Morgunblaðið - 25.10.1987, Page 36

Morgunblaðið - 25.10.1987, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 6 0 STOD-2 19.30 ► Georgeog Mlldred. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ^ Augfýs- Ingar og dagskrá. 20.36 ► Gleraugað. Þáttur um listirog menningarmál. Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. 21.30 ► GóAi dátinn Sveik. 8. þáttur. Austumskur myndaflokkur gerður eftir skáldsögu Jaroslavs Haseks. Leikstjóri: W. Liebeneiner. Aðalhlutverk: Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. 22.30 ► Skýjaborgir (Rocket to the Moon). Ný, sjónvarpsmynd eftir sam- nefndu leikriti Clifford Odets. Leikstjóri: John Jacobs. Leikritið gerist á heitu sumri í New York árið 1938. T æplega fertugur tannlæknir er leiður á lífinu og þráir tilbreytingu. Hann á í miklu sálarstríði er ný aðstoöarstúlka kemur til starfa og veröur að endurskoða afstöðu sína til hjónabandsins. 00.20 ► lltvarpsfréttlr f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Fjöl- 4BD21.00 ► Ferðaþættir National Geographic. Sýnd 22.30 ► Dallas. Auka- 4BD23.16 ► Óvæntandalok(Talesof the skyldubðnd verður eftirlíking af hringleikahúsi og fjallað um Richard hlutverk. Bobby er niöur- Unexpected). (FamilyTies). Byrd sem flaug fyrstur manna yfir Suðurpólinn. brotinn vegna brúðkaups 4BD23.46 ► Þeir köliuðu hann Hest (A Man 4BD21.30 ► Heima (Heimat). 7. þáttur. Ottó og María Jennu, hannreynirað Called Horse). Aðalhlutv.: Richard Harris og hittast á ný þegar hann er sendurtil Hunsruck til þess sefa sorgir sínar með því Judith Anderson. Leikstj.: Elliot Silverstein. að gera sprengju óvirka. að grípa til flöskunnar. 1.36 ► Dagskrárlok. Notaöu höfuöiö! -þegarþú velur fíacquetball spaða. « Útsölustaðir: SPARTA Laugavegi 49, HAGKAUP Kringlunni, ÚTiLÍF Glæsibæ. MMAGN0SSON ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Benediktsson, Reykhlum, flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið meö Ragnheiði Astu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund barn- anna: „Lif" eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu slna (14). Barnalög. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Tekið til fótanna. Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklln Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson. 09.46 Búnaöarþáttur. Gunnar M. Jónas- son talar um byggingar í sveitum. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríður Guönadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 f dagsins önn. Bannaö aö læra. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akur- eyri). 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (26). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Spáð' í mig. Grátbroslegur þáttur I umsjá Margrétar Ákadóttur og Sól- veigar Pálsdóttur. 16.26 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Prokofiev og Carl Nielsen. a. „Rómeó og Júía", svíta nr. 1 op. 60 eftir Sergei Prokofiev. „Scottish National“-hljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjórnar. b. Divertimento op. 52 fyrir flautu og hljómsveit eftir Carl Nielsen. Auréle Nicolet leikur með „Gewandhaus"- hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Mazur stjórnar. c. Sinfónía nr. 1 í D-dúr op. 25 eftir Sergeir Prokofiev. „Scottish Nationa- l“-hljómsveitin leikur; Neeme Jarvi stjórnar. (Af hljómdiskum). Tilkynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Um daginn og veginn. Selma Júlíus- dóttir talar. 20.00 Aldakliður. Ríkharður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Kvenímyndin. Umsjón:, Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.06 Gömul danslög. 21.16 Breytni eftir Kristni eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarinsson les (2). 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Einstaklingur og samfélag. Anna M. Siguröardóttir ræðir við framsögu- menn á nýafstöðu þingi BHM. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetz- ingen 1987. Dimitri Sitkovetsky og Pavel Gililov leika á fiðlu og píanó. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó I A-dúr eftir Franz Schubert. b. Sónata fyrir fiðlu og píanó I Es-dúr eftir Richard Strauss. c. Fantasía fyrir fiðlu og píanói úr ópe- runni „Der goldene Hahn" (Gullni haninn) eftir Nokloai Rimsky-Korsakvo í raddsetningu eftir Efrem Zimbalist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregn- um kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Fréttir kl. 10.00. 10.06 Miömorgunsyrpa. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Fréttirkl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp með fróttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.06 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet spjall- ar við Finn Eydal og leiknar hljóðritanir með kvartett hans. Einnig kynnir Ólaf- ur Þóröarson blústónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Næöingur. Kynnir Rósa Guðný Þórsdóttir. Tónlist, stuttar frásagnir og draugasaga undir miðnætti. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir'kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson ( Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir — Bylgju- kvöldkaffi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur, spallar við hlustendur. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00— 22.00. 24.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þórgeir Astvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ólafsson. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistinm ókynnt í einn klukkutima. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síðkveldi. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miönætti. úLFA FM-102,9 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun flutt af Lous Kaplan. 24.00 Næturdagskrá og dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Kvarta, kvarta. Harpa og Berg- þóra. MH. 19.00 Sverrir Tryggvason og Jón H. Ól- afsson. IR. 20.00 Ragnar Páll Bjarnason. IR. 21.00 FÁ. 23.00 Spjallaö og spekúleraö. Gísli Hólmar Jóhannesson og Sigurður Arn- alds. MR. 24.00 Miðnætursnarl. Ágúst Freyr Inga- son, Einar Björn Sigurðsson. MR. HUÓÐBYLGJAN 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars- dóttir. Tónlist. Fréttir af samgöngum og veðri og fær fólk í stutt spjall. Af- mæliskveðjur og heilræði til hlust- enda. Fréttir sagðar kl. 10.00. 12.00 Tónlistarþáttur. 13.00 Pálmi Guðmundsson kynnir göm- ul góð uppáhaldslögin. Óskalög, kveðiur og getraun. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Ómar Pétursson hugar að málum Norðeldninga. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlistaþáttur. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.06— 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5 18.03—19.00 Svæðisútvarp i umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.