hákon. ÚTSALA Karlmannaföt kr. 4.975,- 6.500,- og 2.995,- Stakir jakkar kr. 3.975,- Terylenebuxur kr. 1.195,- og 1.395,- Gallabuxur kr. 745,- og 795,- Flauelsbuxur kr. 795,- Skyrtur, peysur, nærföto.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. aastígvél Vatnshelt efni, sem hleypir raka frá húðinni Gore-tex er hið dýrmæta efni, sem er notað innan á hlaupaskó, safariskó, göngu- og fjallaskó og nýtískulega útivistarskó. Top-Dry-Boot 35 kr. 3.360,- Gore-tex efnið er bylting íframleiðslu á kuldaskóm, sem henta íslenskri veðráttu sérstaklega vel. Póstsendum Austurstræti 6 - sími 22450 - Laugavegi 89 - sími 22453 Hjá okkur verða hinir sjálfstæðu enn sjálfstæðari. Eftirlaunasjóðir einkaaðila. 9-11,4% vextir umfram verðbólgu. Margir hafa ágætartekjur nú en eiga lítil réttindi í lífeyrissjóöum. Veröbréfamarkaöur Iðnaðarbankans býður þjónustu sem hentar sérstaklega sjálfstæðum atvinnurekendum - og gerir þá enn sjálf- stæðari. Reglubundinn sparnað sem myndar lífeyri síðar á ævinni. Sýniö fyrirhyggju og látið okkur um að ávaxta peningana. Starfs- fólkið veitir allar upplýsingar. Síminn aðÁrmúla 7 er 68-10-40. Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf. Þverbrestir f stjórnar- samstarfi? Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráð- herra, lýsti því yfir á fundi með blaða- mönnum í fyrradag, að ef ráðherrar í ríkisstjórninni stæðu ekki við fyrirheit um stuðning við húsnæðisfrumvarp hennar væru komnir alvarlegir þverbrestir í stjórnarsamstarfið. Þessi yfirlýsing fé- lagsmálaráðherra vekur upp ýmsar spurningar, sem fjallað verður um í Stak- steinum í dag. Ennfremur verður drepið á samninga milli stríðandi fylkinga komm- únista á Norðfirði. Þverbrestir ogfyrirvarar Sú yfirlýsing Jóhðnnu Sigurðardóttur, félags- málaráðherra, að það muni leiða til þess, að alvarlegir þverbrestir komi upp í stjómarsam- starfinu, ef ráðherrar standi ekki við fyrirheit um stuðning við hús- nseðisfrv. hennar vekur m.a. upp þá spumingu, hvort Alþýðuflokkurinn geri samþykkt þessa frumvarps að úrslitaat- riði í ríkisstjóminni. Skilja má yfirlýsingu fé- lagsmálaráðherra á tvo vegu. í fyrsta lagi er hægt að túlka hana á þann hátt, að hún geri kröfu til þess, að ráð- herramir sjálfir styðji frumvarpið i þinginu án nokkurra fyrirvara, en að hún viðurkenni rétt annarra þingmanna stjómarflokkanna til að hafa aðrar skoðanir á málinu. I ððm lagi er hœgt að sldjja yfirlýsing- una á þann veg, að annaðhvort standi stjóm- arflokkamir að sam- þykkt frumvarpsins með litlum breytingum, eða Alþýðuflokkurinn sliti stjómarsamstarfinu. Nú er auðvitað Ijóst, að Jóhðnnu Sigurðar- dóttur var kunnugt um það, að þingmenn Sjálf- stæðisflokksins hðfðu sterkan fyrirvara á þessu frumvarpi, eins og það var lagt fram. Félags- málaráðherra vissi þvi, að þingflokkur Sjálf- stæðisflokksins hafði ekki heitíð skilyrðislaus- um stuðningi við frum- varpið. Jóhanna Sigurðardóttir getur þvi ekki verið að hóta alvar- legum þverbrestum i stjómarsamstarfinu, þótt þingmenn Sjálfstæðis- flokksins beijist fyrir breytingum á frumvarpi hennar á Alþingi. Henni var fullkunnugt nm af- stöðu þeirra. Hvað þá? Ætíar ráðherr- annað segja afséref . . ? Ef yfirlýsing félags- málaráðherra er hins vegar bundin við það eitt, að ráðherramir sjálfir styðji frumvarpið má spyrja, hvaða þýðingu þessi yfirlýsing hafi yfír- leitt. Til hvers ætiast hún af samráðherrum sínum? Koma alvarlegir þver- brestir í stjómarsam- starfíð, ef þeir knýja þingmenn sina ekki til stuðnings við frumvarp- ið? Hvað ætlar Jóhanna þá að gera? Ætlar hún að leggja til við Jón Bald- vin Hannibalsson, for- mann Alþýðuflokksins, að flokkurinn ijúfí stjómarsamstarfíð? Dettur henni í hug, að hann eða fíokkurinn látí sér það tíl hugar koma!? Ætíar Jóhanna Sigurðar- dóttír sjálf að segja af sér ráðherradómi, ef frumvarp hennar fær ekki þá meðferð, sem henni hentar? Er liklegt að fyrsta konan i Al- þýðuflokknum, sem gegnir ráðherraembætti, vilji enda ráðherraferil sinn svo snögglega? / Hótanir eiga ekki við Sannleikurinn er auð- vitað sá, að hótanir af því tagi, sem Jóhanna Sigurðardóttir hefur haft uppi, em út í hðtt og ósmekklegar i meira lagi. Þessi ráðherra Al- þýðuflokksins getur ekki þvingað þingmenn Fram- sóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks til að samþykkja það hús- næðisfrumvarp, sem hún vill fá í gegn á Alþingi, ef þeir em því mótfalln- ir. Samstarf þriggja flokka í ríkisstjóm mun aldrei ganga með hótun- um heldur með samning- um á niilli flokkanna. Þeir samningar geta far- ið fram i rOdsstjóm en það er ekkert óeðlilegt við það, að þeir fari fram á Alþingi og i nefndum þingsins eftir því, sem við &. Þeirþorðu ekki að kjósa á Norðfirði! Það gengur á ýmsu i Alþýðubandalaginu þessa dagana vegna væntanlegs landsfundar. Eins og fram hefur kom- ið i fréttum að undan- fðrau hafa orðið hðrð átök i Alþýðubandalags- félögum viðs vegar um land um kjör fulltrúa. Slík átök urðu þó ekki i einu hðfuðvigi Alþýðu- bandalagsins, Norðfírði. Þar þorðu kommúnistar ekki að kjósa um lands- fundarfulltrúa! Sam- kvæmt flokkslögum ber að kjósa fulltrúa á lands- fund eftir ákveðnum regium. Þessi flokkslðg vom hins vegar brotin á Norðfirði. I stað þess að kjósa fulltrúa á flokks- þingið var samið um það, að Sigriður Stefánsdóttír fengi 6 fulltrúa og Ólaf- ur Ragnar Grimsson 6 fulltrúa. Til viðbótar vom svo tveir gamlir for- ystumenn kommúnista & Neskaupstað tilnefndir á landsfundinn, þeir Lúðvik Jósepsson og Jó- hannes Stefánsson. Þrír Nýinnfluttir PEUGOT 309 GT. 1,9 Silfurblár árgerð 1986. Skráður í sept. 86. Ekinn 20 þús km. Sóltopp- ur, rafmagnsrúður, álfelgur, hituð sæti o.fl. Öðlingur í akstri. Verð kr. 630.000,- BÍLARIVIR ERU ALLIR TIL SÝAffS Á STAÐNUM. TOYOTA CELICA 2.0 GT. Hvíturárgerð 1986. Skráður í sept. 1986. Ekinn 13.000 km. Útvarp/ segulband, rafmagn í stól- um, rúðum, læsingum og speglum. Loftkæling. Alger toppbíll. Verð kr. 940.000,- TOYOTA CELICA 1,6 GT. Rauður árg. 1987. Skráður í júní 1987. Ekinn 16.000 km. Útvarp, rafmagnsspeglar. Glæsi- vagn. Verð kr. 780.000,- ÍBÍM&ILIN GRENSÁSVEGI 11, SÍMAR 83150, 83085. SSETTA SEM TREYST ER Á OTDK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.