Morgunblaðið - 01.11.1987, Síða 3

Morgunblaðið - 01.11.1987, Síða 3
SVONA GERUM VIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 Þegar veturinn er farinn að setja að þér nístandi kuldahroll og myrkrið togar munnvikin æ lengra niður er ekki víst að það sé nóg að skrúfa frá ofnum og kveikja ljós. Pað þarf sennilega meira til. Okkur hjá Utsýn er það ánægja að hafa milligöngu um að veita sólskini og birtu inn í tilveru þína. KANARÍEYJAR, COSTA DEL SOL OG FLORIDA Þú hefur um margt að velja þegar þú velur sólarlandaferð vetrarins. Á Kanaríeyjum, Costa del Sol og Florida höfum við þaulvana fararstjóra sem leggja metnað sinn í að far- þegunum líði sem best og fái sem allra mest út úr ferðinni. En við höfum líka upp á að bjóða fleiri sólríka áfangastaði Útsýn leggur mikið upp úr vönduðu vali gististaða og aðeins fyrsta flokks hótel koma til greina sem Útsýnar- hótel því við látum okkur annt um viðskiptavinina. VERÐDÆMI: Kanaríeyjar, þriggja viktia ferð: Frá kr. 26.700,- Costa del Sol, tveggja vikna ferð: Frá kr. 21.800,- Florida, 12 ncetur: Frá kr. 31.700,- Sölufólk okkar hlakkar til að sjá ykkur. Látið drauminn verða að veruleika og veljið sól og sumar í skammdeginu. UTSYN Austurstræti 17 Sími 26611

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.