Morgunblaðið - 24.10.1987, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 24.10.1987, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 63 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ í SVISS Naumt tap gegn A- Þjóðverju m íslendingar án Alfreðs, Guðmundarog Eínars Þorvarðarsonar ÍSLENSKA landsíiöið íhand- knattleik tapaði naumlega fyrir Austur-Þjóðverjum, 22:24, á fjögurra landa mótinu f Sviss f gœrkvöldi. Leikurinn var mjög jafn og spennandi allan tfmann. Austur-Þjóðverjar höfðu yfir f leikhléi, 11:12, eftir að íslend- ingar höfðu komist f 6:2.. m Islenska liðið var án Alfreðs Gísla- sonar, Guðmundar Guðmunds- sonar og Einars Þorvarðarsonar. Alfreð og Guðmundur náðu ekki í leikinn í tæka tíð og Einar meiddist á æfíngu f gærmogun. Guðmundur Hrafnkelsson stóð í markinu allan tímann og stóð sig vel. íslendingar byijuðu vel og komust í 6:2 er fyrri hálfleikur var hálfnað- ur. Austur-Þjóðveijar náðu að saxa á forskotið og komust f fyrsta skipti yfir í leiknum rétt fyrir leikhlé, 12:11. Austur-Þjóðveijar juku muninn f upphafí seinni hálfleiks og náðu fímm marka foiystu, 20:16 er 12 mínútur voru til leiksloka. Þá komu fjögur mörk í röð hjá íslenska liðinu og breyttu stöðunni í 20:19. Þessi munur hélst sfðan allt fram á síðutsu mfnútu er staðan var 23:22 fyrir Austur-Þjóðveija og íslending- ar með boltann, en þeim mistókst að jafna og Þjóðveijar brunuðu upp og skoruðu sitt 24. mark á sfðustu sekúndunni. Að sögn Guðjóns Guðmundssonar, liðsstjóra, var leikurinn í heild veí spilaður að beggja hálfu. „Austur- Þjóveijar voru í æfingabúðum í 10 daga fyrir mótið í Sviss og komu því mun betur undir það búnir en við og kann það að hafa ráðið úr- slitum í þessum leik. Sigurinn hefði alveg eins getað orðið okkar. Við misnotuðum þijú vítaköst og áttum sex skot í stöng," sagði Guðjón. „Hefðum gstað unnið með smá heppnl,“ sagði Bogdan „Þetta var góður leikur. Við vorum án þriggja fastamanna og munar 22 : 24 Olten f Sviss, landsleikur f hand- knattleik, fostudaginn 28. október 1987. , Simamynd/Anna Bjamadóttir Island tapaði naumlega fyrir Austur-Þýskalandi í Olten f Sviss f gærkvöldi. Hér skorar Páll Olafsson eitt þriggja marka sinna í leiknum. Frank Wahl (nr.4) og Ingolf Wiegert (nr.ll) reyna að stöðva Pál. Kristján Arason fylgist með, en hann skoraði 6 mörk og var markahæstur. Leikurinn f tölum: 2:1, 6:2, 6:3, 10:10, 11:12, 12:16, 16:20, 19:20, 21:22, 22:23, 22:24. Mörk íslands: Kriatján Arason 6, Sigurður Gunnarsson 6/3, Þorgils óttar Mathiesen 3, Júlfus Jónasson 3, Páll Ólafsson 3 og Jakob Sigurðs- son 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkels- son 14. Markahæstir A-Þjóðveijar: Ingolf Wiegert 5 og Frank Wahl 4. um það. Leikurinn var jafn lengst af og með smá heppni hefðum við getað unnið," sagði Bogdan Kow- alczyk, þjálfari íslenska liðsins. „íslenska liðið mjög sterkt,“ sagði Paul Tledemann „íslenska liðið er mjög sterkt og ég tel það eitt af sex bestu í heimin- um í dag. Ég er ánægður með sigurinn þrátt fyrir að í íslenska liðið hafí vantað þijá lykilmenn. Það getur ekkert lið bókað sigur gegn Islendingum. Liðið leikur skemmti- legan handbolta og leikmenn liðsins eru í mjög góðu líkamlegu formi,“ sagði Paul Tiedemann, þjálfari Austur-Þjóðveija. Júlíus bestur Austur-Þjóðveija, eftir leikinn. Bestu ieikmenn íslands f Ieiknum voru Július Jónasson sem var mjög góður í vöm og sókn. Kristján Ara- son var mjög sterkur í seinni hálfleik en náði sér ekki vel upp í fyrri hálfleik. Annars lék liðið í heild vel. Svisslendingar léku við Austurríki og sigruðu með 18 mörkum geng 13 í frekar slökum leik. íslendingar mæta heimamönnum á morgun og Austurríkismönnum á sunnudag. KÖRFUBOLTI / ÚRVALSDEILD HANDBOLTI Oruggur sigur Valsmanna „ÞETTA var miklu betra en í fýrsta leiknum á móti Haukum. Mistökin voru ekki eins mörg nú og ég hef trú á að þetta fari að smella saman hjá okk- ur. Valsmenn eru með leikreynt lið og sigur þeirra var sann- gjarn,“ sagði Þröstur Guðjóns- so n, þjálfari Þórs, eftir leik Þórs og Vals f úrvalsdeildinni á Akureyri f gærkvöldi. Valsmenn byijuðu vel og var Einar Ólafsson þá í essinu sfnu og skoraði margar glæsilegar körf- ur. Þórsarar virtust taugaóstyrkir og misstu boltann FráAntoni oft. Leikurinn jafn- Benjaminssyni aðist þegar á leið og áAkureyn var það fyrst og fremst að þakka Konráði Óskarssyni sem virtist geta skorað þegar honum hentaði. í upphafí síðari hálfleiks misstu Þórsarar tvo leikmenn út af vegna villuvandræða, þá Eirík Sigurðsson og Bjöm Sveinsson, en það hafði ekki mikil áhrif á leikinn. Valsmenn voru mun harðari í frá- köstunum bæði í vöm og sókn og gerði það gæfumuninn. Einar Ól- afsson var bestur hjá Val og Torfi var sterkur er á þurfti að halda. Hjá Þór var Konráð Óskarsson yfír- burðamaður. Þór-Valur 88 : 106 iþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeildín f körfuknatUeik, fögtudaginn 28. októ- ber 1987. Letkurinn f tölum: 0:6, 7:10, 14:16, 23:80, 29:48, 4(h68, 46:66, 62:76, 70:88, 82:100, 88:106. Stig Þóra: Konráð óskamaon 26,« Bjarni össurareon 17, Guðmundur Bjömsson 12, Jón Héðinsson 9, Eiríkur Sigurðsson 6, Einar Pálsson 6, Hrafn- kell Tulinfus 4, Bjom Sveinsaon 3, Jóhann Sigurðsson 8 og Agúst Guð- mundsson 2. Stig Vals: Einar Ólafason 28, Torfi Magnússon 18, Leifur Gústafsson 18, Tómaa Holton 12, Þorvaldur Geireson 10, Svali Björgvinsson, Jóhann Bjama- aon 6, Páll Araar 6, Bárður Eyþórason 6 og Alfreð Tulinlus 2. Ahorfendur: 260. Dómarmr: Jón Otti og ómar Scheving og dœmdu ágsetlega. Stadan Valur 2 Njarðvfk 1 Haukar 1 Keflavfk 1 KR 1 Grmdavfk 2 ÍR 1 Þór 2 Breiðablik 2 2 0 194:98 4 1 0 93:65 2 1 0 86:66 2 1 0 77:66 2 1 0 77:70 2 1 1 127:188 2 0 1 98:66 0 0 2 147:192 0 0 2 96:146 0 IBVá toppinn UMFN vann Fylki Vestmanneyingar skutust í efsta sæti 2. deildarinnar f handknattleik f gærkvöldi er þeir unnu lið Selfyssingar með tíu marka mun, 23:13, í íþróttaháinu í Eyjum. Vestmanneyingar hafa þar með hlotið 7 stig í deildinni en HK hefur sex stig og einn leik til góða. Njarðvíkingar bmgðu sér í Breiðholtið og gerðu sér lítið fyrir og unnu Fylkismenn í upp- gjöri botnliðanna. Mikil marka- súpa var í Seljaskólanum f gær því Njarðvíkingar skomðu 31 mark gegn 27 mörkum heima- manna. í Sandgerði unnu heimamenn lið Hauka með 21 marki gegn 17 og em Reynismenn nú með 4 stig eins og lið Selfoss. Leik Aftureldingar og Gróttu sem vera átti f gær var frestað vegna landsleikja U-21 árs liðs- ins. Leikur HK og Ármanns verður leikinn á þriðjudags- kvöldið og er það síðasti leikur- inn í fyórðu umferð. KÖRFUBOLTI / ÚRVALSDEILDIN Tuttugustig . íhálfleik LOKAMÍNÚTURNAR í leik UBK og UMFG í úrvalsdeildinni í körfubolta f Digranesi í gær- kvöldi urðu æsispennandi. Grindvíkingar höföu 20 stiga forystu f leikhlél en UBK venn sfðari hátfleikinn 30:11 og þvf varð munurinn aðelns eitt stig er fiautað var til leiksloka. Grindvfkingar byijuðu ljómandi vel en Blikar að sama skapi illa. Það var fyret og fremst vamar- leikur UMFG í fyrrri hálfleik sem ■■■^M kom f veg fyrir að SkuliUnnar Blikar kæmust ná- Svemsson lagt þeim í stigum. skri,ar Hittni Blika var einnig slök, nema hvað Guðbrandur Stefánsson skor- aði mikið, og vamarleikurinn alveg í molum. í sfðari hálfleik snérist dæmið við. Blikar léku ágæta vöm, Kristján Rafnsson fór að hitta, og Grind- víkingar skutu í tíma og ótíma og hitttu þar af leiðandi illa. Auk þess vom þeir latir í fráköstum. Munurinn minnkaði smátt og smátt og er tæpar 7 mínútur vom eftir munaði einu stigi, 51:52, og höfðu Blikar þá skorað 16 stig í röð! Er ein mín. var eftir var staðan 56:57 og Blikar náðu boltanum. Ólafur Þór stal honum af þeim er 45 sek. vom eftir og UMFG hóf UBK-UMFG 56 : 57 IþróttahÚB Dígraness, únraladeðdin f körfu, föstudaginn 28. október 1987. Gangur leikaina: 0:4, 2:12,4:16, 6:22, 8:26, 14:83, 20:86, 26:46, 31:46, 86:62, 61:62, 61:65, 68:57, 66:67. Stig UBK: Kristján Rafnsson 19, Guð- brandur J. Stefánsson 18, Hannes Hjábnareson 9, ólafur Adólfsson 6, Sigurður Bjamason 4, Kriatinn Al- bertsson 2, Guðbrandur Lárusaon 2, Jón Gauti Guðlaugsson 1. Stig UMPG: Guðmundur Bragaaon 15, Eyjólfur Þ. Guðlaugsson 14, Steinþór Helgason 10, Rúnar Araaaon 8, Svein- þjðm Bjaraason 4, Dagbjartur Will- ardsson 8, Ólafur Þór Jóhannsson 2, Guðlaugur Jónsson 1. Ahorfendur: 48. Dóourar Jóhann Dagur og Gunnar Valgeinson og dæmdu vel erfiðan leik. sókn. Mikill darraðadans og læti á lokasekúndunum. Guðbrandur náði boltanum af Grindvíkingum en Gunnar Valgeisson dæmdi réttilega villu á hann, en við þetta trylltust sumir leikmenn Blika. Guðbrandur Stefánsson, Krisján og Hannes léku einna best í liði Blika en hjá UMFG vom Eyjólfur, sem barðist mjög vel en var orðin dálí- tið þreyttur í lokin, og Guðmundur bestir þó svo Guðmundur léki ekki vel í sókninni að þessu sinni. Stein- þór lék einnig ágætlega og Rúnar á meðan hans naut við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.