Morgunblaðið - 01.11.1987, Side 54

Morgunblaðið - 01.11.1987, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Töfraglugglnn. Endur- sýndur þátturfrá 28. október. 18.60 ► Fróttaágrip og táknmólafróttlr. 19.00 ^ íþróttir. <® 16.45 þ- Afbrýðisemi (Jealousy). Afbrýðisemi geturtek- 'ið á sig ýmsar myndir, hér leikur Angie Dickinson aöal- hlutverkið í þrem smellnum sögum af afbrýöisemi. Aðalhlutverk: Angie Dickinson, Paul Michael Glaser, Ric- hard Mulligan og David Carradine. Leikstjóri: Jeffrey Bloom. 18.20 ► - 18.60 ► Hetjurhlm- Handknatt- Ingelmeins (He- lelkur. man). Teiknimynd. Umajón: Helmir Karlu- 19.19 ► 19.19. son. SJONVARP / KVOLD b 0, 19:30 20:00 20:30 21:00 STOÐ2 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► George og Mildred. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingar og dagskrá. 20.36 ► Gleraugað. Þáttur um listirog menningarmál. Umsjón: Steinunn Sigurðardóttir. 19.19 ► 19.19. 20.30 ► Fjöl- <ffiD21.00 ► - skyldubönd Ferðaþættir (FamilyTies). Natlonal Geo- graphic. 21.30 ► GóAi dátinn Sveik. Aust- urrískur myndaflokkur gerður eftir skáldsögu Jaroslavs Hasek. Leik- stjóri: Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlutverk: Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. 22.30 ► Áatin grfpur unglinglnn (East oi Ipswich). Nýtt, breskt sjónvarpsleikrit í léttum dúr. Leikstjóri: Tristram Powell. Aðalhlutverk: Edward Rawle-Hicks, John Wagland, Oona Kirsch og Pippa Hinchley. 23.46 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. <JHt>21.30 ► Heima (Heimat). Kaninn. 1945—1947. (búar bæjarins eru fljótir að aðlagast nýjum aðstæðum og börnunum lærist að eitt lítið bros getur verið ávísun á súkkulaði eða tyggjóplötu. Sumarið 1946 rennurglæsivagn í hlað, fréttin berst eins og eldur í sinu; Paul er kominn heim. 4BÞ23.10 ► Dallas. Bak við lás og slá. Jenna er handtekin, sökuð um morð. Leit Pam að Mark virðist ekki ætla aö bera árangur. <8B>24.00 ► Óvænt endalok. 4HK00.25 ► Gfldran II (Sting II). 02.06 ► Dagskráriok. Stöð 2: Afbrýðissemi ■■■■ Dagskrá Stöðvar 2 í dag hefst á fyrsta þætti af þremur 1 «45 um Afbrýðissemi, (Jealousy). Þetta eru sjálfstæðir þætt- 1U ” ir, sem flalla um afbrýðissemi í ýmsum myndum. í þættinum í dag er tekin fyrir afbrýðissemi móður gagnvart dóttur. Móðirin á vin og þegar henni fínnst samband hans og dóttur sinnar vera orðið of náið þá gefur hún ímyndunaraflinu lausan tauminn og afbrýðissemin blossar upp. Hún ákveður því að koma þeim tveim að óvörum, en málið tekur óvænta stefnu. Angie Dickinson leikur móðurina, en hún leikur einnig afbrýðissamar konur í hinum þáttun- um tveim. Aðrir leikarar eru Paul Michael Glacher, Richard Mulligan og David Carradine. ■■■■ Ferðaþættirnir eða Nationai Geographic eru sýndir í 91 00 kvöld á eftir Fjölskylduböndum. Efni þáttarins verður " -l umhverfísvemdunarmál og rannsóknir á gömlum hauskúp- um með aðstoð nútímatækni. Þulur er Baldvin Halldórsson, en þýðandi Páll Baldvinsson. Rás 2: Ferskir vindar ■■■■ í þáttunum Ferskum vindum í umsjón Skúla Hegasonar, 1 Q30 verður leikin „nýbylgjutónlist" allra tíma eða m.ö.o. fjallað ’ um þá listamenn sem hleypt hafa ferskum vindum inn í rokktónlist hvers tíma. Reynt verður að hafa fjölbreytni í lagavali, þannig að hlutsendur fái þverskurð af því merkasta sem er að gerast í rokkheiminum. Lögð verður áhersla á að birta jafnan viðtöl við erlenda tónlistarmenn og stuttar, hnitmiðaðar úttektir á einstökum hljómsveitum eða tónlistarmönnum. Þá verða veittar upplýsingar um tónleika erlendis og hlutsendum veitt aðstoð eftir föngum viða ð útvega miða á tónleika. Þættimir verða á dagskrá annað hvert mánudagskvöld og standa til kl. 22.00_______________ Sjónvarpið: Sumarfrí ■■■■ Síðast á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld er breskt sjón- 00 30 varpsleikrit er nefnist Ástin grípur unglingana, (East of Ipswich). Myndin gerist á sjötta áratugnum og hefst þar sem Burill-fjölskyldan er á leiðinni í sumarfrí. Hr. Burill hefur ákveðið að þau skuli fara á ströndina, en Richard, 17 ára sonur hans, hefur aðrar hugmyndir og hlakkar ekki beint til. Á leiðinni ekur fram úr þeim bifreið með annarri fjölskyldu, en í aftursæti hennar sér Richard stúlku sem svipar í öllu til draumadísarinnar hans. Á gistihúsi strandbæjarins kemst Richard síðan í kynni við Edwin, sem segist ýmsu vanur hvað varðar skemmtanir og kvenfólk og lofar að taka Richard undir sinn vemdarvæng. Með aðalhlutverk fara Edward Rawle-Hicks, John Wagland, Oona Kirsch og Pippa Hinchley, en leikstjóri er tristram Powell. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Benedikisson, Reykhólum, flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57, 8.27 og 8.57. Finnur Karlsson talar um daglegt mál kl. 7.53. 9.00 Fréttir. 0.03 Morgunstund barnanna: „Llf" eft- ir Else Kappel. Gunnvör Braga lýkur lestri þýðingar sinnar (19). Barnalög. 9.30 Morgunleikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 9.45 Búnaöarþáttur. Ríkharð Brynjólfs- son talar um Búvísindadeild á Hvann- eyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigriöur Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 í dagsins önn. Málefni fatlaöra. Umsjón: Guðrún ögmundsdóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 20.40.) 13.36 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 16.00 Fréttir. 15.03 Tekið til fóta. Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi.) 16.25 Lesið úr forustugreinum lands- málablaöa. 18.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi a. Klarinettukonsert nr. 3 í G-dúr eftir Johann Melchior. Jost Michaeles leikur með Kammersveitinni í Munchen. Hans Stadlmair stjórnar. b. Konsert i Es-dúr fyrir horn og hljóm- sveit eftir Anton Teyber. Hermann Baumann leikur með „Philharmonia Hungarica“-hljómsveitinni; Yoav Talmi stjórnar. c. Sónata í F-dúr fyrir flautu, fiðlu og fylgiraddir eftir Johann Gottlieb Graun. Hans-Ulrich Niggeman, Ulrich Grehl- ing, Grete Niggeman og Karl Heinz Lautner. d. Trompetkonsert í D-dúr eftir Michael Haydn. Maurice André leikur með Kammersveitinni í Munchen; Hans Stadlmair stjórnar. — 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Halldór Kristjáns- son frá Kirkjubóli talar. 20.00 Aldakliður. Ríkharðurörn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Kvenímyndin. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.05 Gömul danslög. 21.15 „Breytni eftir Kristni” eftir Thomas a Kempis. Leifur Þórarinsson les (3). 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og (sönd“. Guðbjörg Þórisdóttir lýkur jestrinum (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Aöbúnaöur sjúkra barna. Ólöf Rún Skúladóttir segir frá málþingi um aöbúnað sjúkra barna sem haldið var um fyrri helgi og ræðir við þátttakend- ur. 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetz- ingen 1987. Bartók-strengjakvartett- inn leikur. (Hljóðritun frá útvarpinu í Stuttgart.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00, 9.00 og 10.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svara" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Frétþr kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá. Fluttar perlur úr bók- menntum, fréttir um fólk á niöurleiö, pistlar og viðtöl um málefni líðandi stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjartansson, Guörún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli Helgason. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Góðravinafundur. Ólafur Þórðar- son tekur á móti gestum á Torginu í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Meðal gesta eru Gunnar Eyjólfsson, Ólafur Haukur Simonarson, Marta Guðrún Halldórsdóttir, Karlakórinn Fóstbræð- ur og Tríó Guðmundar Ingólfssonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) Fréttir kl. 24.00, 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist, litið yfir fréttir, viðtöl. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spallar við hlustendur. Símatimi hans er á mánudögum frá kl. 20.00—22.00. 24.00 Næturdagskrá f umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn i umsjón Jóns Axels Ólafssonar. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síökveldi. Fréttayfirlit dagsins kl. 23.00. 24.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ALFA FM-102,9 ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón- list leikin. 1.00 Dagskrárlok. huóðbylgjan 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars- dóttir. Tónlist. Fréttir af samgöngum og veðri og fólk kemur í stutt spjall. Afmæliskveðjur og heilræði til hlust- enda. Fréttir sagðar kl. 10.00. 12.00 Tónlistarþáttur. 13.00 Pálmi Guðmundsson kynnir gömlu góðu uppáhaldslögin. Óskalög, kveöiur og getraun. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Ómar Pétursson hugar að málum Norðlendinga. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlistarþáttur. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.05— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5 18.03—19.00 Svæöisútvarp I umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.