Morgunblaðið - 24.10.1987, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 24.10.1987, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 61 Hvalskoð- unarferð- ir í stað hvalveiða Til Velvakanda. Gleðileg fregn birtist í Morgun- blaðinu 8. október sl., en þar er sagt frá því að Norðmenn hafí ákveðið að bjóða fólki upp á hval- skoðunarferðir á næsta sumri. Búast þeir við, að fólk flykkist hvað- anæva að úr Evrópu til hvalskoðun- ar við „Andöya", sem er við Norður-Noreg. Þessi fregn leiðir hugann að því, hvort við íslendingar gætum ekki tekið upp hliðstæða háttu, og laðað til landsins aukinn ijölda erlendra ferðamanna, með því að bjóða þeim í stuttar sjóferðir á hvalaslóðir, og þar með leyft þeim að sjá með eig- in augum þessi stórfenglegu dýr í eðlilegu umhverfí sfnu. Víst má telja, að væri mönnum gefinn kostur á slíkum skoðunar- ferðum, mundu fjölmargir leggja hingað leið sína, til þess að njóta þessa sérstæða tækifæris. Til þess- ara ferða þyrfti helst að hafa rúmgóða og þægilega feiju, þar sem farþegar gætu notið þeirra þæginda og veitinga, sem nútímafólk gerir kröfur til. Efnt skyldi til slíkra ferða á þeim tíma, sem göngur hvala standa yfír, og væri líklega hæfílegt að skipu- leggja ferðimar einu sinni til tvisvar í viku, eftir ástæðum. Vel gæti farið svo, að hvalskoð- unarferðir gætu gefið þjóðarbúinu meira í aðra hönd en hvalveiðar þær sem stundaðar hafa verið hingað til. Auk þess er ekki saman að jafna hversu margfalt skemmtilegra yrði að sýna mönnum lifandi stórhveli í réttu umhverfí sínu, heldur en dauða hvali, sundurflakandi og al- blóðuga á bryggju hvalvinnslu- stöðvarinnar í Hvaifirði. Slíkar sýningar voru reyndar aldrei neinn þjóðarsómi, og verða síst hér eftir. Ingvar Agnarsson óskar velunnurum íslenskrar tónlistar til hamingju með daginn. Veitingarekstur Flugstöð - Keflavík óskar velunnurum íslenskrartónlistar til hamingju með daginn. ] Electrolux ,000, wr. afsSrta^é>um VATERM HITASTYRÐ BLÖNDUNARTÆKI FYRIR STURTU OG BAÐKER Hitastýrðu blöndunartœkin frö VÁRGÁRDA eru með afar nákvœma hita- og flceðistýr- ingu, sem bregst fljótt við þegar setja á hvaða hitastig sem er. Sparar líka heitt vatn. VERÐ KR. 6.526.- SENDUM í PÓSTKRÖFU k| i HEILDSALA — SMÁSALA VATNSVIRKINN HF. ~ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 VÖNDUÐ VINNA - VANDAÐ VERK 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.