Morgunblaðið - 18.11.1987, Page 7

Morgunblaðið - 18.11.1987, Page 7
LK / SÍA MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 7 Ríkissjódur býÓur nú til sölu ríkisvíxla Nýjung í vörslu skammtímafjár- muna meÖ háa ávöxtun ■ • •. • v.l Nú hefur ríkissjóður hafið sölu á ríkisvíxlum til fyrirtækja og einstaklinga. Ríkisvíxlar eru nýjung í vörslu skammtímafjármuna og gefa mjög háa ávöxtun. Þeir eru öflugt tæki í pen- ingastjórnun og um leið örugg og arðbær fjár- festing. Ríkisvíxlar bera háa vexti Helsti kostur ríkisvíxla er sá, að á sama tíma og þú varðveitir skammtímafjármuni á örugg- an hátt bjóðast þér háir vextir. Ríkisvíxlar bera nú 32% forvexti á ári, sem jafngildir 39,6% eftirá greiddum vöxtum á ári miðað við 90 daga lánstíma í senn. Eftirá greiddir vextir 39,6% 38,6% 38,9% 39,2% Ríkisvíxlar bjóðast í 45 til 90 daga að vali kaupanda Lágmarksfjárhæð ríkisvíxla er 500.000 kr., en getur verið hvaða fjárhæð sem er umfram það. Lánstími Forvextir á ári Samsvarandi eftirá greiddir vextir 45 dagar 32% 38,6% 60 dagar 32% 38,9% 72 dagar 32% 39,2% 90 dagar 32% 39,6% 45 dagar 60 dagar 72 dagar 90 dagar Um skattalega meðferð ríkisvíxla gilda sömu reglur og gilda hverju sinni um innistæður í bönkum og sparisjóðum. Ríkisvíxlar bera ekk- ert stimpilgjald. Ríkisvíxlar eru til sölu í Seðlabanka íslands. Einnig er hægt að panta þá í síma 91-699863, greiða með C-gíróseðli og fá þá síðan senda í ábyrgðarpósti. * ' RIKISSJOÐUR ISIANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.