Morgunblaðið - 01.11.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 01.11.1987, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 Sovéskir dagar í fyrsta sinn utan Reykjavíkur Hvítrússarnir sýndu mörg dansatriði sem mörg hver voru tilþrifamikil. Maxim Tank. Guðmundur las upp sex ljóð eftir Tank í eigin þýðingu og vakti upplesturinn mikla at- hygli. Einn listamannanna las eitt ljóðanna upp á rússnesku áður en Guðmundur las sína þýðingu og á eftir var ljóð eftir Guðmund, Húsið, lesið á rússnesku í þýðingu Maxims Tank. Rússneska þýðingin heitir Ballaða um danska hunda. Maxim Tank er búsettur í Minsk og er talinn mesta núlifandi skáld Hvítarússlands. Hann er fæddur 1912 í vesturhluta landsins. Hann orti fyrstu ljóð sín í fangelsi en hann var virkur þátttakandi í þjóð- frelsisbaráttu gegn Pólveijum og síðar gegn nasistum. Guðmundur Daníelsson þýðir Ijóð Tanks úr ensku og þýsku en styðst við frum- textann til að halda hljóðfalli og bragarháttum að því er hann sagði í inngangi áður en hann flutti ljóðin. Sovésku dagskránni var mjög vel tekið og hún vel sótt. Sig. Jóns. Dýralæknafélag íslands: Lýsir yfir stuðningi við settan yfirdýralækni DÝRALÆKNAFÉLAG íslands hefur samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við Sigurð Sigurðarson, settan yfirdýra- lækni, í sláturhúsadeilunni svokölluðu, og harmar félagið ýmis ummæli sem fallið hafa um dýralækna að undanförnu, bæði innan þings og utan. í fréttatilkynningu frá stjórn fé- lagsins segir að hlutverk dýralækna sé að gera úttekt á úttekt á slátur- húsum og fái þau starfsleyfi ef þau uppfylla skilyrði sem löggjafinn setur slíkum húsum. Það sé ekki hlutverk dýralækna að ákveða fjölda sláturhúsa, og hafi nýleg skýrsla, þar sem gert er ráð fyrir mikilli fækkun sláturhúsa, verið unnin án þess að dýralæknar ættu þar hlut að máli. Ennfremur segir í fréttatilkynn- ingunni að mikið hafi áunnist á undanförnum árum hvað varðar kjötskoðun og heilbrigðiseftirlit í sláturhúsum og annarri matvæla- vinnslu, og segir orðrétt: „Það er vonandi liðin tíð, árvissar uppákom- ur, á hverju hausti, að stjórnmála- menn hlaupi til og ætli að bjarga einhvetju sem er kallað sláturhús, þó þar sé ekki aðstaða fyrir hendi, svo slátra megi með fullnægjandi hætti.“ Æ KVIKMYNDA- GERÐARMENN! i SJONVARPÐ, /NNLEND DAG- SKRÁRGERÐAR- DE/LD ÓSKAR EFT/R T/LBOÐUM í GERÐ HE/M/LDA- MYNDAR UM Þ/NGVELL/ MYND/NÁBSÆ) VERA SEMNÆST45 MÍNÚTUM ÆC-a AÐLENGD OG SKAL HÚN FJALLA UMÞ/NGVELUOG LÍFRÍK/ STAÐAR- /NS SVO OG HVERN/G Þ/NG VELL/R TENGJAST /SLENSKR/ SÖGU BÓKMENNTUM OG L/STUM ÞÁ SKAL SÝNA HVERTSTEFN/R í VERNDUN OG VARÐVE/SLU STAÐAR/NS / T/LBOÐ/NU ER HUGSAN ^ÓLEGTAÐ M/ÐA V/ÐAB MYND/N VERÐ/ UNN/N MEÐgSjkjÆKJUM SJÓNVARPS/NS, EÐA AF SJÁLFSTÆÐ B^FT\lJM VERKTAKA OG FER ^JUÁRMÖGNUN EFT/R ÞVÍ HVERN/G JttL^J/LBOÐ/Ð ER LAGT FRAMiTILBOÐI SKAL T/LNEFND MTTV/ý UMSJÓNARMAÐUR OG TEXTA- HOFUNDUR^/sSD^ ÁSAMT UPPTÖKUSTJÓRA T/LBOÐUM SKAL SK/LÆÍNN T/L SJÓNVARPS/NS FYR/R 1. JANÚAR 1988. NÁNAR/ . UPPLÝS/NGAR VE/T/R / f f ' FRAMLE/ÐSL USTJÓR/ /DD, LæÍjUÍI/c' ÍSÍMA 38800 __ -r/ 'ÁflÁfo RÍKISÚTVARPIÐ Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Guðmundur Daníelsson rithöfundur og hvítrússneska stúlkan sem las upp með honum. Selfossi. FÉLAGIÐ MÍR, Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna, gekkst fyrir sovéskri dagskrá í Hótel Selfossi miðvikudags- kvöldið 29. október. Flutt var menningardagskrá frá Hvítar- ússlandi, söngur, hljóðfæraleik- ur, dansar og upplestur ljóða í þýðingu Guðmundar Daníelsson- ar rithöfundar. Þetta er í tólfta sinn sem MÍR gengst fyrir sovéskri dagskrá en hún er hverju sinni helguð einu hinna 15 lýðvelda sovéska sam- veldisins. Þetta er í fyrsta sinn sem slík dagskrá er haldin utan Reykjavíkur. Guðmundur Daníelsson rithöf- undur hefur þýtt Ijóð eftir hvítrússneska þjóðfrelsisskáldið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.