Morgunblaðið - 01.11.1987, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987
Opið kl. 1-3
Einbýlis- og raðhús
GIUASEL
Stórgl. 250 fm einbhús með tvöf. bflsk.
Einstakiíb. m. sérinng. á jarðh. 4 svefnh.,
2 stofur, gestasnyrt. og baöh. Skipti
mögul. á minni eign. Verð 9,7 millj.
ÞINGÁS
Fallegt 180 fm einbhús á tveimur hæö-
um í smíöum ásamt 33 fm bílsk. Afh.
fullgert að utan en fokh. aö innan. Verö
4,8 millj.
HRAUNBÆR
Mjög fallegt 150 fm raðhús ésamt bilsk.
Góður suðurgarður. Arinn i stofu. 4
svefnherb. o.fl. Ákv. sala. Skipti mögul.
á 3ja-4ra herb. ib.
SMÁRATÚN - ÁLFTANES
Sökkull fyrir 186 fm einbh. ásamt bílsk.
Öll gjöld greidd. 1200 fm eignarlóð.
Skipti mögul. á góðum bil.
GRETTISGATA
Fallegt einbhús, tvær hæðir og kj. Mik-
ið endurn. Verð 5,4 millj.
SKERJAFJÖRÐUR
707 fm eignalóö á góöum stað í Skerja-
firöi.
Sérhæðir
GRENIMELUR
Gullfalleg 110 fm mikið endurn. efri hæð
í fjórbhúsi ásamt góðu risi með mikla
mögul. yfir allri íb. Sérinng. Suðursv.
Fallegur garður. Verð 5,5 millj.
RAUÐILÆKUR
Falleg 110 fm sérh. á 1. hæð í fjórb-
húsi. 3 svefnherb., 2 stofur, suðursv.
Sérínng. 33 fm bilsk. Ákv. sala. Verð
5,2 millj.
4ra-6 herb. ibúðir
MEISTARAVELLIR
Mjög falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3
rúmg. herb., tengt fyrir þvottavél é baði.
Fæst i skiptum fyrír mjög góða 3ja herb.
ib. í Vesturbæ. Verð 4 mlllj.
SELTJARNARNES
Höfum fengiö í sölu glæsil. 5-6 herb., 140
fm íb. á 3. hæö. Fæst eing. í skiptum
fyrir mjög góöa 3ja-4ra herb. rúmg. íb. í
Vesturbæ eöa Seltjnesi. Verö 6 millj.
2ja-3ja herb. ibúðir
VINDÁS
Stórglæsil. 90 fm íb. á 3. hæö ásamt
stæöi í bískýfi. Langtímalán áhv. Ákv.
sala. Verð 3,8 millj.
NJÁLSGATA
Ágæt 3ja herb. íb. á jarðhæð i fjórb-
húsi. Talsvert endurn. Verð 2,6 millj.
LAUGATEIGUR
Gultfalleg 45 fm einstaklib. í kj. Úll ný-
uppgerö. Langtlán áhv. Verð 1,7 millj.
Atvinnurekstur
VEITINGASTAÐUR
Til sölu af sórstökum ástæöum þekktur
veitingastaöur vel staösettur. Rómaöur
fyrir matargerö og þjónustu. Uppl. á
skrifst.
SÖLUTURN
Góöur sölutum á Stór-Rvfkursv. ásamt
myndbandal. í eigin húsn. Uppl. á
skrifst.
Atvinuhúsnæði
SUÐURLANDSBRAUT
Glæsil. 270 fm skrifst. á 3. hæð í nýju
húsi við Suöurlandsbr. Skilast tilb. u.
trév. i mars '88.
29077
SKÚLAVORÐUSTIQ 3SA SlMI J W 77
VIÐAR FRIÐRIKSSON H.S. 27072
SIGFUS EYSTEINSSON H.S. 16737
TRYGGVI VIGGÓSSON HDL.
■'jmn”;
GARÐIJR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Opið kl. 1-3
Framnesvegur. 3ja-4ra
herb. íb. í tvíbýli. Á hæöinni eru
2 stofur, eitt herb., eldhús og
baö. f kj. er eitt gott herb. o.fl.
Hringstigi á milli.
Hverfisgata. 3ja herb. 80 fm íb.
á 2. hæð. Mikið endum. fb. M.a.
nýl. eldhús og bað. Verð 3,3 millj.
Seljabraut. 4ra herb. ib. á 1.
hæö í blokk. Bílskýli. Þessi íb.
selst gjarnan í skiptum fyrir hæð
eöa raðhús.
Einbýlr óskast. Höfum
mjög góðan kaupanda að
einbhúsi f Garðabæ - Sel-
tjarnarnesi. Má vera íbhæft
með háum áhv. lánum.
Raðhús - einbýli. óskum
eftir einb. t.d. í Garðabæ i skiptum
fyrir nýl. fallegt raðhús i Kópa-
vogi. Æskileg stærð ca 150-180
fm. Má þarfnast standsetn.
Húseign i miðbænum.
Til sölu 200 fm húseign á
mjög góðum stað í mið-
bænum. Húsiö er bæði
fbúðar- og atvinnuhúsnæöi
og gefur sem slikt mikla
mögul.
Glæsil. sérh. í Grafarvogi.
152 fm efri hæð í tvíb. auk 31 fm
bílsk. Mjög góð teikn. Selst fokh.
fullfrág. utan eða tilb. u. tróv. Ath.
húsið stendur i neðstu röð við
sjó. Vandaöur frág. m.a. steypt
efri plata.
Jöklafold. Einbhús 149 fm á
einni hæð. 38 fm bílsk. Selst fokh.
eða lengra komið. Mjög góð teikn.
Sjávarl. — Álftanesi. 1184
fm sjávarl. fyrir einbýli.
Annað
Iðnaðarhúsnæði í Kópa-
vogi. 320 fm mjög gott iðnaðar,-
og verslhúsn. á góðum stað.
Hagst. kjör.
Iðnaðarhúsnæði í Múla-
hverfi. 779 fm iðnaðarhúsn.
(verkstæðis) á eftirsóttum stað.
Byggingarréttur að,
stóru verslunar- og skrif-
stofuhúsnæði á einum
vinsælasta staönum f Aust-
urbænum.
★
Byggingarréttur aö
verslunar- og skrifstofuhúsi
við Suðurlandsbraut. Þetta
er stórkostlegt tækifæri fyrir
fyrirtæki eöa bygginga-
meistara. Teikn. og nánari
uppl. á skrifst.
Kári Fanndai Guöbrandsson,
Gestur Jónsson hrl.
J
Matvöruverslun
Til sölu er matvöruverslun í Austurborginni. Verslunin
er við mikla umferðargötu í rúmgóðu leiguhúsnæði.
Hún er vel búin tækjum sem öll eru I góðu lagi. Stórir
og góðir kæli- og frystiklefar. Kjörin aðstaða fyrir hvers-
konar matvælaiðnað samhliða versluninni. Góð vinnu-
aðstaða og næg bílastæði.
Gott tækifæri fyrir t.d. matreiðslu- eða kjötiðnaðar-
mann. Góð velta.
Allar nánari uppl. á skrifstofu okkar.
28444
Opið kl. 1-3
HOSEIGNIR
H&SKIR
VELTUSUNDI 1
SIMI 28444
Daníel Ámason, lögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjóri,
Myndimar seldar
í Kaupfélaginu
Það skal tekið fram vegna fréttar
um sölu ljósmynda af verkum Ein-
ars Hákonarsonar að verkin voru
til sölu í Kaupfélaginu í Mosfellsbæ
Básendi
2ja herb. íbúð í kjallara. Ekkert
áhv. Laus strax.
3ja og 4ra herb.
Básendi
3ja herb. íbúðaris í smíðum.
Smáíbúðahverfi
4ra herb. íb. 2 stofur, 2 svefnh.
auk 1 herb. í kj. Eldh. og bað.
Laus strax. Ekkert áhv.
Vesturborgin
Stór nýleg 3ja herb. íb. 1 stofa,
2 svefnherb., eldhús og bað.
Tvennar svalir.
Álfheimar
4ra herb. íb. á hæð. Ein stofa,
Forseta Bangladesh
afhent trúnaðarbréf
HINN 27. október afhenti dr. Hann-
es Jónsson, sendiherra, Lt. Gen.
Hossain Mohammad Ershad, for-
seta Bangladesh, trúnaðarbréf sitt
sem sendiherra íslans í Bangladesh
með aðsetri í Reykjavík.
3 svefnherb., eldhús, bað. Suð-
ursvalir.
Sérhæðir
Norðurbær - Hafn.
Sórh., 140 fm. 2 stofur, 4
svefnh., eldhús, bað, þvhús.
Bílskúr.
Rauðilækur
Sérhæð ca 120 fm með bílsk.
Suöursvalir.
Einbýlishús/raðhús
Árbæjarhverfi
Einbhús 142 fm auk bílsk. í
skiptum fyrir stærri éign.
Vesturborgin
Parhús, selst fokhelt, fullkláraö
að utan m. gleri og útihurðum
eða lengra komið.
Trúnaðar-
bréf afhent
HINN 26. október afhenti Tómas
Á. Tómasson, sendiherra, Karoly
Nemetti, forseta ungverska al-
þýðulýðveldisins, trúnaðarbréf sitt
sem sendiherra Islands í ungverska
alþýðulýðveldinu með aðsetri í
Moskvu.
• • A
Orn Arnason
áfundiJCNes
JC NES á Seltjarnamesi heldur
sinn 3ja félagsfund á þessu
starfsári mánudagskvöldið 2.
nóvemer.
Fundurinn verður haldinn í fé-
lagsheimili JC Reykjavíkur að
Laugavegi 178 og hefst kl. 20.30.
Gestur fundarins er Öm Ámason
leikari.
Glali Ólafsson,
stmi 689778,
Gylfi Þ. Gfslason,
HIBYLI & SKIP
HAFNARSTRÆTI 17-2. HÆÐ
Jón Ólafsson hrl.,
Skúli Pálsson hrí.
26277 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26277[
26277 HIBYLI & SKIP 26277
Opið kl. 13-15
Seljendur - seljendur
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb., sér-
hæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Ath. skipti koma
til greina á öðrum íbúðum. Háar útb. í boði.
2ja herb.
Nýr byggingarstíll í Kópavogi
n
/íV
Byggaðili: HalldórSvansson hf.
Arkitekt: Guðfinna Thordarson.
Brúttóstærð: 164fm.
Afhending: Ágúst-október 1988.
Verð: Frá 4,9-5,5 millj.
Höfum fengið í
einkasölu 10 sér-
hæðir í svokölluðum
„Klasa" við Hlíðarhjalla.
íbúðunum verður skilað
tilbúnum undir tréverk að inn-
an og sameign fullfrágengin
Bílgeymsla fylgir íbúðunum
EFasteignasalan 641500
| EIGNABORG sf.
______J Hamraborg 12 - 200 Kópavogur
Sölum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjáimur Einarss. Jón Eiriksson hdl. Rúnar Mogensen hdl.