Morgunblaðið - 24.10.1987, Side 63

Morgunblaðið - 24.10.1987, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 63 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ í SVISS Naumt tap gegn A- Þjóðverju m íslendingar án Alfreðs, Guðmundarog Eínars Þorvarðarsonar ÍSLENSKA landsíiöið íhand- knattleik tapaði naumlega fyrir Austur-Þjóðverjum, 22:24, á fjögurra landa mótinu f Sviss f gœrkvöldi. Leikurinn var mjög jafn og spennandi allan tfmann. Austur-Þjóðverjar höfðu yfir f leikhléi, 11:12, eftir að íslend- ingar höfðu komist f 6:2.. m Islenska liðið var án Alfreðs Gísla- sonar, Guðmundar Guðmunds- sonar og Einars Þorvarðarsonar. Alfreð og Guðmundur náðu ekki í leikinn í tæka tíð og Einar meiddist á æfíngu f gærmogun. Guðmundur Hrafnkelsson stóð í markinu allan tímann og stóð sig vel. íslendingar byijuðu vel og komust í 6:2 er fyrri hálfleikur var hálfnað- ur. Austur-Þjóðveijar náðu að saxa á forskotið og komust f fyrsta skipti yfir í leiknum rétt fyrir leikhlé, 12:11. Austur-Þjóðveijar juku muninn f upphafí seinni hálfleiks og náðu fímm marka foiystu, 20:16 er 12 mínútur voru til leiksloka. Þá komu fjögur mörk í röð hjá íslenska liðinu og breyttu stöðunni í 20:19. Þessi munur hélst sfðan allt fram á síðutsu mfnútu er staðan var 23:22 fyrir Austur-Þjóðveija og íslending- ar með boltann, en þeim mistókst að jafna og Þjóðveijar brunuðu upp og skoruðu sitt 24. mark á sfðustu sekúndunni. Að sögn Guðjóns Guðmundssonar, liðsstjóra, var leikurinn í heild veí spilaður að beggja hálfu. „Austur- Þjóveijar voru í æfingabúðum í 10 daga fyrir mótið í Sviss og komu því mun betur undir það búnir en við og kann það að hafa ráðið úr- slitum í þessum leik. Sigurinn hefði alveg eins getað orðið okkar. Við misnotuðum þijú vítaköst og áttum sex skot í stöng," sagði Guðjón. „Hefðum gstað unnið með smá heppnl,“ sagði Bogdan „Þetta var góður leikur. Við vorum án þriggja fastamanna og munar 22 : 24 Olten f Sviss, landsleikur f hand- knattleik, fostudaginn 28. október 1987. , Simamynd/Anna Bjamadóttir Island tapaði naumlega fyrir Austur-Þýskalandi í Olten f Sviss f gærkvöldi. Hér skorar Páll Olafsson eitt þriggja marka sinna í leiknum. Frank Wahl (nr.4) og Ingolf Wiegert (nr.ll) reyna að stöðva Pál. Kristján Arason fylgist með, en hann skoraði 6 mörk og var markahæstur. Leikurinn f tölum: 2:1, 6:2, 6:3, 10:10, 11:12, 12:16, 16:20, 19:20, 21:22, 22:23, 22:24. Mörk íslands: Kriatján Arason 6, Sigurður Gunnarsson 6/3, Þorgils óttar Mathiesen 3, Júlfus Jónasson 3, Páll Ólafsson 3 og Jakob Sigurðs- son 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkels- son 14. Markahæstir A-Þjóðveijar: Ingolf Wiegert 5 og Frank Wahl 4. um það. Leikurinn var jafn lengst af og með smá heppni hefðum við getað unnið," sagði Bogdan Kow- alczyk, þjálfari íslenska liðsins. „íslenska liðið mjög sterkt,“ sagði Paul Tledemann „íslenska liðið er mjög sterkt og ég tel það eitt af sex bestu í heimin- um í dag. Ég er ánægður með sigurinn þrátt fyrir að í íslenska liðið hafí vantað þijá lykilmenn. Það getur ekkert lið bókað sigur gegn Islendingum. Liðið leikur skemmti- legan handbolta og leikmenn liðsins eru í mjög góðu líkamlegu formi,“ sagði Paul Tiedemann, þjálfari Austur-Þjóðveija. Júlíus bestur Austur-Þjóðveija, eftir leikinn. Bestu ieikmenn íslands f Ieiknum voru Július Jónasson sem var mjög góður í vöm og sókn. Kristján Ara- son var mjög sterkur í seinni hálfleik en náði sér ekki vel upp í fyrri hálfleik. Annars lék liðið í heild vel. Svisslendingar léku við Austurríki og sigruðu með 18 mörkum geng 13 í frekar slökum leik. íslendingar mæta heimamönnum á morgun og Austurríkismönnum á sunnudag. KÖRFUBOLTI / ÚRVALSDEILD HANDBOLTI Oruggur sigur Valsmanna „ÞETTA var miklu betra en í fýrsta leiknum á móti Haukum. Mistökin voru ekki eins mörg nú og ég hef trú á að þetta fari að smella saman hjá okk- ur. Valsmenn eru með leikreynt lið og sigur þeirra var sann- gjarn,“ sagði Þröstur Guðjóns- so n, þjálfari Þórs, eftir leik Þórs og Vals f úrvalsdeildinni á Akureyri f gærkvöldi. Valsmenn byijuðu vel og var Einar Ólafsson þá í essinu sfnu og skoraði margar glæsilegar körf- ur. Þórsarar virtust taugaóstyrkir og misstu boltann FráAntoni oft. Leikurinn jafn- Benjaminssyni aðist þegar á leið og áAkureyn var það fyrst og fremst að þakka Konráði Óskarssyni sem virtist geta skorað þegar honum hentaði. í upphafí síðari hálfleiks misstu Þórsarar tvo leikmenn út af vegna villuvandræða, þá Eirík Sigurðsson og Bjöm Sveinsson, en það hafði ekki mikil áhrif á leikinn. Valsmenn voru mun harðari í frá- köstunum bæði í vöm og sókn og gerði það gæfumuninn. Einar Ól- afsson var bestur hjá Val og Torfi var sterkur er á þurfti að halda. Hjá Þór var Konráð Óskarsson yfír- burðamaður. Þór-Valur 88 : 106 iþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeildín f körfuknatUeik, fögtudaginn 28. októ- ber 1987. Letkurinn f tölum: 0:6, 7:10, 14:16, 23:80, 29:48, 4(h68, 46:66, 62:76, 70:88, 82:100, 88:106. Stig Þóra: Konráð óskamaon 26,« Bjarni össurareon 17, Guðmundur Bjömsson 12, Jón Héðinsson 9, Eiríkur Sigurðsson 6, Einar Pálsson 6, Hrafn- kell Tulinfus 4, Bjom Sveinsaon 3, Jóhann Sigurðsson 8 og Agúst Guð- mundsson 2. Stig Vals: Einar Ólafason 28, Torfi Magnússon 18, Leifur Gústafsson 18, Tómaa Holton 12, Þorvaldur Geireson 10, Svali Björgvinsson, Jóhann Bjama- aon 6, Páll Araar 6, Bárður Eyþórason 6 og Alfreð Tulinlus 2. Ahorfendur: 260. Dómarmr: Jón Otti og ómar Scheving og dœmdu ágsetlega. Stadan Valur 2 Njarðvfk 1 Haukar 1 Keflavfk 1 KR 1 Grmdavfk 2 ÍR 1 Þór 2 Breiðablik 2 2 0 194:98 4 1 0 93:65 2 1 0 86:66 2 1 0 77:66 2 1 0 77:70 2 1 1 127:188 2 0 1 98:66 0 0 2 147:192 0 0 2 96:146 0 IBVá toppinn UMFN vann Fylki Vestmanneyingar skutust í efsta sæti 2. deildarinnar f handknattleik f gærkvöldi er þeir unnu lið Selfyssingar með tíu marka mun, 23:13, í íþróttaháinu í Eyjum. Vestmanneyingar hafa þar með hlotið 7 stig í deildinni en HK hefur sex stig og einn leik til góða. Njarðvíkingar bmgðu sér í Breiðholtið og gerðu sér lítið fyrir og unnu Fylkismenn í upp- gjöri botnliðanna. Mikil marka- súpa var í Seljaskólanum f gær því Njarðvíkingar skomðu 31 mark gegn 27 mörkum heima- manna. í Sandgerði unnu heimamenn lið Hauka með 21 marki gegn 17 og em Reynismenn nú með 4 stig eins og lið Selfoss. Leik Aftureldingar og Gróttu sem vera átti f gær var frestað vegna landsleikja U-21 árs liðs- ins. Leikur HK og Ármanns verður leikinn á þriðjudags- kvöldið og er það síðasti leikur- inn í fyórðu umferð. KÖRFUBOLTI / ÚRVALSDEILDIN Tuttugustig . íhálfleik LOKAMÍNÚTURNAR í leik UBK og UMFG í úrvalsdeildinni í körfubolta f Digranesi í gær- kvöldi urðu æsispennandi. Grindvíkingar höföu 20 stiga forystu f leikhlél en UBK venn sfðari hátfleikinn 30:11 og þvf varð munurinn aðelns eitt stig er fiautað var til leiksloka. Grindvfkingar byijuðu ljómandi vel en Blikar að sama skapi illa. Það var fyret og fremst vamar- leikur UMFG í fyrrri hálfleik sem ■■■^M kom f veg fyrir að SkuliUnnar Blikar kæmust ná- Svemsson lagt þeim í stigum. skri,ar Hittni Blika var einnig slök, nema hvað Guðbrandur Stefánsson skor- aði mikið, og vamarleikurinn alveg í molum. í sfðari hálfleik snérist dæmið við. Blikar léku ágæta vöm, Kristján Rafnsson fór að hitta, og Grind- víkingar skutu í tíma og ótíma og hitttu þar af leiðandi illa. Auk þess vom þeir latir í fráköstum. Munurinn minnkaði smátt og smátt og er tæpar 7 mínútur vom eftir munaði einu stigi, 51:52, og höfðu Blikar þá skorað 16 stig í röð! Er ein mín. var eftir var staðan 56:57 og Blikar náðu boltanum. Ólafur Þór stal honum af þeim er 45 sek. vom eftir og UMFG hóf UBK-UMFG 56 : 57 IþróttahÚB Dígraness, únraladeðdin f körfu, föstudaginn 28. október 1987. Gangur leikaina: 0:4, 2:12,4:16, 6:22, 8:26, 14:83, 20:86, 26:46, 31:46, 86:62, 61:62, 61:65, 68:57, 66:67. Stig UBK: Kristján Rafnsson 19, Guð- brandur J. Stefánsson 18, Hannes Hjábnareson 9, ólafur Adólfsson 6, Sigurður Bjamason 4, Kriatinn Al- bertsson 2, Guðbrandur Lárusaon 2, Jón Gauti Guðlaugsson 1. Stig UMPG: Guðmundur Bragaaon 15, Eyjólfur Þ. Guðlaugsson 14, Steinþór Helgason 10, Rúnar Araaaon 8, Svein- þjðm Bjaraason 4, Dagbjartur Will- ardsson 8, Ólafur Þór Jóhannsson 2, Guðlaugur Jónsson 1. Ahorfendur: 48. Dóourar Jóhann Dagur og Gunnar Valgeinson og dæmdu vel erfiðan leik. sókn. Mikill darraðadans og læti á lokasekúndunum. Guðbrandur náði boltanum af Grindvíkingum en Gunnar Valgeisson dæmdi réttilega villu á hann, en við þetta trylltust sumir leikmenn Blika. Guðbrandur Stefánsson, Krisján og Hannes léku einna best í liði Blika en hjá UMFG vom Eyjólfur, sem barðist mjög vel en var orðin dálí- tið þreyttur í lokin, og Guðmundur bestir þó svo Guðmundur léki ekki vel í sókninni að þessu sinni. Stein- þór lék einnig ágætlega og Rúnar á meðan hans naut við.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.