Morgunblaðið - 25.10.1987, Síða 51

Morgunblaðið - 25.10.1987, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1987 51 atvmna — atvmna - - atvmr )a — a tvmns — atvmna — atvmna Fiskiðnaðarmaður óskar eftir atvinnu nú þegar. Hef reynslu. Upplýsingar í síma 96-61943 Kristján. Skiltagerð Okkur vantar starfsmann í útstillingadeild okkar. Starfið er m.a. fólgið í að handskrifa og stimpla skilti. Upplýsingar á skrifstofu verslunarinnar mánudag og þriðjudag kl. 16.30-18.00. Kringlunni 7. Vinna íSteinahlíð! Við erum með spennandi uppeldisstarf í boði fyrir áhugasamt fólk. Hafið samband við okkur í síma 33280. Atvinnurekendur Ég er 34 ára, sjálfstæð, ábyggileg og stundvís. Var að koma til landsins þar sem ég hef starfað við hótelstjórn síðustu tvö árin. Oska eftir lifandi starfi. Margt kemurtil greina. Vinsamlega hringið í síma 76831. Atvinnurekendur! 22ja ára stúlka með stúdentspróf frá VI óskar eftir vel launuðu starfi, hálfan daginn frá 1. janúar. Upplýsingar í síma 73406. Starf á dagheimilum Fóstrur óskast til starfa allan daginn á dag- heimilin Múlaborg við Ármúla, Austurborg, Háaleitisbraut 70, Suðurborg við Suðurhóla, Valhöll, Suðurgötu 39, Vesturborg, Hagamel 55, Bakkaborg við Blöndubakka, Ösp, Aspar- felli 10 og skóladagheimilið Hagakot, Fornhaga 8. Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dag- vistar barna, sími 27277. Afgreiðslustarf Traust innflutningsfyrirtæki vill ráða starfs- kraft til að sinna afgreiðslustörfum og léttri viðgerðaþjónustu. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. október merktar: „I - 2208". Matreiðslumaður óskast Óskum að ráða matreiðslumann á veitinga- húsið Glóðina í Keflavík sem fyrst. Góð laun í boði. Upplýsingar gefur Axel Jónsson í síma 92-11777. Sendill Ungling vantar í sendilstarf á ritstjórn Morgunblaðsins, hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar veittar á ritstjórn blaðsins, 2. hæð. Afleysingastörf Á dagheimilið Efri-Hlíð við Stigahlíð vantar starfsmann í afleysingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður heimilisins og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. 24 ára stundvísan, áreiðanlegan mann vantar vinnu strax. Hefur lokið ári í viðskiptafræði H.í. og hefur bíl til umráða. Er vanur heildsölu- störfum. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 82254 (Matthías). Trésmiðir og verkamenn Óskum að ráða trésmiði og verkamenn sem fyrst. Gissur og Pálmi sf., símar 76904 og 72265. eróbikkslúdíó JÓNÍNU OG ÁGÚSTU Borgartúni 31, sfmi 29191 óskar að ráða áreiðanlegt og duglegt fólk í hlutastörf við afgreiðslu og símavörslu. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Matvælavinnsla Okkur vantar gott starfsfólk til vinnu strax. Góð laun fyrir rétt fólk. Hreinleg vinna. Hafið samband í síma 27244 á vinnutíma. Atvinna óskast 21 árs stúlka með stúdentspróf af málabraut óskar eftir starfi allan daginn. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 52491. Skóladagheimilið Hagakot Okkur vantar fóstru eða kennara í fullt starf frá 1. nóvember. Upplýsingar gefur forstöðumaður, Steinunn Geirdal símar 29270 eða 27683. Atvinnurekendur 22ja ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi. Er vön skrifstofuvinnu, tölvum, telexi, vélrit- un, afgreiðslustörfum o.fl. Margt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 651788. Verkfræðistofa \ Óskum eftir tækniteiknara í hálft starf, helst með starfsreynslu. Góð starfsskilyrði og góður starfsandi. Þeir sem áhuga hafa skili upplýsingum um starfsaldur og fyrri störf merkt: „V - 6126“ til auglýsingadeildar Mbl. fyrir næsta fimmtu- dag. Leikskólann Arnarborg vantar fóstru eða starfsmann á 3ja-4ra ára deild eftir hádegi. Einnig vantar þroskaþjálfa eða starfsmann til starfa með börnum með sérþarfir fyrir hádegi. Upplýsingar gefur Guðný síma 73090. Skemmtileg aukavinna Er ekki einhvern nema sem vantar skemmti- lega aukavinnu? Hann ætti að koma til okkar á skóladagheimilið Heiðargerði og vera með okkur frá kl. 15.30-17.30. Upplýsingar í síma 33805 fyrir kl. 16.00. Kennarar Forfallakennara vantar við grunnskóla Tálknafjarðar í þrjá mánuði, frá og með 1. nóvember. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 94-2538 eða 94-2537 og formaður skóla- nefndar í síma 94-2541. Rafvirkjar óskast Rafverktakafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. Mikil vinna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, heimilisfang og síma- númer sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. október merktar: „R - 300". Saumaskapur Starfskraftur vanur saumaskap óskast til starfa við verndaðan vinnustað. Þyrfti að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 37131 og á kvöldin í síma 40526. Laus staða Starf aðalbókara við embætti bæjarfógetans í Vestmannaeyjum er laust til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi BSRB og ríkisins, nú 238. Ifl. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. nóvember. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 20. október 1987, Kristján Torfason. Góð laun Ræstingafyrirtæki óskar eftir áreiðanlegum aðila til erlenda bréfaskrifta og léttra gjald- kerastarfa. Um er að ræða hálfsdagsstarf fyrri part dags. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 2484“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.