Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.10.1987, Blaðsíða 34
34 'SO MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 % Áhorfendur frétta beggja stöðvanna. Nóvember 1986 til október 1987. SVÆÐIBEGGJA STÖDVA. 80 70 60 50 40 30 20 10 0 Rúv Stöð2 i i ii i i , I I I i iii i i ¦ ¦ i i i i iii NóvembeDesemberDesember Mars87 Mars87 Júlí- Júlí- Okt- Okt- Okt- 86 86 86 mánud. þriðjud. þriðjud. Miðv.d. Fimmtud. Á súluriti þessu sést hvernig hlutfall áhorfenda sjónarpsfrétta er með hliðsjón af fyrri könnunum Fé- lagsvísindastofnunar. Fjölmiðlakönnun Félagsvísindastofnunar: Áhorfendum sjónvarps- frétta virðist fækka Útvarpshlustun fimmtudaginn 15. október 1987. Svæði þar sem stöðva rnar fjórar nást (%) — Fólk á aldrínum 15 til 70 ára. Tíml °h Rát1 06-07 3 Veðurfr.-Bæn 07-08 12 Fréttir 10 (morgunsáríð 08-09 11 Fréttir 6 Morgunst. barn. 09-10 6 Dagmál 5 Landpósturinn 10-11 7 Égmanþátíð 11-12 6 Samhljómur 12-13 22 Veöur&tilk. 30 Hádegisfréttir 26 Sama 13-14 6 Idagsinsönn 5 Miðdegissagan 14-15 3 Plötumarminar 15-16 3 Áréttrihillu 2 Þingfréttir 16-17 6 Fréttir 3 Dagbókin 3 Bamaútvarpið 17-18 4 Tónlistásíðdegi 18-19 5 Fréttir 4 Torgið 19-20 31 Kvöldfréttir 12 Daglegtmál 4 Aðutan 20-21 21-22 22-23 23-24 24-01 01-02 02-03 03-04 04-06 1 Blásarakvintett 2 Sinfónian 1 Sama 2 Fréttir 1 Orðkvöldsins 0 Suðaustur-Asía 1 Sinfónían 1 Fréttir 0 Samhljómur Næturvakt Sama Sama Sama °h Ras2 0 Næturvakt 5 Fréttir 4 Morgunútvarp 6 Fréttir 7 Morgunútv.frh. 7 Sama 6 Sama 5 Miðmorg.syrpa 6 Sama 5 Áhádegi 7 Hádegisfréttir 5 Ámillimála 5 Sama 5 Sama 5 Sama 5 Sama 4 Sama 5 Fróttir 7 Dagskrá 6 Sama 5 Sama 4 Fréttir 4 Dagskráfrh. 3 Kvöldfréttir 1 Niðuríkjölinn 1 Sama 1 Sama 1 Sama 1 Sama 0 Fréttir 0 Strokkurinn 1 Sama 1 Sama *. 1 Fréttir 0 Næturvakt 0 Sama 0 Sama 0 Sama 0 Sama 'h Bylgjan 1 Næturdagskrá 6 Fréttir 7 Morgunbykjjan 7 Fréttir 7 Morgunb.frh. 11 Áléttumnótum 9 Sama 12 Sama 10 Sama 12 Fréttir 10 PállÞorsteinss. 9 Sama 10 Sama 9 Sama <h Stjsman 1 Stjörnuvaktin 4 Þorg.Ástvaldss. 4 Sama 8 Fréttir 9 Þorg.Ástv.frh. 11 Gunnl. Helgason 10 Sama 10 Sama 11 Sama 7 Fréttir 5 Rósa Guðbjartsd. 5 Sama 10 Helgi R. Óskarss. 10 Sama 10 ÁsgeirTómass. 13 Sama 11 Sama 9 Sama 12 Sama 12 Sama 9 Fréttir 12 Fréttir 9 ÁsgeirTóm.frh. 12 Mannl. þátturinn 12 Sama 9 Sama 8 Fréttir 8 íslenskir tónar 3 Stjömutíminn 3 Sama 3 Sama 3 EinarMagnúss. 3 Sama 4 Sama 3 Sama 3 Sama 3 Sama 8 Sama 11 Rvfksiðdegis 9 Fréttir 7 Rvíksíðdegisfrh. 4 Fréttir 3 AnnaB. Birgisd. 3 Sama 2 Sama 2 Sama 4 Jóh. Harðaid. 2 Sama 2 Sama 2 Sama 5 Sama 3 Næturdagskrá 2 Sama 1 Sama 1 Sama 1 Sama 1 Sama 1 Sama 2 Stjörnuvaktin 2 Sama 2 Sama 1 Sama 1 Sama 0 Sama ÁHORFENDUM sjónvarpsfrétta á íslandi virðist stöðugt vera að fækka, ef marka má kðnnun Félagsvfsindastofnunar Háskóla íslands sem gerð var dag?""' 13. 14. og 15. október. Þar kemur fram að þar sem báðar sjónvarpsstððvarnar sjást, eða hjá um 74% svarenda, horfðu frá 31-36% á fréttir Stöðvar 2 en milli 37-49% á fréttir ríkis- sjónarpssins. í fyrri kðnnunum hefur áhorfendahlutfall ríkissjón- varpsins veríð mun hærra eða milli 50 og 60% og fór yfir 70% í mars í ár, þegar afsögn Alberts Guðmundssonar var efst á baugi en hlut- fall áhorfenda Stððvar 2 hefur veríð nokkuð jafnt frá í mars eða um 30%. Nokkuð jafn áhorfendafjðldi er að þœttinum 19.19 á Stöð 2 frá þvf hann hefst og til klukkan 20 þegar fréttir ríkissjónvarpsins hefj- ast, eða um og yfír 30%, en eftir klukkan 20 Iækkar hlutfallið í 17%. í þeim þætti er áfram fréttatengt efni þótt hinum eiginlega fréttatíma Stöðvar 2 sé lokið og þar er sjálf- sagt einhver skýring fólgin á samdætti áhorfenda frétta ríkis- sjónvarpsins. Félagsfræðingar, þám. Stefán Ólafsson sem vann áðurgreinda könnun, spáðu því þegar sjónvarps- fréttatímastríð sjónvarpsstöðvanna var sem harðast fyrir um 8 mánuð- um, að þreyta gæti komið fram gagnvart fréttunum sem sfðastar eru í röðinni, klukkan 20 á kvöldin. Þetta virðist vera að koma fram og skapast sennilega af því að yfir- leitt er um svipaðar fréttir að ræða f útvarpsstöðvunum og sjónvarps- stöðvunum, hvort sem um er að ræða innlendar eða erlendar fréttir. í samtali við Morgunblaðið sagði Ólafur Sigurðsson fréttamaður, sem nú er staðgengill fréttastjóra ríkissjónvarpssins, að honum þætti merkilegast við þessa könnun að samanlagt hlutfall áhorfenda á fréttir ríkissjónvarpsins og þáttar- ins 19.19 á sama tíma á Stöð 2 væri minna en hlutfall fréttaáhorf- enda sjónvarpsins fyrir tveimur árum. Einnig væri samanlögð hlust- un á útvarpsfréttir á öllum stöðvum minni en hlustun á útvarpsfréttir Ríkisútvarpsins meðan það var eitt um hituna.ólafur sagði þetta sýna að aukið framboð á fjölmiðlum hefði ekki orðið til þess að auka notkun- ina. í könnuninni var einnig spurt um hlustun á fjórar útvarpsstöðvar: Rás 1, Rás 2, Bylgjuna og Stjörn- una, fimmtudaginn 15. október. Þar Sjónvarpsnotkun fimmtudaginn 15. otkóber 1987. SVÆÐT BEGGJA STÖDVA (15-70 ára). "40 35 30 25 20 15 10 5 ^Fréttir_ 19:19 -^F- Matlock Kastljós /\ -Heilsubælið : z/_\ y N^ 17 18 19 20 21 Tími dags Tafla yfir hlustun á einstaka dagskrárliði útvarpsstöðvanna fjögurra f immtudaginn 16. októ- ber. Línurit yfir hlutfall áhorfenda á dagskrá beggja sjónvarpsstöðvanna á einum af þreniur dögum sem kðnnunin náði yfir. Það skal tekið fram að þennan dag var hlutfall áhorfenda frétta ríkissjónvarpsins fvið lægra en hina dagana tvo, og má skyringuna etv. rekja til þess að rfkissjónvarpið var nýlega byrjað að sjónvarpa á finuntudðgum. kemur fram að morgunútvarp á Rás 1 er enn vinsælast þótt nýstofn- uð Dægurmáladeild hafi nú tekið við morgunþættinum á Rás 2 og byggt hann upp svipað því sem áður var á Rás 1. Hádegisfréttir Ríkisútvarpsins kl. 12.20 og kvöldfréttirnar kl 19 eru langvinsælustu dagskrárliðir útvarpsstöðvanna. Á hádegisfréttir hlusta 37% aðspurðra, þar af 30% á Rás 1 og 7% á Rás 2 þar sem allar stöðvarnar nást en 33% hlusta á kvöldfréttir. Á fréttir Bylgjunnar kl. 12 hlusta 7% aðspurðra og 4% á fréttir Stjörnunnar á sama tfma. í könnuninni, sem unnin var fyr- ir Ríkisútvarpið, Samband fslenkra auglýsingarstofa, íslenska sjón- varpsfélagið, íslenska útvarpsfélag- ið og Hljóðvarpið hf. var tekið úrtak út þjóðskrá sem náði til alls lands- ins. Stærð úrtaksins var 850 manns á aldrinu 15-70 ára og voru viðtöl tekin í sfma. 15 voru erlendis og endanlegt úrtak var þvf 835. Svör fengust frá 605 manns eða frá 72,5%. Af þeim voru 46,6% karlar en 53,6% konur. Milli 71 og 79% svarenda náðu útsendingum allra útvarpsstöðv- anna og 74% náðu útsendingum Stöðvar 2. Um 33% svarenda á landinu öllu höfðu myndlykil að Stöð 2 em meðal þeirra sem ná sendingum Stöðvar 2 var mynd- lyklaeign 44%. raöauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar 'élagsstarf Akranes - bæjarmálef ni Fundur um bæjar- málefni verður haldinn f Sjálfstæð- ishúsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 25. október kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- staeðisflokksins mœta á fundinn. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfálögin á Akranesi. Austurland - Höfn Stjórnmálafundur og haustfagnaður Sjálfstœðisflokksins á Austur- landi sem vera átti á Hótel Höfn, Hornafirði laugardaginn 24. oktöb- erer frestað. Stjórn kjördæmisráðs Austurlandskjördæmis. Landsmálaf élagið Vörður Almennur félagsf undur verður haldinn fimmtudaginn 29. október kl. 20.30 i Valhöll, Háaleit- isbraut 1. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna i uppstillingarnefnd vegna aðalfundar. 2. Ræða. 3. önnur mál. Stjómin. Akranes — Þór félag ungra sjálfstæðismanna Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 26. október 1987 kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aðalfundur verður haldlnn laugardaginn 31. október kl. 14.00 I Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Vonjuleg aðalfundarstörf. 2. Gostur fundarins Friðrik Sophusson, iönaðarréðherra og varaformaður Sjélf stæðisflokksins. 3. önnur mál. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.