Morgunblaðið - 25.10.1987, Síða 17

Morgunblaðið - 25.10.1987, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 17 >pið kl. 12-15 Atvinnuhúsnæði Húseign í Skeifunni Hér er um að ræða nýbyggingu sem er tvær hæðir og kjallari með innkeyrsludyrum. Stærðir: Kj. um 2000 fm, 1. hæð um 2000 fm og 2. hæð um 2000 fm. Húsinu verður skilað tilb. u. trév. og málningu, fullb. að utan og með malbikuðum bíla- stæðum. Eignin selst í einu lagi eða hlutum. Einkasala. Skrifstofuhæð Mjódd Til sölu 180 fm ný skrifstofuhæð í Mjódd. Afhendist tilb. u. trév. og máln. í nóv. nk. Teikn. á skrifstofunni. Ártúnshöfði - 750 fm Mjög vandað iðnaðar- eða verkstæðishúsnæði á jarð- hæð. Tvennar stórar innkeyrsludyr. Lofthæð 4,0 m. Verð 22 millj. - Góð kjör. Grandagarður Höfum til sölu um 180 fm í nýju húsi við Fiskislóð sem nú er í byggingu. Húsið verður afh. í jan. nk. tilb. und- ir tréverk og máln. Mikil lofthæð. Húsið hentar vel fyrir fyrirtæki tengd sjávarútvegi. 1500-2000 fm atvinnuhúsnæði óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 1500-2000 fm atvinnuhúsnæði, allt á sömu hæð. Æski- leg lofthæð 4 m. Rýmið má gjarnan vera óskipt. Æskileg staðsetning á Stór-Reykjavíkursvæðinu. EIGNAIVIIDLHNIN _______2 77 II J_N GHOLTSSTRÆTl 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 J2600_ 21750 ’Opið kl. 1-3 Vegna mikillar sölu und- anfarið vantar okkur allar gerðir eigna á söluskró. Vesturbær — 2 íb. 3ja og 2ja herb. fallegar fb. 6 sömu hæð í fjórbhúsi á Högun- um. Seljast eingöngu í skiptum fyrir sórhæö í Vesturbænum. Miðborgin - 3ja 3ja herb. rúmg. ib. á 2. hæð f steinh. v. Njálsg. Sérhiti. Bflsk. fylgir. Ekkert áhv. Einkasala. Verð 3,3 millj. Vesturbær - 3ja . 3ja herb. 92 fm mjög falleg íb. á 2. hæð í þríbhúsi v. Hringbraut. Tvöf. gler. Fal- legur garður. Einkasala. Ekkert áhv. Verð ca 3,8 millj. Birkimelur - 3ja-4ra 3ja-4ra herb. falleg Ib. á 3. hæð. Herb. I risl og herb. I kj. fylgja. Tvöf. verksm- gler. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 4 millj. Álftahólar — 4ra 4ra herb., 117 fm, falleg íb. á 5. hæð. Verö ca 4,2 millj. Raðhús - Mosfbæ 180 fm mjög fallegt raöhús v/Byggðar- holt. 4 svefnherb. Lítið áhv. Einkasala. Verð ca 5,5 millj. Einbýlishús - Hafnarf. Glæsil. nýl. ca 200 fm einbhús á einni hæð við Hnotuberg. Einbýlishús - Hafnarf. Einbýlishús á tveimur hæðum við Álfa- berg. Efri hæð sem er 238 fm er að miklu leyti fullgerð. Á neðri hæð (sem er ekki fullgerð) er tvöf. bilsk. o.fl. Fálkagata - í smíðum 115 fm parhús á tveimur hæðum. Skil- ast fullfrág. að utan, fokh. aö innan. Iðnhúsn. - Bíldshöfða Ca 410 fm iðnhúsn. á jarðhaað. Stórar innkdyr. Getur selst í tvennu lagi. Laust strax. Einbýlishús óskast Höfum kaupanda að góðu einbhúsi f Rvík, helst í Fossvogi. Skipti á fallegu einbhúsi í Kóp. mögul. L Agnar Gústafsson hrl., iEiríksgötu 4 : Málflutnings- og fasteignastofa, HLUTIÞESSARAR GLÆSILEGU NÝBYGGINGAR ERTILSÖLU: HÚSIÐ ER M.A.: • TVÆR 2000 M2 VERSLUNARHÆÐIR • FIMM 300 M2 SKRIFSTOFU/ÞJÓNUSTUHÆÐIR • STÓR BÍLAGEYMSLA í KJALLARA AUK ÚTISTÆÐA ALLUR FRÁGANGUR FÝRSTA FLOKKS AFHENDING AÐ ÁRI ^lFASTEIGNA ff rHJ MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, simaM 1540 - 21700. Jón Guðmundsson, sölustj. Opið í dag 1 -3 Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! h,f Skipholfi 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-1231 Opið kl. 1-3 Jörfabakki - 50 fm nt. Falleg 2ja herb. ósamþ. fb. f kj. Verð aðeins 1600 þús. Hverfisgata - 80 fm Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Mikið endum. Verö 2,8 millj. Freyjugata — 70 fm nt. Falleg, björt, nýl. endurn. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus strax. Verð 3,5 millj. Ljósheimar - 110 fm Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæö í fjölb. Bílsk. Tvennar sv. Mjög vandaðar innr. Fæst aðeins í skiptum fyrir 5 herb. íb., sérhceð eða raðhús m. bflsk í Aust- urborginni. Verð 4,8 millj. Hringhús - Gbær Glæsii. sérhæðir m. bflsk. sem afh. tilb. u. trév. f feb.-mars ’88. Fullb. sameign m. yfirb. stórum garði sem í eru m.a. heitur pottur og sundlaug. Óseldar eru í fyrri hluta: Fjórar eignir á jaröhæð. stærð brúttó: 124 fm + 21 fm bílsk. og 21 fm sórinni- verönd. Verð 4,6 millj. Tvær eignir á 2. hæö og risi, stærð brúttó: 178 fm + 21 fm bflsk. Verð 5,8 millj. Teikn. á skrifstofu. Viðarás — raðhús 6 glæsil. raöh. (á einni hæö). 4ra-5 herb. 112 fm auk 30 fm bílsk. Afh. u.þ.b. fullb. utan, fokh. innan f f feb.- júní ’88. Teikn. á skrifst. Verö 3,7 millj. Fannafold — parhús Glæsil. parhús m. tveimur 3ja herb. lúxusíb. 113 fm hvor m. bflsk. Afh. u.þ.b. fullb. utan, fokh. innan f feb. ’f Teikn. á skrifst. Verð 3,6-3,8 millj. Fannafold - parhús á einni hæö 80 fm + 20 fm bílsk. Mjög falleg ný eign. Til afh. strax tæpl. tilb. u. tróv. Frábært útsýni. Teikn. á skrifst. Verð 4,0 millj. Stuðlasel - 330 fm Glæsil. einb. á tvelmur hæðum með innb. tvöf. bílsk. Mjög vand- aöar innr. Mögul. að breyta i 2 ib. Gróinn garður með 30 fm garðstofu m. nuddpotti. Ath. 2 lán fást ð þessa sign. Teikn. á skrifst. Verð 11,0 millj. Vesturbær — einb. Ein af glæsil. húseignum borgarinnar, samt. um 500 fm, sem eru tvær hæðir og íbúöarkjallari og bflsk. Gróin stór lóð. Eign f sérfl. Uppl. aöeins veittar á skrifst. Atvinnuhúsnæði Austurströnd - Seltjnes. Höfum í sölu nýtt giæsilegt verslunar- og skrifsthúsn. f námunda við Elðls- torg. Húsn. afh. strax fullb. utan og sameign. Tilb. u. trév. aö innan. Húsn. selst í heilu lagi eða í hlutum. 2. hæð: (Næst Eiöistorgi) 400 fm 2. hæð: 126 + 136 fm Jaröhæö og kj.: 160 + 170 fm. Gott verö. Góðir greiösluskilm. Söluturn Arnarbakki. Vel staös. í byggðarkjama. Mjög góö velta. Góðar innr. Verð 4,5 millj. Söluturn Norðurbrún Góð velta. Lottó og vídeóspólur. Þægi- legur opnunartími. Verð 3,0 millj. Vantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá , Kristján V. Kristjánsson viðskfr. IflH Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Om Fr. Georgsson sölustjóri. HRAUNHAMARhf A A FASTEIGNA-OGI ■ ■ SKIPASALA að Reykjavíkurvegi 72, ■ Hafnarfirði. S-54511 Opið 1-4 Hafnfirðingar ath.Nu vantar aliar gerðir eigna á skrá. Mlkil eftlr- •pum. Mosabarð. Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 150 fm einbhús á einni hæð. 5 svefnherb. Mjög góður ca 40 fm bflsk. Ekkert áhv. Laust í feb. nk. Verö 7,5 millj. Lækjarfit - Gbæ. Mjög fal- legt mikið endurn. 200 fm einbhús á tveimur hæðum. Bílskréttur. Mögul. á tveim Ib. 1150 fm lóð. Verð 7,2 millj. Suðurgata - Hafnarf. Mjög fallegt eldra steinhús ca 210 fm. Rishæð er alveg endum. Auk þess fylg- ir 60 fm bilsk. og 40 fm geymsla. Skiptl mögul. Verð: Tilboð. Vitastl'gur Hf. 120 fm steinh. á tveimur hæðum í góðu standi. 4 svefnherb. Verð 4,3 millj. Smyrlahraun. Mjög gott 150 fm raðh. Nýtt þak. Bflskréttur. Verð 5,8 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Kvistaberg. 150 fm parh. á einni hæð auk bilsk. Afh. fokh. Innan, frág. utan eftir oa 4 mán. Verð 4,2 millj. Laufvangur - sérh. Mjög falleg 138 fm neðri sérh. 4 svefnherb., parket og arinn í stofu. 32 fm bilsk. Laust fljótl. Verö 6,3 millj. Hjallabraut. Mjög falleg 147 fm 5-6 herb. íb. á 3. hæð. Einkasala. Verð 4,9 millj. Hjallabraut. Mjög fatleg 117 fm 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð. Gott útsýni. Einkasala. Verð 4,4 millj. Vogagerði - Vogum. Ný- stands. 117 fm 4ra herb. n.h. 70 fm bflsk. Verð aðeins 2,2 millj. Suðurgata Hf. Mjög góð so fm 3ja herb. ib. a jarðh. Sérinng. Verð 2,8 millj. Krosseyrarvegur - laus. Mikið endurn. 65 fm 3ja herb. efri hæö. Nyi. 35 fm bflsk. með mikilli lofth. Verð 3,1 millj. Goðatún - Gbæ. 90 fm 3ja herb. jarðh. i góðu standi. 24 fm bflsk. Verð 3,5 millj. Reynihvammur Hf. - laust fijótlega. Nýkomin 71 fm 2ja-3ja herb. Ib. á jarðh. I tvib. Sérinng. Fallegur garður. Ekkert áhv. Verð 2,8 millj. Smyrlahraun. Mjög faiieg 60 fm 3ja herb. íb. á jaröh. Nýtt: Lagnlr, gler og gluggar, eldhús og á baöi. Elnka- sala. Verð 2,5 millj. Ákv. sala. Ástún - Kópavogi. Giæsii. 64 fm 2ja herb. íb. á 2 hæð. 12 fm suövsvalir. Áhv. hagst. langtlán. Laus í jan. nk. Verö 3,0 millj. Kleppsmýrarvegur. versi- unar-, skrifstofu- og iönaöarhúsnæði á tveimur hæðum að grfl. 500 fm hvor. 270 fm kj. og 840 fm lagerhúsn. Stapahraun. 800fmverslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Trönuhraun - Hf. ca 240 fm iönaðarhúsn. Góð grkjör. Laust strax. Vantar. 4ra herb. 8érhæð, helst m. bílsk. í Hafnarf. Afh. þarf ekki aö fara fram fyrr en í ág. ’88. Góða 3ja herb. fb. í Hafnf. Rótt eign verður staögreidd. Norðurbær - skipti: Mjög falleg 110fm 3ja-4ra herb. íb. Eingöngu skipti á litlu einb. eða sórh. m. bflsk. Mjög falleg 2ja herb. íb. i skiptum f. 3ja eða 4ra herb. íb. Fyrirtæki. sem selur bakkamat ásamt mötuneyti. Sólbaðsstofa í Hafnar- firði. Verð 1200 þús. Bókabúð i Hafnarfiröi Hlíðarþúfur. Gott hesthús. Verð 600 þús. Sölumaflur: Magnús Emilsson, hs. 53274. Lögmenn: Guðmundur Kristjánsson hdl., Hlöflver Kjartansson hdl. ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.